Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Bæm mínn.

26.03.12.Ég mun gefa yður nýtt hjarta og leggja yður nýjan anda í brjóst, og ég mun taka steinhjartað úr líkama yðar og gefa yður hjarta af holdi. Esek.36:26.

Sérhver, sem trúir á Krist, mun ekki verða til skammar. Róm.9:33.


Bæn mínn.

25.03.12.Jesús sagði: ,,Þannig verður fögnuður með englum Guðs yfir einum syndara, sem gjörir iðrun." Lúk. 15:10.

Jesús sagði: ,,Himinn og jörð munu líða undir lok, en orð mín munu aldrei undir lok líða." mark.13:31.


Bæn mínn.

24.03.2012Guð er oss hæli og styrkur, örugg hjálp í nauðum. Fyrir því hræðumst vér eigi, þótt jörðin haggist og fjöllin bifist og steypist í skaut sjávarins. Sálm.46:2-3.

Guð er enginn hlutur um megn. Lúk.1:37.


Bæn mínn.

23.03.12.ég og ættmenn mínir munum þjóna Drottni. Jós.24:15.

Þann, sem þekkti ekki synd, gjörði hann að synd vor vegna, til þess að vér skyldum verða réttlæti Guðs í honum. 2.Kor.5:21.

Fel Drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá. Sálm.37:5.


Bæn mínn.

22.03.12.Kristur Jesús tók á sig mein vor og bar sjúkdóma vora. matt.8:17.

Þreytumst ekki að gjöra það, sem gott er, því að á sínum tíma munum vér uppskera, ef vér gefumst upp. Gal.6:9.

Jesús sagði: ,, Elskið óvini yðar, og biðjið fyrir þeim, sem ofsækja yður." matt.5:44.


Bæn mínn.

21.03.12.Sæll er sá maður, sem stenzt freistingu, því að þegar hann hefir reynzt hæfur, mun hann öðlast kórónu lífsins, sem Guð hefir heitið þeim, er elska hann. Jak.1:12.

Bæn mínn.

20.03.12.Jesús sagði: ,,Uppskeran er mikil, en verkamenn fáir. Biðjið því herra uppskerunnar að senda verkamenn til uppskeru sinnar." matt.9:37-38.

Guð gefi mér kraft í dag


Bæn mínn.

19.03.12.Þetta er sú djörfung, sem vér höfum til hans: Ef vér biðjum um eitthvsð eftir hans vilja, þá heyrir hann oss. 1.Jóh.5:14.

Ef einhver óttast Drottinn, mun hann kenna honum veg þann, er hann á að velja. Sálm.25:12.


bæn mínn.

18.03.12.Jesús sagði. ,,Þann, sem blygðast sín fyrir mig og mín orð hjá þessari ótrúu, syndugu kynslóð, mun mannssonurinn blygðast sín fyrir, er hann kemur í dýrð föður síns með heilögum englum." mark.8:38.


Bæn mínn.

17.03.12.Hann var særður vegna vorra synda og kraminn vegna misgjörða. Hegningin, sem vér höfðum  til unnið, kom niður á honum, og fyrir hans benjar urðum vér heilbrigðir. Jes.53:5.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

96 dagar til jóla

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 8
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 75
  • Frá upphafi: 218190

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 59
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband