Hugleiðing dagsins.

22.5.2014.Fyrsta sporið

Við...(fyrsta orðið í fyrsta sporinu)

Meðan ég drakk komst aðeins eitt að í huga mínum: ég, um mig, frá mér, til mín. Þessi sársaukafulla sjálfsþráhyggja, þessi sjásýki, þessi andlega eigingirni hlekkjaði mig við flöskuna meira en hálfa ævina. Ferðin sem ég lagði upp í til að finna Guð og gera vilja hans einn dag í einu hófst með fyrsta orði fyrsta sporsins: ,,Við.''

Það var kraftur ífjöldanum, styrkur að því að vera hópur, öryggi í að vera svo mörg og það var alkóhólista eins og mér lífsnauðsynlegt að vera einn af mörgum. Ef ég hefði reynt að ná bata á eigin spýtur hefði ég sennilega týnt lífinu. Með Guð og annan alkóhólista mér við hlið hefur líf mitt helgan tilgang, - að vera farvegur fyrir læknandi kærleikskraft Drottins.


Bæn.

7,5.'14Vísa mér veg þinn, Drottinn, lát mig ganga í sannleika þínum. Gef mér heilt hjarta, að ég tigni nafni þitt. Amen.

Ég veit, að lausnaari minn lifir og hann mun að lokum ganga fram á foldu. Amen.


Bæn.

5.5.2014.Laun syndarinnar er dauði, en náðargjöf Guðs er eilíft líf í Kristi Jesú, Drottni vorum. Amen.

Ef sonurinn gjörir yður frjálsa, munuð þér sannarlega verða frjálsir. Amen.


Bæn

akureyri 4.5.'14Jesús sagði: ,,Leyfið börnunum að koma til mín, varnið þeim eigi, því að slíkra er Guðs ríki.'' Amen.

Ef Guð er með oss, hver er þá á móti oss? Amen.

Laun syndarinnar er dauði, en náðargjöf Guðs er eilíft líf í Kristi Jesú, Drottni vorum. Amen.


Bæn.

3.maí 2014Eigi lifir maðurinn á einu saman brauði, heldur á hverju því orði, sem fram gengur af Guðs munni. Amen.

Ég, Drottinn, Guð þinn, held í hægri hönd þína og segi við þig: ,,Óttast þú eigi, ég hjálpa þér.'' Amen.


Bæn.

2.maí 2014.

Flý þú æskunnar girndir, en stunda réttlæti, trú, kærleika og frið við alla þá, sem ákalla Drottinn af hreinu hjarta. Amen.


Bæn.

10172633_621920217876886_5934705972632588311_nGuð faðir á himnum. Lof og þökk sé þér fyrir hvíld næturinnar. Lof og þökk sé þér fyrir nýjan dag. Lof og þökk sé sér fyriralla ást þína, alla gæfu og trúfesti sem ég nýt í lífi mínu. Þú hefur gefið mér svo margt gott, láttu mig einnig þiggja hið erfiða úr hendi þinni. Þú leggur ekki meira á mig en ég fæ borið. Þú lætur allt samverka börnum þínum til góðs. Amen.

united

26.4.2014Giggs United mun rísa upp næsta vetur.

Ryan Giggs:  fékk draumabyrjun sem stjóri man utd um helgina er liðið vann sannfærandi 4-0 sigur á Norwich var allt annað að sjá liðið en undir stjórn David Moyes.

Giggs: efast ekkert um að man utd muni koma sterkt til baka á næstu leiktíð.

já Ég er sammála Ryan Giggs.

032027026_1233762.jpg02802903003102302026.4.'14


sumar 2014.

Gleðilegt sumar blog vinir og takk fyrir veturinn 
24.4.2014

Bæn.

17.4.2014Þótt hann falli, þá liggur hann ekki flatur, því að Drottinn heldur í hönd hans. sálm.37:24.

Ungur var ég og gamall er égorðinn, en aldrei sá ég réttlátan mann yfirgefinn né niðja hans biðja sér matar.

Ætið er hann mildur og lánar, og niðjar hans verða öðrum til blessunar. sálm.37:25-26.


Bæn.

11.4.2014.Kæri Guð. Hafsjór tilfinninga, gleði og kvíði fylgja komu nýs dags, vaktu yfir mér í erli dagsins, bæði í neðbyr og mótbyr. Amen.

Jesús sagði: ,,Elskið óvini yðar, og biðjið fyrir þeim, sem ofsækja yður.'' Matt.5:44.

11.apríl 2014


Bæn mínn.

10.4.2014.Guð. Í deginum búa væntingar og vonir okkar. Guð gefðu okkur kjark og styrk svo væntingarnar verði að veruleika og vonir okkar alltaf Guði faldar. Amen.


Bæn mínn.

9.4.2014Drottinn minn og Guð minn. Kenndu mér að lifa eftir Þínum vilja, því að þú ert minn Guð. Láttu þinn góða anda leiða mig um réttan veg til eilífs lífs. Amen.

Vísa mér veg þinn, Drottinn, lát mig ganga í sannleika þínum.Gef mér heilt hjarta, að ég tígni nafni þitt. Amen.


Bæn.

5.4.2014Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta.

Á grænum grundum lætur hann mig hvílast, leiðir mig að vötnum, þar sem ég má næðis njóta. sálm.23:1-2.


Bæn mín 3.4.'14

3.apríl 2014.

Guð minn, þú fyrirgefur allar misgjörðir mínar og læknar öll mín mein, varðveit hjarta mitt, vernda mig frá synd, hreinsa huga minn, miskunnsami faðir.

                             Amen.


Bæn.

3.4.2014.Og þó hefir þú útskúfað og hafnað og reiðst þínum smurða.

þá hefir ritað sáttmálanum við þinn, vanhelgað kórónu hans og fleygt henni til jarðar. Sálm.89:39-40.


Bæn.

2.4.2014.Dæmið ekki, svo að þér verðið ekki dæmdir. því að með þeim dómi, sem þér dæmið, munuð þér dæmdir, og með þeim mæli, sem þér mælið, mun yður mællt verða. Hví sér þú flísina í auga bróður þíns, en tekur ekki eftir bjálkanum í auga þínu? matt.7:1-3.

Bæn.

1.4.2014.Jesús dæmdur til dauða

Að svo mæltu gekk hann aftur út til Gyðinga og sagði við þá: ,,Égfinn enga sök hjá honum.

Þér eruð vanir því, að gefi yður einn mann lausan á páskunm. Viljið þér nú, að ég gefi  yður lausan konung Gyðinga?''

Þér hrópuðu á móti: ,,Ekki hann heldur Barabbas.'' En Barabbas var ræningi.

Jóhannes.18:38-40.


Bæn.

31.3.2014.Allir englarnir stóðu kringum hásætið og öldungana og verurnar fjórar. Og þeir féllu fram fyrir hásætinu á ásjónur sínar. tilbáðu Guð og sögðu:

Amen, lofgjörðin og dýrðin, viskan og þakkargjörðin, heiðurinn og mátturinn og krafturinn sé Guði vorum um aldir alda. Amen.

Opi,Jóhannesar.7:9-12.


Bæn.

30.3.2014.Augu mín mæna ætíð til Drottins, því að hann greiðir fót minn úr snörunni.

Snú þér til mín og líkna mér, því að ég er einmana og hrjáður.

Angist sturlar hjarta mitt, leið mig úr nauðum mínum. Sálm. 25:15-17.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

167 dagar til jóla

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.7.): 9
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 114
  • Frá upphafi: 217097

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 65
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband