Bæn.

1 3 2013

Eigi lifir maðurinn á einu saman brauði, heldur á hverju því orði, sem fram gengur af Guðs munni. Matt.4:4.

Ég þekki þær fyrirætlanir, sem ég hefi í hyggju með yður  - segir Drottinn - fyrirætlanir til heilla, en ekki til óhamingju, að veita yður vonarríka framtíð. Jer.29:11.

Orð krossins er heimska þeim, er glatast, en oss, sem hólpnir verðum, er það kraftur Guðs. 1.Kor. 1:18.

Mannssonurinn er kominn að leita að hinu týnda og frelsa það. Lúk.19:10.


Bæn.

28,2,2013

Drottinn er minn hjálpari, eigi mun ég óttast. Hvað geta mennirnir gjört mér? Heb.13:6.

Styrkist nú í Drottni og í krafti máttar hans. Efes.6:10.

Orð Guðs er lifandi og kröftugt og beittara hverju tvíeggjuðu sverði og smýgur inn í innstu fylgsni sálar og anda, liðamóta og mergjar, það dæmir hugsanir og hugrenningar hjartans. Heb.4:12.

Verið því eigi hryggir, því að gleði Drottins er hlífiskjöldur yðar. Neh.8:10.


Bæn.

28.2.2013.

Lát engan líta smáum augum á æsku þína, en ver fyrirmynd trúaðra, í orði, í hegðun, í kærleika, í trú, í hreinleika. 1.Tím.4:12.

Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta. Sálm.23:1.

Jesús sagði: ,, Óttast ekki, trú þú aðeins.'' Mark. 5:36.


Bæn.

27..2..2013..

Leiddu mína litlu hendi ljúfi faðir þér ég sendi bæn frá mínu brjósti sjáðu blíði Jesú að mér góðu

Nú légg ég augun aftur, ó, Guð, þinn náðarkraftur min veri vörn í nótt. Æ, virst mig að þér taka, mér yfir láttu vaka þinn engil svo ég sofi rótt.

27,2,2013,

Bæn.

27 2 2013

Sérhver, sem trúir á Krist, mun ekki verða til skammar. Róm.9:33.

Kristur Jesús tók á sig mein vor og bar sjúkdóma vora. matt.8:17.

Jesús sagði: ,,Hvar, sem fjársjóður yðar er, þar mun og hjarta yðar vera.'' Lúk.12:34.


Bæn.

Ef Guð er með oss, hver er þá á móti oss. Róm.8:31.

Barn er oss fætt, sonur er oss gefinn. Á hans herðum skal höfðingjadómurinn hvíla. Nafn hans skal kallað Undraráðgjafi, Guðhetja, Eilíðarfaðir, Friðarhöfðingi. Jes.9:
6
27.2.2013.

Bæn.

25.2.2013

Jesús sagði: ,,Biðjið, og yður mun gefast, leitið, og yður mun gefast, leitið, og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upp lokið verða.'' matt. 7:7

Svo hefir hinn alvaldi Drottinn, hinn heilagi í Ísrael, sagt: Fyrir afturhvarf og rósemi skuluð þér frelsaðir verða, í þolinmæði og trausti skal styrkur yðar vera. jes.30:15.


Bæn.

24.2.2013.

Varpið allri áhyggju yðar á hann, því að hann ber umhyggju fyrir yður. 1. pét. 5:7.

Ég veit, að lausnari minn lifir og hann mun að lokum ganga fram á foldu. job. 19:25.


manchester united.

Nani 23.2.2013

Qpr 0... Man Utd 2...

útileikur í enska

Rafael fagnar stórglæsilega marki sínu í leik í dag.

áttir stórleik gegn Qpr í dag

Manchester United er með 15 stiga forskot

Robin. 23.2.2013
 

Robin. meiddist eftir árekstur við myndatökumann.

Ferguson 23.2.2013

Alex Ferguson


Bæn.

23.2.2013

Jesús: ,,Uppskeran er mikil, en verkamenn fáir. Biðjið því herra uppskerunnar að senda verkamenn til uppskeru sinnar. matt.9:37-38.

Þitt orð er lampi fóta minna og ljós á vegum mínum. sálm 119:105.

Trú án verka er dauð.


í dag

Trú án verka er daud 

Jesús sagdi Elska óvini ydar og bidjid fyrir Þeim, sem ofsækja ydur.

22.2.2013


Bæn.

22.1.2013

Óttast þú eigi, því að ég er með þér. Lát eigi hugfallast, því að ég er þinn Guð. Ég styrki þig, ég hjálpa þér, ég styð þig með hægri hendi réttlætis míns. Jes. 41:10.

Ekki gaf Guð oss anda hugleysis, heldur anda máttar og kærleiks og stillingar. Fyrirverð þig því ekki fyrir vitnisburðinn um Drottin vorn. 2.Tím.1:7-8.

Jesús Kristur er í gær og í dag hinn sami og um aldir. Heb.13:8.

22,1,2013,
amen

Bæn.

21.1.2013.

Heiðra föður þinn og móður þína, eins og Drottinn Guð þinn hefir boðið þér, svo að þú verðir langlífur og svo að þér vegni vel í því landi, sem Drottinn Guð þinn gefur þér. 5.mós.5:16.

Mannssonurinn er kominn að leita að hinu týnda og frelsa það. Lúk. 19:10.

Jesús sagði: ,,Hvað stoðar það manninn að eignast allan heiminn og fyrirgjöra sálu sinni?" Matt.16:26.

21,1,2013,
amen

Bæn.

20.1.2013

Jesús sagði: ,,Sannlega, sannlega segi ég yður: Sá, sem sendi mig, hefir eilíft líf og kemur ekki til dóms, heldur til lífsins." Jóh.5:24.

Sjá Guðs lambið, sem ber synd heimsins. Jóh.1:29.

20,1,2013,
amen

Bæn.

19.1.2013

Vér erum því erindrekar Krists, eins og það væri Guð, sem áminnti, þegar vér áminnum. Vér biðjum í Krists stað: Látið sættast við Guð. 2.Kor.5:20.

Framar ber að hlýða Guði en mönnum. Post.5:29.

Kristur Jesús afmáði dauðann, en leiddi í ljós líf og óforgengileika með fagnaðarerindinu. 2.Tím.1:10.

19,1,2013,
amen

Bæn.

18.1.2013

Þetta er sú djörfung, sem vér höfum til hans: Ef vér biðjum um eitthvað eftir hans vilja, þá heyrir hann oss. 1.Jóh.5:14.

Mínar hugsanir eru ekki yðar hugsanir, og yðar vegir ekki mínir vegir - segir Drottinn. Heldur svo miklu sem himinninn er hærri en jörðin, svo mikiu hærri eru mínir vegir yðar vegum og mínar hugsanir yðar hugsanir. Jes.55::8-9.


Bæn.

17,1,2013,

Gjörið því iðrun og snúið yður, að syndir yðar verði afmáðar. Post.3:19.

Guð skal reynast sannorður, þótt sérhver maður reyndist lygari. Róm.3:4.

Treystu Drottni af öllu hjarta, en reiddu þig ekki á eigið hyggjuvit. Orðskv. 3:5.

17..1..2013..
amen

manchester united.

Ryan Giggs 17.1.2013.

Sir.Alex Ferguson. Vill að Giggs spili fram yfir fertugt.

Ryan Giggs hinn síungi leikmaður man utd var magnaður í leik  manchester united og west ham í bikarleik.16 janúar 2013. á Old Trafford.

Stjórinn hans Sir Alex Ferguson vill að hann spili með liðinu næsta vetur.

Rooney.17.1.2013.

Rooney með sigur mark í leik manchester united og west ham (bikarleikur)

 man utd...1..mwst ham...0.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

162 dagar til jóla

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 74
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 56
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.