Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Bæn.

Enginn getur þjónað tveimur herrum. Annaðhvort hatar hann annan og elskar hann eða þýðist annan og afrækir hinn. Þér gegetið ekki þjónað Guði og mammún. Matt.6,24.


Bæn.

7,2,´17.

Bíð róleg eftir Guði, sála mín, frá honum kemur hjálpræði mitt. Hann einn er klettur minn og hjálpræði, háborg mín - ég verð eigi valtur á fótum. Sálm. 62,2-3.


Bæn.

6,2,´17.

Hann kallaði til sín lítið barn, settu það meðal þeirra og sagði: ,,Sannlega segi ég yður: Nema þér snúiðnviðnog verðið eins og börn, komist þér aldrei í himnaríki. Matt.18,2-3.

 


Bæn.

5,2,´17.

Frá dögum Jóhannesar skírara og til þessa ríki himnanna ofríki beitt, og ofríkismenn vilja hremma það. Spámennirnir allir og lögmálið, allt fram að Jóhannesi, sögðu fyrir um þetta. Og  ef þér viljið við því taka, þá er hann Elía sá, sem koma skyldi. Hver sem eyru hefur, hann heyri. Matt.11,12-15.

Biðjið, og yður mun gefast, leitið, og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upp lokið verða. Matt 7,7.


Bæn.

4,2,´17.

já, bróðir, unn mér gagns af þér vegna Drottins, endurnær hjarta mitt sakir Krists. fílemons.1,20.

Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottinn Jesú Kristi. fílemons.1,3.

 


Bæn.

3,2,´17.

Þessu svaraði Drottinn svo: Ef þú lætur af þessu víli þínu, mun ég aftur láta þig ganga fram fyrir mig. Og ef þú framleiðir aðeins dýrmæta hluti, en enga lélega, þá skalt þú aftur vera mér munnur. Þeir skulu snúa við til þín, en þú skalt ekki snúa við til þeirra. Jer. 15,19.


bæn.

2,2,´17.

Til þín hef ég augu mín, þú sem situr á himnum. Eins og augu þjónanna mæna á hönd húsbónda, eins og augu ambáttarinnar mæna á hönd húsmóður sinnar, svo mæna augu vor á Drottin, Guð vorn, uns hann líknar oss. Sálm.123,1-2.

Sæll er hver sá, er óttast Drottin, er gengur á hans vegum.Sálm.128,1.


Bæn.

1,2,´17

Sannlega,sannlega segi ég yður: Sá sem heyrir orð mitt og trúi þeim, sem sendi mig, hefur eilíft líf og kemur ekki til dóms, heldur er hann stiginn yfir frá dauðanum til lifsins. Sannlega sannlega segi ég yður: Sú stund kemur og er þegar komin, að hinir dauðu munu heyra raust Guðs sonarins, og þeir, sem heyra, munu lifa. Jóh.5,24-25.

Eins og faðirinn hefur líf í sjálfum sér, þannig hefur hann og veitt syninum að hafa líf í sjálfum sér. Og hann hefur veitt honum vald til að halda dóm, því að hann er Mannssonur.

 


Bæn.

27 1 ´17

Vér vitum að þótt vor jarðneska tjaldbúð verði rifin niður, þá höfum vér hús frá Guði, eilíft hús á himnum, sem eigi er með höndum gjört. 2.kor.5,1.


Bæn.

26,1,´17.

Himinn og jörð munu líða undir lok, en orð mín munu aldrei undir lok líða. En þann dag eða stund veit enginn, hvorki englar á himni né sonurinn, enginn nema faðirinn.

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

293 dagar til jóla

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 124
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband