Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Bæn.

12 3 ´17.

Hjálp réttlátra kemur frá Drottni, hann er hæli þeirra á neyðartímum. Drottinn liðsinnir þeim og bjargar þeim. bjargar þeim undan hinum óguðlega og hjálpar þim, af því að þeir leituðu hælis hjá honum. Sálm.37,39-40.

 


Bæn.

6,3´17.

Ég vil fræða þig og vísa þér veginn, er þú átt að ganga, ég vil kenna þér og hafa augun á þér: 

Verið eigi sem hestar eða skynlausir múlar, með taum og beisli verður að temja þrjósku þeirra, annars nálgast þeir þig ekki. Sálm. 32,8-9.


Bæn.

5,3,´17.

Um náðarverk Drottins vil ég syngja að eilífu, kunngjöra trúfesti þína með munni mínum frá kyni til kyns.

Því að ég hefi sagt: Náð þín er traust að eilífu, á himninum grundvallaðir þú trúfesti þína.

Ég hefi gjört sáttmála við minn útvalda, unnið Davíð þjóni mínum svolátandi eið: Sálm.89,2-4.


Bæn.

1.3´17.

Þú, Drottinn, ert góður og fús til að fyrirgefa 

gæskuríkur öllum þeim er ákalla þig.

Hlýð, Drottinn, á bæn mína og gef gaum grátbeiðni minni.

Þegar ég er í nauðum staddur ákalla ég þig. því að þú bænheyrir mig. Sálm 86,5-7..


Bæn

 

 

28.1´17.Jesús sagði: ,,Hjarta yðar skelfist ekki Trúið á Guð, og trúið á mig Jóh.14,1.

Drottinn er minn hjálpari, eigi mun ég óttast. Hvað geta mennirnir gjört mér? Heb.13,6.

Því að ég, Drottinn, Guð þinn, held í hægri hönd þína og segi við þig: ,,Óttast þú eigi, ég hjálpa þér!´´ Jesaja.41,13.

 


bæn.

27 1´17.

Kenn mér, Drottinn, veglaga þinna, að ég megi halda þau allt til enda.

Veit mér skyn, að ég megi halda lögmál þitt og varðveita það af öllu hjarta. Sálm.119,33-34


Bæn.

26 1 ´17.

Öll veröldin fagni fyrir Drottni! 

Þjónið Drottni með gleði, komið fyrir auglit hans með fagnaðarsöng! 

Vitið, að Drottinn er Guð, hann hefir skapað oss, og hans erum vér, lýður  hans og gæsluhjörð.

Gangið inn um hlið hans með lofsöng, í forgarða hans með sálmum, lofið hann, vegsamið nafn hans. Sálm.100,2-4.


Bæn.

11,2,´17

Þitt hæli er Drottinn, þú hefir gjört Hinn hæsta að athvarfi þínu.

Engin ógæfa hendir þig, og engin plága nálgast tjald þitt. Sálm.91,9-10.


Bæn.

10,2,´17

Ég vísa þér veg spekinnar, leiði þig á brautir ráðvendninnar. Orðkv.4,11.

Gangir þú þær, skal leið þín ekki verða þröng, og hlaupir þú, skalt þú ekki hrasa. Orðkv.4,12.


Bæn.

Þótt hann falli, þá liggur hann ekki flatur, því að Drottinn heldur í hönd hans. Ungur var ég og gamall er ég orðinn, en aldrei sá ég réttlátan mann yfirgefinn né niðja hans biðja sér matar. Sálm.37,24-25.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

294 dagar til jóla

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.3.): 19
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 166
  • Frá upphafi: 215033

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 108
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband