Bæn

26 apríl 2018

Gjörið því iðrun og snúið yður, að syndir yðar

verðir afmáðar. Post.3:19

Lát ekki hið vonda yfirbuga

þig, heldur sigra þá illt

með góðu. Róm.12:21.


Bæn.

Mannssonurinn er kominn að

leita hinu týnda og frelsa það

Lúk.19:10.

Ég fyrirverð mig ekki fyrir

fagnaðarerindið. Það er 

kraftur Guðs til hjálpræðis

hverjum þeim, sem trúir.

Róm. 1:16.

 


Bæn

14 apríl 2018

Jesús sagði: ,,Sá ber mikinn ávöxt, sem

er í mér og ég í honum, en án mín getið

þér alls ekkert gjört.´´

Jóh.15:5

Vísa mér veg þinn, Drottinn,

lát mig ganga í sannleika þínum,

gef mér heilt hjarta, að ég

tigni nafn þitt.

Sálm.86:11.

 


Bæn

12 apríl 2018.

Framar ber að hlýða Guði en mönnum

Post.5:29.

Drottinn er góður, athvarf á

degi neyðarinnar, og hann

þekkir þá, sem treysta honum.

Nahúm.1:7.


Bæn.

11 apríl 2018

Jesús sagði: ,,Enginn getur

sér Guðs ríki, nema hann

fæðist að nýju.´´

Jóh.3:3.

Ef vér segjum: ,,Vér höfum samfélag

við hann, ´óg göngum þó í 

myrkrinu, þá ljúgum vér og iðkum

ekki sannleikann.

1.Jóh.1:6.


Bæn.

 

10 apríl 2018.

Jesús sagði: ,,Allt, sem þér viljið

að aðrir menn gjöri yður, það

skuluð þér og þeim gjöra.´´

Matt.7:12.

 


Bæn

9 apríl 2018.

Hjálp mín kemur frá Drottni,

skapara himins og jarðar.

Sálm.121:2.


Bæn

Allt sem ég þarf er trú á Jesús 

Jesús gaf mér annar tækifæri

Ég elska Jesús.

Nafni Jesús lækna í dag

 

 


Bæn

8 apríl 2018

Sæll er sá, er afbrotin eru

fyrirgefin, synd

hans hulin

Sálm 32:1.


Bæn

7 apríl 2018.

Hjálp vor er fólgin í nafni

Drottins, skapara himins  

og jarðar.

Sálm 124:8.


Bæn

6 apríl 2018

Fel þú Drottni verk þín, þá

mun áformum þínum framgangt

verða.

Orðskv.16:3.


Bæn.

5 apríl 2018

Hann, sem þyrmdi ekki sínum eigin syni, 

heldur framseldi hann fyrir oss

alla, hví skyldi hann ekki líka gefa

oss allt með honum?

Róm.8:32.


Bæn.

4 apríl 2018

Hvað sem þér gjörið, þá vinnið af

heilum huga, eins og Drottinn

ætti í hlut, en ekki menn.

kól.3:23.


Bæn.

3 apríl 2018

Sérhver, sem trúir á krist, mun ekki verða til skammar

Lát engan líta smáum augum á æsku þína, en ver fyrirmynd trúaðra, í orði, í hegðun, í kærleika, í trú, í hreinleika.


bæn.

2 apríl 2018

Varpa áhyggjum þínum á Drottin,

hann mun bera umhyggju fyrir

þér, hann mun eigi að eilífu láta

réttlátan mann verða valtan á fótum.


PÁSKAGUÐSPJALLIÐ.

1 apríl 2018

Kristur er upprisinn. Kristur er sannarlega upprisinn.

Hann hefur afmáð dauðann. Og leitt í ljós líf og ódauðleika.

Jesús er upprisan og lífið. Hver, sem trúir á hann

mun lifa, þótt hann deyi.

Jesús sagði: ´´Ég lifi og þér munuð lifa.´´

Guð séu þakkir, sem gefur oss sigurinn

fyrir Drottinn vorn Jesúm Krist.

 

Þökkum Drottni og vegsemd og þökk,

því að miskunn hans varir að eilífu.


Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

240 dagar til jóla

Apríl 2018
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 17
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 207921

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband