Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

orð í dag.

4.4.10

Og ég heyrði raust mikla frá hásætinu, er sagði: ,,Sjá tjaldbúð Guðs er meðal mannanna og hann mun búa hjá þeim, og þeir munu vera fólk hans og Guð sjálfur mun vera hjá þeim, Guð þeirra.  Og hann mun þerra hvert tár af augum þeirra.  Og dauðinn mun ekki framar til vera, hvorki harmur né vein né kvöl er framar til.  Hið fyrra er farið." Opinb.21:3-4.

Gullianna
Amen

orð í dag

3.4.10

Því að Mannssonurinn er kominn að leita að hinu týnda og frelsa það."Lúk.19:10.

Guð gefi mér æðruleysi til að sætta mig við það, sem ég fæ ekki breytt, kjark til að breyta því, sem ég get breytt og vit til að greina það á milli.

Jesús á krossi
Amen

orð í dag

2.4.10

Þér eruð ljós heimsins. Borg, sem á fjalli stendur, fær ekki dulist. Ekki kveikja menn heldur ljós og setja undir mæliker, heldur á ljósastiku, og þá lýsir það öllum í húsinu.  Þannig lýsi ljós yðar meðal mannanna, að þeir sjái góð verk yðar og vegsami föður yðar, sem er á himnum. Matt.5:14-16.

29 des 09
Amen

Orð í dag.

 

1.apríl.2010

En Drottinn efli yður og auðgi að kærleika hvern til annars og til allra, eins og vér berum kærleika til yðar. Þannig styrkir hann hjörtu yðar, svo að  þér verðið óaðfinnanlegir og heilagir frammi fyrir Guði, föður vorum, við komu Drottins vors Jesú ásamt öllum hans heilögu. 1.Þessal.3:12-13.

 

28.02.10.
                     Amen              

 


orð í dag

31.03.10

Óvinir mínir biðja mér óbæna: ,,Hvenær skyldi hann deyja og nafn hans hverfa?" Sálm.42:6.

Bæn dagsins:

Ég bið að ég sé þolinmóður í góðri viðleitni. Ég bið, að mér miði upp á við dag hvern þrátt fyrir hrasgjarna fætur.

elska Jesús
Amen

orð í dag

30.03.10

Á þeim degi mun ég endurreisa hina föllnu tjaldbúð Davíðs. Ég mun hlaða upp í veggskörðin og reisa hana úr rústum og gjöra hana upp aftur, eins og hún var fyrr meir,. Amos.9:11.

Bæn dagsins:

Ég bið að dómur annarra komi mér ekki úr jafnvægi. Ég bið, að ég láti Guð einan um að dæma mig.

16.03.110.
Amen

orð í dag

 

29.03.10.

Drottinn gaf Ísrael allt landið, er hann hafði svarið að gefa feðrum þeirra, og þeir tóku það til eignar og settust það að.   ekkert brást af öllum fyrirheitum þeim, er Drottinn hafði gefið húsi ísraels. Þau rættust öll. Jósúabók.21:43 og 45.

Bæn dagsins:

Ég bið að ég geti lifað andlegu lífi með Guði. Ég bið, að ekkert trufli né eyðileggi þennan leynda friðarreit.

Kross.11.maí.2009
Amen

orð í dag

28.03.10

Jesús heyrði þetta og sagði: ,,Ekki þurfa heilbrigðir læknis við, heldur þeir sem sjúkir eru.  Farið og nemið, hvað þetta merkir. ,Miskunnsemi vil ég, ekki fórnir. Ég er ekki kominn til að kalla réttláta, heldur syndara." Matt.9:12-13.

Bæn dagsins:

Ég bið að trú mín og undirgefni vaxi. Ég bið, að lífsfylling mín aukist.

Anna+Gulli.engla
Amen

orð í dag

27.03.10

Guði þekkar fórnir eru sundurmarinn andi,   sundurmarið og sundurkramið hjarta munt þú, ó Guð, eigi fyrirlíta. Sálm.51:19.

Bæn dagsins:

Ég bið að ég sé móttækilegur fyrir anda Guðs. Ég bið, að hann hafi bætandi áhrif á samskipti mín við annað fólk.

Krossur10
Amen

orð í dag

26.03.10

Þegar Jesús sá það, sárnaði honum, og hann mælti við þá: ,,Leyfið börnunum að koma til mín, varnið þeim eigi, því að slíkra er Guðs ríki.Mark.10:14.

Bæn dagsins:

Ég bið, að ég kjósi að ganga yfir brú trúarinnar. Ég bið, að með því fái ég þann innri styrk sem ég þarf á að halda.

2 des 09
Amen

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

91 dagur til jóla

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 90
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 70
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.