9.9.2013 | 07:40
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég reiði mig alfarið á náð Guðs. Ég bið að ég lifi sigursælu lífi.
Laun syndarinnar er dauði, en náðargjöf Guðs er eilíft líf í Kristi Jesú, Drottni vorum. Róm.6:23.
8.9.2013 | 08:17
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég sé umvafinn kærleika Guðs. Ég bið að máttur Guðs létti göngu mína og kærleikur hans fylli hjarta mitt fögnuði.
Jesús sagði: ,,Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og ég hefi elskað yður, skuluð þér einnig elska hver annan. Á því munu allir þekkja, að þér eruð lærisveinar mínir,ef þér berið elsku hver til annars.'' Jóh.13:34-35.
7.9.2013 | 08:19
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég leiti daglega hælis hjá Guði, þar sem óttinn hverfur og friður og öryggi koma í staðinn. Ég bið að ég finni til djúprar öryggiskenndar í griðlandi heilags anda.
Svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf einkason sinn, til þess að hver, sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilíft líf. Jóh.3:16
6.9.2013 | 08:46
Bæn.
Bæn dagsins
Ég bið að ég lifi hvern dag eins og hann væri minn síðasti. Ég bið að ég lifi lífi mínu eins og það sé eilíft.
Treystu Drottni af öllu hjarta, en reiddu þig ekki á eigið hyggjuvit. Orðskv.3:5.
.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 16:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.9.2013 | 07:55
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég taki stöðugum framförum í betra lífi. Ég bið að ég verði hluti hins góða í veröldinni.
Ef einhver er í Kristi, er hann skapaður á ný, hið gamla varð að engu, sjá, nýtt er orðið til. 2.Kor.5:17.
4.9.2013 | 07:31
Bæn.
Ég bið að athafnir mínar stuðli að friði. Ég bið að ég hljóti köllum til að stuðla að sáttum.
Jesús sagði: ,,Ef þér elskið mig, munuð þér halda boðorð mín.'' jóh.14:15
Gjörið því iðrun og snúið yður, að syndir yðar verði afmáðar. Post.3:19.
3.9.2013 | 07:37
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég finni hvíld og ró í návist hins ósýnilega Guðs. Ég bið að ég megi fela honum áhyggjur mínar.
Svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf einkason sinn, til þess að hver, sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilíft líf. Jóh.3:16.
1 ár edrú í dag 3 september 2013.
2.9.2013 | 07:41
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að Guðs andi fái óhindrað komið fram í mér og mínum gerðum. Ég bið að ég gefi honum frjálsar hendur.
Jesús sagði: ,,Yðar himneski faðir veit, að þér þarfnist alls þessa. En leitið fyrst ríkis hans og réttlætis, þá mun allt þetta veitast yður að auki.'' matt.6:32-33.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 07:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.9.2013 | 08:54
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég finni hve óbrigðull kærleikur Guðs er. Ég bið að ég treysti á óþrjótandi styrk hans.
31.8.2013 | 08:16
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég reyni að forðast dómhörku og gagnrýni. Ég bið, að ég reyni ávallt að byggja aðra menn upp í stað þess að rífa niður.
30.8.2013 | 07:39
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að mega lifa til að gefa. Ég bið að mega læra þennan leyndardóm innihaldsríks lífs.
29.8.2013 | 08:37
Bæn.
28.8.2013 | 08:23
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að geta látið af hendi rakna minn skerf af kærleika og umhyggju. Ég bið að ég sé óþreytandi í viðleitni minni til að gera það sem rétt er.
27.8.2013 | 07:48
Bæn.
Bæn dagsins: 25.ágúst.2013
Ég bið að mér verði ekki á að segja eitthvað eða gera, þegar ég er í geðshræringu, fái dokað við uns storminn lægir.
Bæn dagsins: 26.ágúst.2013.
Ég bið að ég megi hlýðnast lögmálum Drottins og náttúrunnar. Ég bið, að ég lifi í samræmi við öll lögmál lífsins.
Bæn dagsins: 27.ágúst.2013.
Ég bið að ég megi af frjálsum vilja gangast undir hverja þá andlegu þolraun, sem þurfa kann. Ég bið, að ég megi sætta mig við hvað semþarf til að bæta lífsháttu mína.
26.8.2013 | 21:43
manchester united.
Manchester United...0.Chelsea...0.
úrvalsdeildinni.26.ágúst 2013.
markalaust í stórleiknum í manchester
Íþróttir | Breytt 27.8.2013 kl. 07:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.8.2013 | 09:01
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að fá að lifa í voninni. Ég bið, að trú mín sé bjargföst á að allt sé mögulegt með Guðs hjálp.
23.8.2013 | 07:42
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að það megi renna upp fyrir mér að ævi án markmiðs er fánýt. Ég bið, að mér finnist betra líf eftirsóknavert.
22.8.2013 | 07:47
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég fái hagnýtt mér mistook mín og yfirsjónir. Ég bið, að eitthvað gott hljótist af óförum mínum.
21.8.2013 | 08:19
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að öðlast frelsi frá því sem heldur aftur af nér. Ég bið, að andi minn megi svífa fjáls.
20.8.2013 | 07:48
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að mér verði ekki litið um öxl. Ég bið, að ég megi hefjast handa að nýju hvern dag.
165 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 9
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 111
- Frá upphafi: 217119
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 63
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 12.7.2025 Bæn dagsins...
- 11.7.2025 Bæn dagsins...
- 10.7.2025 Bæn dagsins...
- 9.7.2025 Bæn dagsins...
- 8.7.2025 Bæn dagsins...
- 7.7.2025 Bæn dagsins...
- 6.7.2025 Bæn dagsins...
- 5.7.2025 Bæn dagsins...
- 4.7.2025 Bæn dagsins...
- 3.7.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson