Bæn.

bæn.

Bæn dagsins:

Ég bið að ég fylgi leiðsögn innri raddar. Ég bið að ég daufheyrist ekki við rödd samvisku minnar.

Bæn dagsins:

Ég bið að ég sé meðvitaður um stuðning Guðs í dag, og mér finnist ég öruggur.

Bæn dagsins:

Ég bið, að ég geti þjónað öðrum vegna þess að ég er Guði þakklátur. Ég bið að starf mitt megi verða ofurlítið endurgjald fyrir þá náð sem hann hefur svo ljúflega veitt mér.

Bæn dagsins:

Ég bið að ég takmarki ekki mátt Guðs með skorti mínum á innsæi. Ég bið að mér auðnist í dag að halda huga mínum opnum fyrir áhrifum hans.


Bæn.

bæn

Bæn dagsins:

Ég bið að mér lærist að bíða í þolinmæði. Ég bið að ég vænti einskis fyrr en ég á það skilið.

Bæn dagsins:

Ég bið, að ég reyni að nálgast Guð æ meir í bæn dag hvern. Ég bið að ég finni návist hans og mátt í lífi mínu.

Bæn dagsins:

Ég bið að ég fylgi boðum samvisku minnar. Ég bið að ég hlýði innstu þrá hjarta míns.

 

 

 

 

 


Bæn.

bæn

Bæn dagsins:

Ég bið að ég lifi lífi mínu þannig að aðrir sjái í mér einhver áhrif af vilja Guðs. Ég bið að líf mitt verði lifandi dæmi um það sem náð Guðs megnar.

Bæn dagsins:

Ég bið að sjóndeildarhringur minn megi víkka. Ég bið að ég í auknum mæli blandi geði við og aðstoði náungann.


Bæn.

 bæn

Bæn dagsins:

Ég bið að mig fýsi ekki að sjá langt inn í framtíðina. Ég bið að eitt skref nægi mér.

Bæn dagsins:

Ég bið að ég sækisteftir því sem gott er. Ég bið að ég reyni að velja það besta, sem lífið býður uppá.

Bæn dagsinbs:

Ég bið að ég þori að trúa. Ég bið að hroki minn byrgi mér ekki sýn.

 

 


Bæn.

bæn

Bæn dagsins:

Ég bið að ég velji, hið góða, og hafni því illa. Ég bið að ég bíði ekki ósigur í baráttunni fyrir réttlæti.

Bæn dagsins:

Ég bið að ég endurnýi styrk minn í kyrrð. Ég bið að ég finni hvíld í hljóðri einingu við Guð.

Bæn dagsins:

Ég bið að ég finni hamingjuna með því að gera það sem rétt er. Ég bið að ég njóti þess að hlýðnast lögmálum andans.

 


Bæn.

bæn

Bæn dagsins:

Ég bið að ég gangi leiðar minnar í fylgd Guðs. Ég bið ég feti mig stöðugt ofar.

Bæn dagsins:

Ég bið að ég keppi að því að lifa á réttan hátt. Ég bið að ég þræði veginn sem liggur til betra lífs.


Bæn.

anna

Bæn dagsins:

Ég bið að égreyni að vinna bug á eigingirni minni. Ég bið að ég fái séð afstöðu mína í heiminum frá réttu sjónarhorni.

Bæn dagsins:

Ég bið að ég reyni að haga lífi mínu sem væri það svalandi fljót, er fellur yfir þyrst land. Ég bið að ég veiti þeim tafarlaust hjálp mína, sem leita eftir henni.


Bæn.

gulli

Bæn dagsins:

Ég bið að Guðs náð varðveiti mig frá öllu illu. Ég bið að ég reyni héðan í frá að vera vammlaus.

Bæn dagsins:

Ég bið að ég finni í dag styrk í kyrrðinni. Ég bið að í dag megi ég vera sæll vegna þess að Guð mun gæta mín. 


Bæn.

anna heiða

Bæn dagsins:

Ég bið að ég trúi á hið óséða. Ég bið að verk hins óséða máttar sannfæri mig, því þau get ég sér.

Bæn dagsins:

Ég bið að ég geti orðið góður þjónn. Ég bið að fá vilja til að leggja lykkju á leið mína svo ég geti betur komið að gagni.

Drottinn Guð Jesús blessi allar þá sem lesa þetta. Amen.


Bæn.

anna

Bæn dagsins:

Ég bið að ég byggi Drottni bústað hið innra með mér. Ég bið að mer hlotnist að lokum óbifanleg trú.

Bæn dagsins: 11 Október.

Ég bið að ég sjái eitthvað gott í öllum mönnum, jafnvel þeim sem mér fellur ekki við, og að égláti Guð um að þroska hið góða í þeim.


Bæn.

anna

Bæn dagsins:

Ég bið að andi Guðs streymi til hjarta míns og fyylli það friðsæld.

 


Bæn.

bæn

Ég bið að ég sjái vilja Guðs að verki í lífi mínu. Ég bið að ég verði ánægður með hvaðeina, sem hann ætlar mér.


Bæn.

retrato-de-jesus.jpg

Ég bið að ég treysti Guði til að svara bænum mínum eins og honum þykir við eiga. Ég bið að ég verði ánægður með svarið, hvernig sem það kann að verða.


Bæn.

Èg bid ad èg vinni sèrhvert verk af trùmennsku. Èg bid ad èg horfist í augu vid öll vidfangsefni lífs míns og hopi hvergi. 

bæn

Tetta er sù djörfung, sem vér höfum til hans: Ef vèr bidjum um eitthvad eftir hans vilja, tà heyrir hann oss. 1.jòh.5:14.

 


Bæn.

bænheyri

Bæn dagsins:

Ég bið að með aukinni lífsorku minni komi aukin trú. Ég bið að traust mitt á Guði eflist með degi hverjum.

Ég mun gefa yður nýtt hjarta og leggja yður nýjan anda í brjóst, og ég mun taka steinhjartað úr líkama yðar og gefa yður hjarta af holdi. Esek.36:26


Bæn.

skjól

Bæn dagsins:

Ég bið að ég flytji frið þar sem sundurþykkja ríkir. Ég bið að ég komi á friði þar sem átök eru.

það er Guð, sem verkar í yður bæði að vilja og framkvæma sér til velþóknunar. Fil.2:13.


Bæn.

frelsisbæn

Bæn dagsins:

Ég bið að auga mitt sé heilt. Ég bið að ég lifi lífinu í ljósi þess besta er ég þekki.

 

Ég geymi orð þín í hjarta mínu, til þess að ég skuli eigi syndga gegn þér. Sálm. 119:11.


Bæn.

aldur

Bæn dagsins:

Ég bið að ég sjái náð Guðs í kraftinum sem mér er gefinn, kærleikanum sem ég finn fyrir og friðnum sem ég nýt, Ég bið að ég verði þakklátur fyrir það, sem náð Guðs veitir mér.

Ef vér segjum: ,,Vér höfum samfélag við hann,'' og göngum þó í myrkrinu, þá ljúgum vér og iðkum ekki sannleikann. 1.Jóh.1:6.


Bæn.

Drottinn

Bæn dagsins:

Ég bið að ég vænti ekki of mikils af heiminum. Ég bið að ég verði líka sæll með launin sem þjónustan við Guð færir mér.

Jesús sagði: ,,Sá ber mikinn ávöxt, sem er í mér og ég í honum, en án mín getið þér alls ekkert gjört. '' Jóh.15:5.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

165 dagar til jóla

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 110
  • Frá upphafi: 217118

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 62
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband