Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Bæn mín.

25.04.12.Í þinni hendi eru suundir mínar, frelsa mig af hendi óvina minna og ofsækjenda. Sálm.31:16.

Jesús sagði: ,,Enginn getur séð Guðs ríki, nema hann fæðist að nýju. Jóh.3.3.

Jesús sagði: ,,Hvar, sem fjársjóður yðar er, það mun og hjarta yðar vera." Lúk.12:34.


Bæn mín.

24.04.12Framar ber að hlýða Guði en mönnum. Post.5.29.

Þetta er sú djörfung, sem vér höfum til hans: Ef vér biðjum um eitthvað eftir hans vilja, þá heyrir hann oss. 1.Jóh.5.14.

Hver sá, sem ákallar nafn Drottins, mun frelsast. Post.2:21.  


Bæn mín.

23.04.12.Það er Guð, sem verkar í yður bæði að vilja og framkvæma sér til velþóknunar. Fil.2.13.

Leitið Drottins, meðan hann er að finna, kallið á hann, meðan hann er nálægur! Jes.55.6.


Bæn mín.

18.04.12.Drottinn láti sína ásjónu lýsa yfir þig og sé þér náðugur! Drottinn upplyfti sínu augliti yfir þig og gefi þér frið! 4.mós.6:25-26.

Allt megna ég fyrir hjálp hans, sem mig styrkan gjörir. Fil.4.13.

Sælir eru hjartahreinir, því að þeir munu Guð sjá. matt.5.8.


Bæn mín

17.04.12.Um Krist: ,,Vér mátum hann einskis. En vorar þjáningar voru það, sem hann bar, og vor harmkvæli, er hann á sig lagði." Jes.53:3-4.

Ef Guð er með oss, hver er þá á móti oss. Róm.8:31.

Ég leitaði Drottins, og hann svaraði mér, frelsaði mig frá öllu því, er ég hræddist. Sálm.34:5.


Bæn mín.

16.04.12.Sæll er sá, er afbrotin eru fyrirgefin, synd hans hulin. Sálm.32:1.

Sælir eru hjartahreinir, því að þeir munu Guð sjá. matt.5:8.

Þú skalt vegsama Drottni Guð þinn fyrir landið góða, sem hann gaf þér. 5.mós.8:10.

Í upphafi skapaði Guð himin og jörð. 1.mós.1:1.


Bæn mín.

15.04.12.Sá sem ekki elskar, þekkir ekki Guð, því að Guð er kærleikur. Í því birtist kærleikur Guðs meðal vor, að Guð hefir sent einkason sinn í heiminn, til þess að vér skyldum lifa fyrir hann. 1.Jóh.4:8-9.

Þeir, sem leita Drottins, fara einskis góðs á mis. Sálm.34:11.

Jesús sagði: ,,Hverja þá bæn, sem tveir yðar verða einhuga um á  jörðu, mun faðir minn á himnum veita þeim." matt.18:19.


Bæn mín.

11.04.12.Ekki gaf Guð oss anda hugleysis, heldur anda máttar og kærleiks og stillingar. Fyrirverð þig því ekki fyrir vitnisburðinn um Drottin vorn. 2.Tím.1:7-8.

Ég og ættmenn mínir munum þjóna Drottni. Jós.24.15.

Guð sér þakkir, sem gefur oss sigurinn fyrir Drottin vorn Jesúm Krist!. 1. Kor. 15:57.


Bæn min

10.04.12.Jesús sagði: ,,Leyfið börnunum að koma til mín, varnið þeim eigi, því að slíkra er Guðs ríki." mark.10:14.

Mannssonurinn er kominn að leita að hinu týnda og frelsa það. Lúk.19:10.

Hann bar sjálfur syndir vorar á líkama sínum upp á tréð, til þess að vér skyldum deyja frá  syndunum og lifa réttlætinu. 1.Pét.2:24.


sálmarnir.

09..04..12..Drottni heyrir jörðin og allt sem á henni er,  heimurinn og þeir sem í honum búa. Því að hann hefir grundvallað hana á hafinu og fest hana á vötnuum.  -Hver fær að stíga upp á fjall Drottins, hver fær að dveljast á hans helga stað? -Sá er hefir óflekkaðar hendur og hreint hjarta, eigi sækist eftir hégóma og eigi vinnur rangan eið.  Hann mun blessun h´ljóta frá Drottni og réttlætingu frá Guði hjálpræðis síns.  Þessi er sú kynslóð er leitar Drottins, stundar eftir augliti þínu, þú Jakobs Guð.  Þér hlið, lyftið höfðum yðar, hefjið yður, þér öldnu dyr, að konungur dýrðarinnar megi inn ganga.

Sálm.24:1-7.

Ó Drottinn, lát mig eigi verða til skammar, því að ég ákalla þig. Lát hina guðlausu verða til skammar, hverfa hljóða til Heljar. Lát lygavarirnar þagna, þær er mæla drambyrði gegn réttlátum með hroka og fyrirlitningu.

Sálm.31:18-19.

Þú ert skjól mitt, þú leysir mig úr nauðum, með frelsisfögnuði umkringir þú mig.

Ég vil fræða þig og vísa þér veginn, er þú átt að ganga, ég vil kenna þér og hafa augun á þér; Verið eigi sem hestar eða skynlausir múlar; með taum og beisli verður að temja þrjósku þeirra, annars nálgast þeir þig ekki.

Sálm.32:7-9.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

96 dagar til jóla

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 70
  • Frá upphafi: 218185

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 54
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband