Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Bæn.

11.3.'15.

Svo hefir hinn alvaldi Drottinn, hinn heilagi í Ísrael, sagt: Fyrir afturhvarf og rósemi skuluð þér frelsaðir verða, í þolinmæði og trausti skal styrkur yðar vera.

Þakka fyrir daginn í dag og bið fyrir vinkonu minni að hún nái bata þykkir vant um hana.


Bæn.

10.3.'15.

Lofa þú Drottin, sála mín, og allt, sem í mér er, hans heilaga nafn, lofa þú Drottin, sála mín, og gleym eigi öllum velgjörðum hans.

Þakka fyrir daginn í dag að ég er edrú og bið fyrir vinkonu minni að hún fái bata.


Bæn.

9.3.'15.

Jesús sagði:,,Nýtt boðorð gaf ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og ég hefi elskað yður, skuluð þér einnig elska hver annan. Á því munu allir þekkja, að þér eruð lærisveinar mínir, ef þér berið elsku hver til annars.''

Þakka fyrir daginn í dag og bið að vinkona mín fái bata.


Bæn.

8.3.'15.

Framar ber að hlýða Guði en mönnum.

Jesús sagði: ,,Ef þér elskið mig, munuð þér halda boðorð mín.´´

Ef vér játum syndir vorar, þá er hann trúr og réttlátur, svo að hann fyrirgefur oss syndirnar og hreinsar oss af öllu ranglæti.

þakka fyrir daginn í dag bið Guð að gera hann góðan. bið fyrir vinkonu minni að hún fái bata .


Bæn.

7.3.´15.

Ver þú hughraustur og öruggur! Lát eigi hugfallast og óttast eigi, því að Drottinn Guð þinn er með þér í öllu, sem þú tekur þér fyrir hendur.

þakka fyrir daginn í dag og bið fyrir vinkonu minni að hún fái bata.


Bæn.

6.3.´15.

Legg kapp á að reynast hæfur fyrir Guði sem verkamaður, er ekki þarf að skammast sín og fer rétt með orð sannleikans.

þakka fyrir daginn í dag bið fyrir vinkonu minni að hún fái bata


Bæn.

5.3.'15.

Jesús sagði:,,Uppskeran er mikil,en verkamenn fáir. Biðjið því herra uppskerunnar að senda verkamenn til uppskeru sinnar.''

Þakka fyrir daginn í dag og bið að vinkona mín fái bata.


Bæn.

4.3.´15.

Hjálp mín kemur frá Drottni,skapara himins og jarðar.

Ef sonurinn gjörir yður frjálsa,munuð þér sannarlega verða frjálsir.

þakka fyrir daginn í dag og bið fyrir að vinkona mín fái bata.


Bæn.

11034245_352710811587497_3136959780371308336_n.jpg

Þreytumst ekki að gjöra það,sem gott er,því að á sínum tíma munum vér uppskera,ef vér gefumst ekki upp.

þakka fyrir daginn í dag og bið að vinkona mín nái bata .


Bæn.

2.3.'15.Drottinn er nálægur öllum, sem ákalla hann,öllum,sem ákalla hann í einlægni.

Þakka fyrir daginn í dag og bið fyrir vinkonu minni að hún fái bata.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

117 dagar til jóla

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.8.): 6
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 83
  • Frá upphafi: 217831

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 66
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband