Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

orð í dag

14.4.10.

Óttast eigi, land! Fagna og gleðst, því að Drottinn hefir stórvirki.Jóel.2:21.

Óttist eigi, þér dýr merkurinnar,  því að grashagar eyðimerkurinnar grænka, því að trén bera ávöxt, fíkjutrén og víntrén gefa sinn gróða.Jóel.2:22.

Guð gef mér ljósið þitt, kraft þinn og gleði, í Jesú nafni. Amen.

08.02.10
Amen

 


orð í dag

13.4.10

Og leifarnar af Júda húsi, sem komist hafa undan, skulu að nýju festa rætur að neðan og bera ávöxt að ofan.2.Kon.19:30.

Því að frá Jerúsalem munu leifar út ganga og þeir, er undan komust, frá Síonfjalli. Vandlæti Drottins allsherjar mun þessu til vegar koma.2.19:31.

5.1.10.
Amen

orð í dag

12.4.10.

Vér vitum, að Guðs sonur er kominn og hefur gefið oss skilning, til þess að vér þekkjum sannan Guð. Vér erum í hinum sanna Guði fyrir samfélag vort við son hans Jesú Krist. Hann er hinn sanni Guð og eilífa lífið.  Börnin mín, gætið yðar fyrir skurðgoðunum. 1.Jóh.5:20-21.

16.03.110.
Amen

orð í dag

9.4.10.

Og mundu eftir skapara þínum á unglingsárum þínum, áður en vondu dagarnir koma og þau árin nálgast, er þú segir um: ,,Mér líka þau ekki"  Préd. 12:1.

Barn Guðs
Amen

orð í dag

10.4.10.

,,Sjá, ég kem eins og þjófur. Sæll er sá sem vakir og varðveitir klæði sín, til þess að hann gangi ekki nakinn um og menn sjái blygðun hans." Opinb.16:15.

gu_vakir_yfir_okkur
Amen

orð í dag

9..4..10..

Mínir sauðir heyra raust mína, og ég þekki þá, og þeir fylgja mér.  Ég gef þeim eilíft líf, og þeir skulu aldrei að eilífu glatast, og enginn skal slíta þá  úr hendi minni.  Faðir minn, sem hefur gefið mér þá, er meiri en allir, og enginn getur slitið þá úr hendi föðurins.  Ég og faðirinn erum eitt." Jóh.10:27-30.

barn
Amen

orð í dag

8.4.10.

Hver og einn sé kyrrí þeirri stöðu, sem hann var kallaður í 1.Kor.7:20.

Varst þú þræll, er þú varst kallaður? Set það ekki fyrir þig, en gjör þér gott úr því, en ef þú getur orðið frjáls, þá kjós það heldur. Því að sá þræll, sem kallaður er í Drottni, er frefsingi Drottins. Á sama hátt er sá, sem kallaður er sem frjáls, þræll Krists.  Þér eruð verði keyptir, verðið ekki þrælar manna.  Bræður, sérhver verði frammi fyrir Guði kyrr í þeirri stétt, sem hann var kallaður í. 1.Kor.7:21-24.

Anna.14.2.09
Amen

orð í dag

7.4.10.

Ekki mun hver sá, sem við mig segir. Herra, herra, ganga inn í himnaríki, heldur sá einn, er gjörir vilja föður míns, sem er á himnum. Matt.7:21.

Margir munu segja við mig á þeim degi: ,Herra, herra, höfum vér ekki kennt í þínu nafni, rekið út illa anda í þínu nafni og gjört í þínu nafni mörg kraftaverk?  Þá mun ég votta þetta: ,Aldrei þekkti ég yður.  Farið frá mér illgjörðamenn. Matt.7:22-23.

31.03.10
Amen

orð í dag

6.4.10.

En ég segi yður: Elskið óvini yðar, og biðjið fyrir þeim, sem ofsækja yður,  svo að þér reynist börn föður yðar á himnum, er lætur sól sína renna upp yfir vonda sem góða og rigna yfir réttláta sem rangláta. Matt.5:44-45.

13 mars 2010
Amen

orð í dag

5.4.10.

Og ég segi yður: Biðjið, og yður mun gefast, leitið, og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upp lokið verða.  Því að hver sá öðlast, sem biður, sá finnur, sem leitar, og fyrir þeim, sem á knýr, mun upp lokið verða.   Er nokkur sá faðir yðar á meðal, að hann gefi syni sínum, er biður um fisk, höggorm í staðinn, eða sporðdreka, ef hann biður um egg? Fyrst þér, sem eru vondir, hafið vit á að gefa börnum yðar góðar gjafir, hve miklu fremur mun þá faðirinn himneski gefa þeim heilagan anda, sem biðja hann." Lúk.11:9-13.

5..4..10..
Amen

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

92 dagar til jóla

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.9.): 12
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 99
  • Frá upphafi: 218259

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband