4.6.2013 | 08:05
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég fái að móta líf mitt til einhvers sem er nytsamt og gott. Ég bið að ég missi ekki móðinn þótt framfarir mínar séu hægar.
3.6.2013 | 20:18
Bæn.
Bæn dagsins: 31 maí 2013.
Ég bið að mér verði kennt hvernig ég á að biðja. Ég bið að bænin tengi mig huga og vilja Guðs.
Bæn dagsins: 1 Júní 2013.
Ég bið að fá að glæða guðdómsneistann innra með mér. Ég bið að mitt gamla líf umbreytist smám saman í nýtt.
3.6.2013 | 08:25
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég reyni að auðsýna Guði og öllum mönnum kærleika. Ég bið að mega stöðugt þakka Guði blessun hans.
2.6.2013 | 21:14
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég fái þroskað þá daufu liking sem ég ber af guðdómnum. Ég bið að aðrir megi sjá í mér árangur af náð Guðs.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 21:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.5.2013 | 07:49
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég geti verið þakklátur fyrir alla blessun lífs míns. Ég bið að ég geti verið auðmjúkur, því að ég veit að ég hef ekki verðskuldað allt sem mér hefur hlotnast.
29.5.2013 | 07:48
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að Guð geti notað mig til að létta af mörgum þungri byrði. Ég bið að viðleitni mín verði mörgum til léttis.
28.5.2013 | 08:31
manchester united.
Phil Neville snýr aftur á Old Trafford.
David Moyes nýr stjóri Manchester United ætlar að taka með sér fjóra menn frá Everton í þjálfarateymi sitt á Old Trefford.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 08:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.5.2013 | 07:55
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég reyni að þjálfa mig í að vera í nánd við Guð. Ég bið að ég verði aldrei aftur einmana eða hjálparvana.
27.5.2013 | 07:05
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að líf mitt eigi djúpar rætur í trú. Ég bið að ég finni einlægt öryggi.
26.5.2013 | 08:28
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég sýni greinilega mátt Guðs með daglegu lífi mínu. Ég bið að ég agi sjálfan mig til að vera viðbúinn hvaða tækifæri sem er.
25.5.2013 | 08:18
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég missi aldrei móðinn við að hjálpa öðrum. Ég bið að ég geti alltaf treyst á mátt Guðs mér til hjálpar.
24.5.2013 | 09:01
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég hafi einlæga löngun til að gefa. Ég bið að ég haldi ekki þeim styrk sem ég hef fengið fyrir sjálfan mig einan.
23.5.2013 | 20:16
manchester united.
Rio Ferdinand skrifað undir nýjan samning.
Ég er svo ánægður með að hafa skrifað undir nýjan eins árs samning fyrir þetta frábæra félag sagði: Rio Ferdinand varnarmaður Manchester United..
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.5.2013 | 08:22
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég ætlist ekki til neinna verðlauna fyrir árangur verka minna. Ég bið að ég leggi Guði á vald hver árangur næst af störfum mínum.
22.5.2013 | 08:04
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég geri tilkall til máttar Guðs þegar ég þarf hans með. Ég bið að ég reyni að lifa sem Guðs barn.
21.5.2013 | 10:05
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég gegni guðlegri bendingu. Ég bið að ef ég hrasa, reisi ég mig á fætur og haldi áfram.
20.5.2013 | 07:34
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að illu öflin í lífi mínu flýi nærveru Guðs. Ég bið að ég geti unnið sannkallaða sigra yfir sjálfum mér með Guðs hjálp.
19.5.2013 | 18:58
manchester united.
Markaveislan í kveðjuleik.
Sir Alex Ferguson...
úrvalsdeildinni 19 maí 2013.
West Brom...5..Manchester United...5.
Leikurinn var sá 1500 og síðasti sem Sir Alex Ferguson stýrir Manchester Uniter.
Leikmenn beggja liða buðu upp á markaveislu
Íþróttir | Breytt 21.5.2013 kl. 21:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.5.2013 | 08:13
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég finni mér fótfestu á kletti. Ég bið að ég treysti Guði til að stýra för minni.
18.5.2013 | 10:17
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að augu mín sjái í trú. Ég bið að trúin láti mig hefja augu mín yfir það sem er, til eilífs lífs.
163 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.7.): 0
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 73
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 13.7.2025 Bæn dagsins...
- 12.7.2025 Bæn dagsins...
- 11.7.2025 Bæn dagsins...
- 10.7.2025 Bæn dagsins...
- 9.7.2025 Bæn dagsins...
- 8.7.2025 Bæn dagsins...
- 7.7.2025 Bæn dagsins...
- 6.7.2025 Bæn dagsins...
- 5.7.2025 Bæn dagsins...
- 4.7.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
Nýjustu færslurnar
- ennþá er ríkisstjórn íslands ekki að fá frið frá stjórnarandstöðu íslands vegna þess að stjórnarandstaðan er ennþá að beita málþófi jafnvel eftir 71 grein sem kemur í veg fyrir slíkt
- Mitt í klikkun, ljóð frá 23. október 2020.
- Framtíð Evrópu er fátækt og ofbeldi. Við þangað.
- Siðferðisleg hræsni okkar tíma
- Trump, tollar og ótroðnar slóðir
Nýjustu albúmin
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Um bloggið
gulli dori
Af mbl.is
Erlent
- Frumvarp til að ljúka stríðinu
- Íransforseti sagður hafa slasast í árásum Ísraels
- Óafsakanlegum mistökum að kenna
- Mannúðarborgin á Gasa sé í raun fangabúðir
- Segjast hafa drepið tvo rússneska útsendara FSB
- Nýja-Kaledónía verður að ríki
- Flugslys í Bretlandi
- Rauða myllan í París: Mylluvængir snúast að nýju