Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Bæn mín.

19.05.12Þú ert skjól mitt, þú leysir mig úr nauðum, með frelsisfögnuði umkringir þú mig. Sálm.32.7.

Guði sér þakkir, sem gefur oss sigurinn fyrir Drottin vorn Jesúm  Krist! 1.Kor.15:57.

Jesús sagði: ,,Mitt ríki er ekki af þessum heimi." Jóh.18.36.

 


Bæn mín.

16.05.12.Lát ekki hið vonda yfirbuga þig, heldur sigra þú illt með góðu. Róm.12:21.

Jesús sagði: ,,Biðjið og þér munuð öðlast, svo að fögnuður yðar verði fullkominn." Jóh.16:24.

Þakkið alla hluti, því að það er vilji Guðs með yður í Kristi Jesú. 1.þess.5:18.

Sælir eru hjartahreinir, því að þeir munu Guð sjá. matt.5.8.


Bæn mín.

14.05.12.Jesús sagði: ,,Sannlega, sannlega segi ég yður: Sá, sem varðveitir mitt orð, skal aldrei að eilífu deyja. Jóh.8.51.

Jesús sagði: ,,Hvar, sem fjársjóður yðar er, þar mun og hjarta yðar vera." Lúk.12:34.


Bæn mín.

12.05.12.Ef vér lifum, lifum vér Drottni, og ef vér deyjum vér Drottni. Hvort sem vér þess vegna lifum eða deyjum, þá erum vér Drottins. Róm.14:8.

Jesús sagði: ,,Hvar, sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni, þar er ég mitt á meðal þeirra." matt.18:20.


Bæn mín.

DSC02369Sjá, hönd Drottins er eigi svo stutt,að hann geti ekki hjálpað, og eyra hans er ekki svo þykkt, að hann heyri ekki. Jes.59:1.

Hjálp mín kemur frá Drottni, skapara himins og jarðar. Sálm.121:2.


Bæn mín.

10.05.12.Þakkið Drottni, því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu. Sálm.107:1

Verið ávallt glaðir í Drottni. Ég segi aftur: Verið glaðir. Fil.4:4.

Jesús sagði: ,,Óttast ekki,trú þú aðeins." mark. 5:36.


Bæn mín.

09.05.12.Hvað sem þér gjörið, þá vinnið af heilum huga, eins og Drottinn ætti í hlut, en ekki menn. Kól.3:23.

Gjörið iðrun og snúið yður, að syndir yðar verði afmáðar. Post.3:19.


Bæn mín.

08.05.12Drottinn þekkir réttlátra, en vegur óguðlegra endar í vegleysu. Sálm.1.6.

Jesús sagði: ,,Hús mitt á að vera bænahús, en þér gjörið það að ræningjabæli. matt.21:13.

Eigi lifir maðurinn á einu saman brauði, heldur á hverju því orði, sem fram gengur af Guðs munni. matt.4:4.


Bæn mín.

04.05.12.Minnist bandingjanna, sem væruð þér sambandingjar þeirra. Minnist þeirra, er illt líða. þar sem þér sjálfir eruð einnig með líkama. Heb.13.3.

Jesús sagði: ,,Sælla er að gefa en þiggja." Post.20.35.

Ég, Drottinn, Guð þinn, held í hægri hönd þína og segi við þig: ,, Óttast þú eigi, ég hjálpa þér." Jes.41:13.


Bæn mín.

03.05.12Óttist aðeins Drottin og þjónið honum trúlega af öllu gjarta yðar, því sjáið, hversu mikið hann hefir fyrir yður gjört.1.Sam.12:24

sjá Guðs lambið, sem ber synd heimsins. Jóh.1.29.

Jesús sagði: ,,Óttast ekki, trú þú aðeins." Mark.5:36.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

96 dagar til jóla

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 67
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 53
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband