Bæn.

jesús sagði

Bæn dagsins:

Ég bið að Guð verndi mig og geymi á meðan ég reyni að þóknast honum. Ég bið að ég fái óhræddur lifað daginn í dag.


Bæn.

Guð er sá

Bæn dagsins:

Ég bið að mega öðlast óbifandi trú á það góða, sem ég á í vændum. Ég bið að líf mitt mótist ætist af bjartsýni.


Bæn.

sérhvert orð

Bæn dagsins:

Ég bið að ég treysti því að Guð haldi mér á réttum kili. Ég bið að ég reiði mig á að hann sleppi ekki af mér hendinni.


Bæn.

ég elska

Bæn dagsins:

Ég bið að mega treysta Guði í önn dagsins. Ég bið að ég finni til fyllsta öryggis, hvað sem fyrir kann að koma.


Bæn.

æðruleysi.

Ég bið að eignast trú, sem væntir kraftaverka. Ég bið að Guð nýti mig til að hafa áhrif á líf annarra.


Bæn.

Treystu Guði

Bæn dagsins:

Ég bið að efasemdir dragi ekki úr mér allan mátt. Ég biðað ég láti hrífast af trúnni.


Bæn.

okkur getur

Bæn dagsins:

Ég bið að ég reyni að gera Guðs vilja að mínum vilja. Ég bið að mér takist að halda mig við hið góða í heiminum.


Bæn.

Hvernig getur.

Bæn dagsins:

Ég bið að ég sætti mig við prófraunir mínar. Ég bið að ég fái í lagt í vald Guðs, hver árangurinn verður.


Bæn.

frelsisbæn.

Bæn dagsins:

Ég bið að ég fái að gera tilkall til matter Guðs vegan trúar minnar á hann. Ég bið að skerfur minn verði í hlutfalli við trú mina.


Bæn.

Guð ber.

Bæn dagsins:

Ég bið að ég velji rétta stefnu. Ég bið, að ég megi á lífsleið minni njóta leiðsagnar Guðs.


Bæn.

drottinn

Bæn dagsins:

Ég bið að mega hugsa til Guðs sem vinar í raun. Ég bið að ég megi ganga á hans vegum.


Bæn.

Drottinn gæfa

Bæn dagsins:

Ég bið að veraldlegir hlutir verði mér ekki farartálmi. Ég bið að Guð veiti mér fararheill.


Bæn.

Drottinn er góður

Bæn dagsins:

Ég bið að ég megi verða eins og barn í trú og von. Ég bið að ég geti auðsýnt vinahót og traust eins og barn.


Bæn.

blóm+kross

Bæn dagsins:

Ég bið að mega  vera rólegur í stormum lífsins. Ég bið að ég geti gefið  öðrum, sem eru einmana og óttaslegnir, hlut í þessarri sálarró.

 


Bæn

faðirvor

Bæn dagsins:

Ég bið um að vera laus við það að bera byrðar fortíðarinnar. Ég bið að mega varpa þeim frá mér og lifa framvegis í trú.


Bæn.

Bæn 26

Bæn dagsins:

Ég bið að ég verði búinn undir betri daga, sem Guð hefur búið mér. Ég bið að ég megi treysta Guði um alla framtíð.

 

 

 


Bæn.

Bæn 25

Bæn dagsins:

Ég bið að geta með gleði lagt framtíð mina í hendur Guði. Ég bið að geta treyst því að góðir hlutir muni gerast á meðan ég er sjálfur á réttirleið.


Bæn.

Bæn 24

Bæn dagsins:

Ég bið að mér auðnist að láta blessanir Guðs mér til handa berast áfram. Ég bið að þær nái að streyma inn í líf annarra manna.


Bæn.

Bæn 23

Bæn dagsins:

Ég bið að mér auðnist að fresta framkvæmdum þangað til ég veit að ég er að gera rétt. Ég bið að ég rasi ekki um ráð fram.


Bæn.

Bæn 22

Bæn dagsins:

Ég bið að ég megi veita viðtöku þeim anda, sem er takmarkalaus og eilífur. Ég bið að hann megi birtast í lífi mínum.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

164 dagar til jóla

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 14
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 81
  • Frá upphafi: 217133

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 64
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.