Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Bæn mín.

05.04.12.Jesús sagði: ,,Biðjið, og þér munuð öðlast, svo að fögnuður yðar verði fullkominn." Jóh.16:24.

Þann, sem þekkti ekki synd, gjörði hann að synd vor vegna, til þess að vér skyldum verða réttlæti Guðs í honum. 2.Kor.5.21.

Elska skalt þú Drottin, Guð þinn, af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni og öllum huga þínum. matt.22:37.


Bæn mín.

04.04.12.

Hafið því nákvæma gát á, hvernig þér breytið, ekki sem fávísir heldur sem vísir. Notið hverja stund, því að dagarnir eru vondir. Efes.5.15-16.

Hvað segir ritningin: ,,Abraham trúði Guði, og það var reiknað honum til réttlætis." Róm.4.3.

Ef einhver er í Kristi, er hann skapaður á ný, hið gamla varð að engu, sjá, nýtt er orðið til. 2.Kor.5.17.

 


Bæn mínn.

03.04.12.Lát ekki hið vonda yfirbuga þig, heldur sigra þú illt með góðu. Róm.12:21.

Gjörið því iðrun og snúið yður, að syndir yðar verði afmáðar. Post.3:19.

Meistarinn er hér og vill finna þig. Jóh.11:28.


Bæn mínn.

02.04.12Ég veit, að lausnari minn lifir og hann mun að lokum ganga fram á foldu. Job.19:25.

Ef einhver óttast Drottin, mun hann kenna honum veg þann, er hann á að velja. Sálm.25:12.

Hann skaltu láta heita Jesúm, því að hann mun frelsa lýð sinn frá syndum þeirra. matt.1:21.


Bæn mínn.

1.4.12.Verið ávallt glaðir í Drottni. Ég segi aftur: Verið glaðir. Fil.4:4.

Lát engan líta smáum augum á æsku þína, en ver fyrirmynda trúaðra, í orði, í hegðun, í kærleika, í trú, í hreinleika. 1.Tím.4:12.

Jesús sagði: ,,Allt, sem þér viljið, að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra." matt.7:12.


Bæn mínn.

31.03.12Með hverju getur ungur maður haldið vegi sínum hreinum? Með því að gefa gaum að orði þínu. Sálm.119:9.

Jesús sagði: ,,Mitt ríki er ekki af þessum heimi." Jóh.18:36.

Sjá til blessunar verð mér hin sára kvöl. Þú forðaðir lífi mínu frá gröf eyðingarinnar, því að þú varpaðir að baki þér öllum syndum mínum. Jes.38:17.


Bæn mínn.

30.03.12.Gjörið iðrun, himnaríki er í nánd. matt. 4.17.

Kristur Jesús tók á sig mein vor og bar sjúkdóma vora. matt.8:17.

Jesús sagði: ,,Ef þér elskið mig, munuð  þér halda boðorð mín." Jóh.14.15.

Sælir eru hjartahreinir, því að þeir mun Guð sjá. matt.5:8.


Bæn mínn.

29.03.12Trúin er fullvissa um það, esm menn vona, sannfæring um þá hluti, sem eigi er auðið að sjá. Heb.11:1.

Náðugur og miskunnsamur er Drottinn, þolinmóður og mjög gæzkuríkur. Sálm.103:8.


Bæn mínn.

28.03.12Guð skal reynast sannorður, þótt sérhver maður reyndist lygari. Róm.3.4.

Trú þú á Drottin Jesúm, og þú munt verða hólpinn og heimili þitt. Post.16:31.


Bæn mínn.

27.03.12.Sérhver gefi eins og hann gefir ásett sér í hjarta sínu, ekki með ólund eða með nauðung, því að Guð elskar glaðan gjafara. 2.Kor.9.7.

Sælir eru hjartahreinir, því að þeir munu Guð sjá. matt.5.8.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

96 dagar til jóla

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 7
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 74
  • Frá upphafi: 218189

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 58
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.