Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

bæn.

93.5.'15

Öllum þeim, sem tóku við honum (Jesú), gaf hann rétt til að verða Guðs börn, þeim er trúa á nafn hans.


krossfestur.

3.4.'15.

Þá kallaði Jesús hárri röddu: ,,Faðir,í þínar hendur fel ég anda minn!''Og er hann hafði þetta mælt,gaf hann upp andann.


Bæn.

20.3.'15.

Jesús sagði: ,,Sælla er að gefa en þiggja.''

Verið því eigi hryggir, því að gleði Drottins er hlífiskjöldur yðar.

Þakka fyrir daginn í dag Drottinn Jesús og bið að vinkona mínn fái bata.amen.


Bæn.

19.3.'15.

Þetta er sú djörfung, sem vér höfum til hans: Ef vér biðjum um eitthvað eftir hans vilja, þá heyrir hann oss.

Hann bar sjálfur syndir vorar á líkama sínum upp á tréð, til þess að vér skyldum deyja frá syndunum og lifa réttlætinu.

Vér erum því erindrekar Krists, eins og það væri Guð, sem áminnti, þegar vér áminnum. Vér biðjum í Krists stað: Látið sættast við Guð.

Þakka fyrir daginn í dag og bið Guð að biðja fyrir vinkonu minni að hún nái bata.amen.


Bæn.

18.3.´15.

Jesús sagði: ,,Hús mitt á að vera bænahús, en þér gjörið það að ræningjabæli.''

Drottinn er góður, athvarf á degi neyðarinnar, og hann þekkir þá, sem treysta honum.

Þakka fyrir daginn í dag að ég var edrú þökk sé Guði.

Ég bið Guð að hjálpa vinkonu minni að vera edrú og ná bata.amen.


Bæn.

16.3.'15.

Prófa mig, Guð, og þekktu hjarta mitt, rannsaka mig og þekktu hugsanir mínar, og sjá þú, hvort ég geng á glötunarvegi, og leið mig hinn eilífa veg. amen.

þakka fyrir daginn í dag bið Guð að biðja fyrir vinkonu minni að hún fái bata og verði edrú. amen.


Bæn.

15.3.´15.

Heiðra föður þinn og móður þína, eins og Drottinn Guð þinn hefir boðið þér, svo að þú verðir langlífur og svo að þér vegni vel í því landi, sem Drottinn Guð þinn gefur þér.

Ég þakka fyrir daginn í dag að ég var edrú og bið Drottinn Guð að biðja fyrir vinkonu minni að hún fái bata og að við verum vinir


Bæn.

14.3.'15.

Augu Guðs hvía yfir vegum hvers manns, og hann sér öll spor hans.

Jesús sagði: ,,Hverja þá bæn, sem tveir yðar verða einhuga um á jörðu, mun faðir minn á himnum veita þeim.''

þakka fyrir daginn í dag og bið aðvinkona mínn nái bata.


Bæn.

13.3.'15.

Meistarinn er hér og vill finna þig.

Ákalla mig á degi neyðarinnar, og ég mun frelsa þig, og þú skalt vegsama mig.

Þakka fyrir daginn í dag og bið fyrir vinkonu minni að hún fái bata og nýtt líf.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

165 dagar til jóla

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 110
  • Frá upphafi: 217118

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 62
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.