5.8.2024 | 11:31
Bæn dagsins...Spekin. vörn gegn illu
Drottinn veitir speki, af munni hans kemur þekking og hyggindi. Hann geymir hinum ráðvöndu gæfuna og er skjöldur þeirra sem breyta grandvarlega því að hann vakir yfir stígum réttlætisins og varðveitir veg sinna réttsýnu.Amen.
Orðs:2:6-8
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.8.2024 | 11:09
Bæn dagsins...Spekin, vörn gegn illu
Sonur minn, ef þú hlýðir orðum mínum og geymir boðorð mín hjá þér, veitir spekinni athygli þína og hneigir hjarta þitt að hyggindum, já ef þú kallar á skynsemina og hrópar á hyggindin, ef þú leitar að þeim eins og silfri og grefur eftir þeim eins og fólgnum fjársjóðum, þá mun þér lærast að óttast Drottin og veitast þekking á Guði. Amen.
Orðs:2:5
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.8.2024 | 17:37
Bæn dagsins...Spekin prédikar sinnaskipti
Spekin kallar hátt á strætunum og lætur rödd sína gjalla á torgunum. Hún hrópar á glaummiklum gatnamótum, við borgarhliðin hefur hún upp rödd sína: Hve lengi ætlið þér, fávísu menn, að elska fávísna og hinir háðgjörnu að hafa yndi af háði og heimskingjar að amast við þekkingu? Látið skipast við umvöndun mína, ég læt anda minn streyma yfir yður og kunngjöri yður orð mín. En þér færðust undan þegar ég kallaði og enginn gaf því gaum þótt ég rétti út höndina, heldur létuð þér öll mín ráð sem vind um eyru þjóta og skeyttuð ekki um aðfinnslur mínar og því mun ég hlæja að ógæfu yðar og hæða yður þegar ógæfan dynur yfir yður, þegar skelfingin hvolfist yfir yður eins og þrumuveður og ógæfa yðar nálgast eins og fellibylur, þegar neyð og angist dynja yfir yður. Þá munu þeir kalla á mig en ég mun ekki svara, þeir munu leita mín en ekki finna mig. Þeir hötuðust við þekkingu og létu hjá líða að óttast Drottin, þeir sinntu ekki ráðum mínum og smáðu alla umvöndun mína og því skulu þeir fá að neyta ávaxta breytni sinnar og mettast af eigin vélræði. Því að fráhvarf fávísra drepur þá og uggleysi heimskingjanna tortímir þeim. En sá sem hlýðir á mig mun búa óhultur og öruggur og engri ógæfu kvíða. Amen.
Orðs:1:20-33
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.8.2024 | 09:18
Bæn dagsins...Varastu slæman félagsskap
Fætur þeirra eru skjótir til ills og fljótir eru þeir til að úthella blóði. Til einskis þenja menn út netið í augsýn allra fleygra fugla, slíkir menn sitja um eigið líf og leggja í launsátri fyrir sjálfum sér. Þannig fer öllum þeim sem fíknir eru í rangfenginn gróða: fíknin verður þeim að falli. Amen.
Orðs:1:16-19
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.8.2024 | 05:23
Bæn dagsins...Varastu slæman félagsskap
Alls kyns dýrgripi eignumst vér og fyllum hús vor ránsfeng. Þú skalt taka jafnan hlut með oss, einn sjóð skulum vér allir hafa." Sonur minn, gakktu ekki á vegi þeirra, haltu fæti þínum frá slóð þeirra.Amen.
Orðs:1:13-15
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.8.2024 | 05:49
Bæn dagsins...Varastu slæman félagsskap
Sonur minn, þegar skálkar ginna þig gegndu þeim þá ekki.
Þegar þeir segja: ,,kom með oss. Leggjumst í launsátur til manndrápa, sitjum án tilefnis um saklausa menn, gleypum þá lifandi eins og hel, með húð og hári eins og þá sem eru horfnir til dánarheima. Amen.
Orðsk:1:10-12
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.7.2024 | 05:48
Bæn dagsins...Varastu slæman félagsskap
Að óttast Drottin er upphaf þekkingar, afglöpum einum er í nöp við visku og tilsögn. Hlýddu, sonur minn, á áminningar föður þíns og hafnaðu ekki viðvörun móðu8r þinnar, þær eru yndislegur sveigur á höfði þér og men um háls þinn. Amen.
Orðsk:1:7-9
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.7.2024 | 06:05
Bæn dagsins...Orðskviðirnir. Spekin lofuð
Orðskviðir Salómons Davíðssonar, konungs í Ísrael, til þess að menn nemi visku og leiðsögn og læri að meta orð skynseminnar, til þess að menn hljóti viturlega leiðsögn, réttsýni, sanngirni og heiðarleika, til þess að þeir verði óreyndum til ráðgjafar og veiti unglingum þekkingu og forsjálni, hinn vitri hlýðir á og eykur lærdóm sinn, og hinn hyggni þiggur hollráð, til þess að menn skilji orðskviði og líkingar, orð spekinganna og gátur þeirra. Amen.
Orðsk:1:1-6
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.7.2024 | 06:53
Bæn dagsins...Sálmarnir
Minnstu Davíðs, Drottinn, og allra þrauta hans, hans sem sór Drottni eið, hét Hinum volduga Jakobs: ,,Ég vil eigi ganga inn í tjaldhús mitt, ekki stíga upp í hvílu mína, ekki unna augum mínum svefns eða augnalokum mínum blunds fyrr enn ég finn Drottni stað, bústað Hinum volduga Jakobs."
Sjá, vér heyrðum um hana í Efrata fundum hana á völlunum við Jsar.
Höldum til bústaðar Guðs, föllum fram fyrir fótskör hans. Amen.
Sálm:132:1-7
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.7.2024 | 11:39
Bæn dagsins...Sálmarnir
Lofið Drottin, allir þjónar Drottins, þér sem standið í húsi Drottins um nætur.
Lyftið höndum til helgidómsins og lofið Drottin.
Drottinn blessi þig frá Síon, hann sem skapaði himin og jörð. Amen.
Sálm:134:1-3
miskunn hans varir að eilífu.
Trúmál | Breytt s.d. kl. 11:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.7.2024 | 07:45
Bæn dagsins...Lúkasarguðspjall
Faðir, helgist þitt nafn, til komi þitt ríki, gef oss hvern dag vort daglegt brauð.
Fyrirgef oss vorar syndir enda fyrirgefum vér öllum vorum skuldunautum.
Og eigi leið þú oss í freistni. amen
Lúk:11:2-4
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.7.2024 | 04:13
Bæn dagsins...Sálmarnir
Kenn mér, Drottinn, veg laga þinna og ég mun fylgja honum allt til enda.
Veit mér skilning til að halda lögmál þitt og varðveita það af öllu hjarta. Amen.
Sálm:119:33-34
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.7.2024 | 04:04
Bæn dagsins...Sálmarnir
Ég skal þakka þér af einlægu hjarta er ég hef numið þín réttlátu ákvæði.
Ég vil gæta laga þinna, yfirgef mig aldrei.
Með hverju getur ungur maður haldið vegi sínum hreinum? Með því að gefa gaum að orði þínu.Amen.
Sálm:119:7-9
Trúmál | Breytt s.d. kl. 04:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.7.2024 | 18:15
Bæn dagsins...Sálmarnir
Sæll er sá er afbrotin eru fyrirgefin, synd hans hulin.
Sæll er sá maður sem Drottinn tilreiknar ekki misgjörð og ekki geymir svik í anda.
Meðan ég þagði tærðust bein mín, allan daginn stundi ég því að dag og nótt lá hönd þín þungt á mér, lífsþróttur minn þvarr sem í sumarbreiskju. Amen.
Sálm:32:1-4
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.7.2024 | 08:47
Bæn dagsins...Sálmarnir
En Drottinn er mér háborg og Guð minn klettur mér hælis.
Hann geldur þeim misgjörð þeirra og tortímir þeim í illsku þeirra, Drottinn, Guð vor, afmáir þá. Amen.
Sálm:94:22-23
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.7.2024 | 06:03
Bæn dagsins...Sálmarnir
Syngið Drottni nýjan söng, syngið Drottni,öll lönd, syngið Drottni lofið nafn hans, kunngjörið hjálpráð hans dag eftir dag. Amen.
Sálm:96:1-2
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.7.2024 | 05:18
Bæn dagsins...Sálmarnir
Í fjörutíu ár bauð mér við þessari kynslóð og ég sagði: ,,Hjarta þessa fólks hefur villst af leið, það ratar ekki vegu mína."
Ég sór því í reiði minni: ,,þeir skulu eigi ná til hvíldarstaðar míns." Amen.
Sálm:95:10-11
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.7.2024 | 05:21
Bæn dagsins...Sálmarnir
Ó, að þér í dag vilduð heyra raust hans: Herðið ekki hjörtu yðar eins og við Meríba, eins og daginn hjá Massa í eyðimörkinni þegar feður yðar freistuðu mín, reyndu mig þó að þeir sæju verk mín.
Sálm:95:8-9
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.7.2024 | 05:20
Bæn dagsins...Sálmarnir
Í hendi hans eru jarðardjúpin og fjallatindarnir heyra honum til, hans er hafið, hann hefur skapað það og hendur hans mynduðu þurrlendið.
Komið, föllum fram og tilbiðjum, beygjum kné vor fyrir Drottni, skapara vorum.
Því að hann er vor Guð og vér erum gæslulýður hans, hjörðin sem hann gætir. amen.
Sálm:95:4-7
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.7.2024 | 06:43
Bæn dagsins...Sálmarnir
Komið, fögnum fyrir Drottni, látum gleðióp gjalla fyrir kletti hjálpræðis vors.
Göngum fyrir auglit hans með þakkargjörð, syngjum gleðiljóð fyrir honum.
Því að Drottinn er mikill Guð og mikill konungur yfir öllum guðum. Amen.
Sálm:95:1-3
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
228 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.5.): 20
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 126
- Frá upphafi: 216223
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 80
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 13
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 10.5.2025 Bæn dagsins...
- 9.5.2025 Bæn dagsins...
- 8.5.2025 Bæn dagsins...
- 7.5.2025 Bæn dagsins...
- 6.5.2025 Bæn dagsins...
- 5.5.2025 Bæn dagsins...
- 4.5.2025 Bæn dagsins...
- 3.5.2025 Bæn dagsins...
- 2.5.2025 Bæn dagsins...
- 1.5.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Um bloggið
gulli dori
Af mbl.is
Erlent
- Skoða afnám á verndun gegn frelsissviptingu
- Indverjar hefna sín á meintum brotum Pakistana
- Rússar vilja hugsa málið í gegn
- Pakistanar strax sakaðir um að rjúfa vopnahlé
- Yfir 100 látnir í flóðum í Kongó
- Vopnahlé á milli Indlands og Pakistans
- Hóta harðari refsiaðgerðum ef Rússar hafna vopnahléi
- Þúsundum sagt að halda sig innandyra vegna eitraðs klórskýs
- Skiptast á eldflaugaárásum
- Pútín: Rússland mun sigra Úkraínu