Bæn.

16 3 2013

Guð, lát þér þóknast að frelsa mig, Drottinn, skunda mér til hjálpar. Sálm.70:2.

Drottinn agar þann, sem hann elskar, og hirtir harðlega hvern þann son, er hann að sér tekur. Þoliðaga. Heb.12:6-7.

16.3.2013.
Gjörið iðrun, himnaríki er í nánd. matt.4:17.
Hvað segir ritningin: ,,Abraham trúði Guði, og það var reiknað honum til réttlætis.'' Róm.4:3.
Ég bið að ég láti ekki veraldarvafstur trufla mig. Ég bið, að ég geti einbeitt mér að því sem hæfir mér best.
Amen.

Bæn.

15,3,2013,

Jesús sagði: ,,Ég vegurinn, sannleikurinn og lífið. Enginn kemur til föðurins,nema fyrir mig.''Jóh.14:6.

Sofðu vina vært og rótt verndi þig Drottin góður. Dreymi þig vel á dimmri nótt. Drottinn Jesús Kristur.


Bæn

15 3 2013

Jesús sagði: ,,Yðar himneski faðir veit, að þér þarfnist alls þessa. En leitið fyrst ríkis hans og réttlætis, þá mun allt þetta veitast yður að auki.'' matt.6:32-33.

Þakkið alla hluti, því að það er vilji Guðs með yður í Kristi Jesú. 1.Þess.5:18.

15.3.2013.
Ég bið að eigingirni mín hindri ekki andlegar framfarir mínar. Ég bið, að ég geti orðið nytsamt verkfæri í hendi Guðs.
Hann var særður vegna vorra synda og kraminn vegna vorra misgjörða. Hegningin, sem vér höfðum tilunnið, kom niður á honum, og fyrir hans benjar urðum vér heilbrigðir. Jes.53:5.
Jesús sagði: ,,Elskið óvini yðar, og biðjið fyrir þeim, sem ofsækja yður. matt.5:44.
Elska skalt þú Drottin, Guð þinn, af öllu hjarta þínu,
allri sálu þinni og öllum huga þínum. matt.22:37.

Bæn.

14 3 2013

Í þinni hendi eru stundir mínar, frelsa mig af hendi óvinna og ofsækjenda. sálm.31:16.

Drottinn er góður, athvarf á degi neyðarinnar, og hann þekkir þá, sem treysta honum. Nahúm.1:17.

Jesús sagði: ,,Þjófurinn kemur ekki nema til að stela og slátra og  eyða. Ég er kominn til þess að þeir hafi líf, líf í fullri gnægð.'' Jóh.10:10.

Sá getur allt sem trúi...Ég trúi Guð megnar allt...


Bæn.

13 3 2013

Sælir eru hjartahreinir, því að þeir munu Guð sjá. matt.5:8.

Fel þú Drottni verk þín, þá mun áformum þínum framgengt verða. Orðskv.16:3.

Hjálp vor er fólgin í nafni Drottins, skapara himins og jarðar. Sálm.124:8.

13,3,2013,
Ég bið þig Guð að gera mig að farvegi þínum. Ég bið, að ég megi verða farvegur blessunar Guðs til annarra.
13.3.2013.
Sælir eru hjartahreinir, því að þeir munu Guð sjá. matt.5:8.
sá getur allt sem trúi.
Amen.

Bæn.

12 3 2013

Hvernig fáum vér undan komizt, ef vér vanrækjum slíkt hjálpræði, sem flutt var að upphafi af Drottni? Heb.2:3.

Varpa áhyggjum þínum á Drottin, hann mun bera umhyggju fyrir þér, hann mun eigi að eilífu láta réttlátan mann verða valtan á fótum. sálm.55:23.

12.3.2013.
Ég bið að ég haldi mig við að gera það sem mér virðist rétt. Ég bið, að ég geti hlýtt leiðsögn Guðs, eins og mér tekst að skilja hana.
sá getur allt sem trúi.
ég trúi Guð megnar allt.

manchester united.

Ryan Giggs og Alex Ferguson. 11.3.2013.

Ryan Giggs leikmaður Manchester United lék sinn þúsundasta leik á ferlinum á dögunum. Giggs hefur allan sinn feril leikið með manchester united og einnig með velska landsliðinu og breska Ólympíuliðinu.


Bæn.

11 3 2013

Jesús sagði: ,,Mínir sauðir heyra raust mína, og ég þekki þá, og þeir, fylgja mér. Ég gef þeim eilíft líf, og þeir skulu aldrei að eilífu glatast, og enginnskal slíta þá úr hendi minni.'' Jóh.10:27-28.

Guð gefi að ég megi gaumgæfa mikihæfa persónuleikauns ég mótast af fegurð þeirra og framkomu. Ég bið að Ég með eigin líferni megi megi endurspegla hið fagra sem sem ég nem.


Bæn.

10 3 2013

Verið ekki hugsjúkir um neitt, heldur gjörið í öllum hlutum óskir yðar kunnar Guð með bæn og beiðni og þakkargjörð. Og friður Guðs, sem er æðri öllum skilningi, mun varðveita hjörtu yðar og hugsanir yðar í Kristi Jesú.fil.4:6-7.

Jesú sagði: ,,Hús mitt á að vera bænahús, en þér gjörið það að ræningjabæli.'' matt.21:13.

Jesús sagði: ,,Himinn og jörð munu líða undir lok, en orð mín munu aldrei undir lo líða.'' mark.13:31

10.3.2013.
Hafið því nákvæma gát á, hvernig þér breytið, ekki sem fávísir, heldur sem vísir. Notið hverja stund, því að dagarnir eru vondir.Efes.5:15-16.
Minnist bandingjanna, sem væruð þér sambandingjar þeirra. Minnist þeirra, er illt líða, þar sem þér sjálfir eruð einnig með líkama. Heb.13:3.
Um Jesúm: ,,Ekki er hjálpræðið í neinum öðrum.
Og ekkert annað nafn er mönnum gefið um víða veröld, sem getur frelsað oss.'' Post.4:12.

Bæn

9 3 2013

Jesús sagði: ,,Farið út um allan heim og prédikið fagnaðarerindið öllu mannkyni.'' mark.16:15.

Jesús sagði: ,,Enginn getur séð Guðs ríki, nema hann fæðist að nýju.'' Jóh.3:3.

Hann bar sjálfur syndir vorar á líkama sínum upp á tréð, til þess að vér skyldum deyja frá syndunum og lifa réttlætinu. 1.Pét.2:24.

9.3.2013.
Ekkert brást af öllum fyrirheitum þeim, er Drottinn hafði gefið húsi Ísraels. Þaurættust öll. Jós.21:45.
Ég fulltreysti einmitt því, að Guð, sem byrjaði í yður góða verkið, muni fullkomna það allt til dags Jesú Krists. Fíl.1:6.
9,3,2013,
Ég er almáttugur Guð. Gakk þú ftrir mínu auglíti og ver grandvar. 1.mós.17:1.
Jesús sagði: ,,Sælla er að gefa enþiggja.'' Post.20:35.
Guð fyrirgefur allar misgjörðir þínar, læknar öll þín mein. sálm.103:3.

Bæn

8 3 2013

Fel Drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá. sálm.37:5.

Skapa í mér hreint hjarta, ó, Guð, og veit mér af nýju stöðugan anda, sálm.51:12.

Drottinn bíður þess að geta miskunnað yður og heldur kyrru fyrir, unz hann getur líknað yður. Því að Drottinn er Guð réttlætis. Sælir eru allir þeir, sem á hann vona. Jes.30:18.

Ef vér játum syndir vorar, þá er hann trúr og réttlátur, svo að hann fyrirgefur oss syndirnar og hreinsar oss af öllu ranglæti. 1.Jóh.1:9.

Hann, sem þyrmdi ekki sínum eigin syni, heldur framseldi hann fyrir oss alla, hví skyldi hann ekki líka gefa oss allt með honum? Róm.8:32.

8.3.2013.
Sælir eru þeir, sem hungrar og þyrstir eftir réttlætinu, því að þeir munu saddir verða. matt.5:6.
8,3,2013,
Elska skalt þú  Drottin, Guð þinn, af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni og öllum huga þínum. matt.22:37.

 


Bæn.

7 3 2013

Þessi er minn elskaði sonur, sem ég hefi velþóknun á. Hlýðið á hann! matt.17:5.

Legg kapp á að reynast hæfur fyrir Guði sem verkamaður, er ekki þarf að skammast sín og fer rétt með orð sannleikans. 2.Tím.2:15.

Ég, Drottinn, Guð þinn, held í hægri hönd þína og segi við þig: ,,Óttast þú eigi, ég hjálpa þér.'' Jes.41:13.


kvöldbæn.

6,3,2013

Kvöldbæn

Góði Guð

Jesús sagði: ,,Verið hughraustir, það er ég. Verið óhræddir.''

Engin hætta er svo nálæg þeim sem trúir, að Guð sé ekki enn nær.

,,Jesús. Ég veit að þú ert frelsari minn, ég vil fylgja þér. - Jesús, þú ert minn Drottinn.

,,Öllum þeim, sem tóku við honum, gaf hann rétt til að verða Guðs börn, þeim er trúa á nafn hans.''

Opnaðu hjarta þeirra fyrir Orði þínu í Biblíunni, og sendu Heilagan Anda til þeirra og færðu þeim þinn frið.

        Í Jesús nafni amen.

             Jesús frelsar

i


bæn.

6 3 2013

Verið góðviljaðir hver við annan, miskunnsamir, fúsir til að fyrirgefa hver öðrum, eins og Guð hefir í Kristi fyrirgefið yður. Efes.4:32.

Jesós sagði: ,,Hverja þá bæn, sem tveir yðar verða einhuga um á jörðu, mun faðir minn á himnum veita þeim.'' matt.18:19.

Vér erum því erindrekar Krists, eins og það væri Guð, sem áminnti, þegar vér áminnum. Vér biðjum í Krists stað: Látið sættast við Guð. 2.Kor.5:20.

6,3,2013,
Amen.


Bæn.

5.3.2013

Guð hefir gefið oss eilíft líf, og þetta líf er í syni hans. Sá sem hefir soninn á lífið, sá, sem hefir ekki Guðs son á ekki lífið. 1.Jóh.5:11-12.

Nú er því engin fordæming fyrir þá, sem tilheyra Kristi Jesú. Lögmál lífsins anda hefir í Kristi Jesú frelsað mig frá lögmáli syndarinnar og dauðans. Róm.8:1-2.

5,3,2013,
Amen


Bæn.

                                                       4,3,2013

4.3.2013

Jesús sagði: ,,Sá ber mikinn ávöxt, sem er í mér og ég í honum, en án mín getið þér alls ekkert gjört.'' Jóh. 15:5.

Jesús sagði: ,,Allt, sem þér viljið, að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra.'' matt.7:12.

Guð vill, að allir menn verði hólpnir og komist til þekkingar á sannleikanum. 1.Tím.2:4


Bæn.

3.3.2013.

Ég og ættmenn mínir munum þjóna Drottni. Jós.24:15

Um Krist: ,,Vér mátum hann einskis. En vorar þjáningar voru það, sem hann bar, og vor harmkvæli, er hann á sig lagði.'' Jes.53:3-4.

Framar ber að hlýða Guði en mönnum. Post.5:29.

Guð er enginn hlutur um megn. Lúk.1:37.


manchester united.

Kagawa.2.3.2013 skora þrennu.

Old Trafford...

enska úrvalsdeildinni. 2 mars 2013.

Manchester United...4. Norwich...0.

þrenna hjá Kagawa og Wayne Rooney skora utan teig á 90 mínútur

kagawa 2.3.2013kagawa..2..3..2013..kagawa,2,3,2013

Rooney og kagawa 2.3.2013
Rooney og Kagawa 2..3..2013..
Wayne Rooney og Kagawa
2.mars.2013.
Giggs og Rooney 3.3.2013
Giggs og Rooney
Wayne Rooney 8.3.2013.
Wayne Rooney og Kagawa.

Bæn.

2 3 2013

Jesús Kristur er í gær og í dag hinn sami og um aldir. Heb.13:8.

Laun syndarinnar er dauði, en náðargjöf Guðs er eilíft líf í Kristi Jesú, Drottni vorum. Róm.6:23.

Jesús sagði: ,,Leyfið börnunum að koma til mín, varnið þeim eigi, því að slíkra er Guðs ríki.'' Mark.10:14.

Hann veitir kraft hinum þreytta og gnógan styrk hinum þróttlausa. Jes.40:29.

2..3..2013..
Amen

 


Bæn

1.3.2013..

Sýnið enga fégirni í hegðun yðar, en látið yður nægja það, sem þér hafið. Guð hefir sjálfur sagt: ,,Ég mun ekki sleppa af þér hendinni né

yfirgefa þig.'' Heb.13:5.

Sjá Guðs lambið, sem ber synd heimsins. Jóh.1:29.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

163 dagar til jóla

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.7.): 15
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 88
  • Frá upphafi: 217150

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 67
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband