Bæn.

23.9.´15.

Jesús sagði: ,,Hvar, sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni, þar er ég mitt á meðal þeirra.´´

Jesús sagði: ,,Sá ber mikinn ávöxt, sem er í mér og ég í honum, en án mín getið þér alls ekkert gjört.´´


Bæn.

22.9.´15.

Jesús sagði: ,,Yðar himneski faðir veit, að þér þarfnist alls þessa. En leitið fyrst ríkis hans og réttlætis, þá mun allt þetta veitast yður að auki.´´

Vísa mér veg þinn, Drottinn, lát mig ganga í sannleika þínum, gef mér heilt hjarta, að ég tigni nafn þitt.


Bæn.

21.9.´15.

Ég mun gefa yður nýtt hjarta og leggja yður nýjan anda í brjóst, og ég mun taka steinhjartað úr líkama yðar og gefa yður hjarta af holdi.


Bæn.

20.9.´15.

Virið því eigi hryggir, því að gleði Drottins er hlífiskjöldur yðar.

Ákalla mig á degi neyðarinnar, og ég mun frelsa þig, og þú skalt vegsama mig.


Bæn.

19.9.´15.

Þitt orð er lampi fóta minna og ljós á vegum mínum

Það er Guð, sem verkar í yður bæði að vilja og framkvæa sér til velþóknunar.


Bæn.

18.9.´15.

Hann var særður vegna vorra synda og kraminn vegna vorra misgjörða. Hegningin, sem vér höfðum til unnið, kom niður á honum, og fyrir hans benjar urðum vér heilbrigðir.

Drottinn blessið ykkur öll. Amen.


Bæn.

17.9.´15.

Jesús sagði: ,,Ef þér elskið mig, munuð þér halda boðorð mín.´´

Styrkist nú í Drottni og í krafti máttar hans.


Bæn.

16.9.´15.

Ég er almáttugur Guð. Gakk þú fyrir mínu augliti og ver grandvar.

Drottinn er góður,athvarf á degi neyðarinnar, og hann þekkir þá, sen treysta honum.


Bæn.

15.9.´15

Sá, sem trúir á soninn,hefir eilíft líf, en sá, sem óhlýðnast syninum, mun ekki sjá lífið, heldur varir reiði Guðs yfir honum.

Það er Guð, sem verkar í yður bæði að vilja og framkvæma sér til velþóknunar.

 


Bæn.

14.9.´15.

Ég leitaði Drottins, og hann svaraði mér, frelsaði mig frá öllu því, er ég hræddist.


Bæn.

13.9.´15.

Ég, Drottinn Guð þinn, held í hægri hönd þína og segi við þig: ,, Óttast þú eigi, ég hjálpa þér.´´

Svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf einkason sinn, til þess að hver, sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilíft líf.


united.

martial.skora gegn pool. united.3---pool.1...12.9.´15

Manchester United sigraði Liverpool.

OLD TRAFFORD.12.September 2015.

Manchester United..3---Liverpool..1.

enska úrvalsdeildinn

Martial afgreiddi Liverpool á Old Trafford í dag laugardaginn 12 september 2015.

Frábært fyrsta mark Martial.

De Gea í sigurleik  united.3---pool 1

De Gea byrjari gegn Liverpool 

12,9,´15,

stjórinn og Martial

 

 


Bæn.

12.9.´15.

sá sem tala flytji orð Guðs, sá sem þjónstu hefir skal þjóna eftir þeim mætti, sem Guð gefur, til þess að Guð vegsamist í öllum hlutum fyrir Jesúm Krist.


Bæn.

11.9.´15.

Varpa áhyggjum þínum á Drottin, hann mun bera umhyggju fyrir þér, hann mun eigi að eilífu láta réttlátan mann verða valtan á fótum.


Bæn.

10.9.´15.

Meistarinn er hér og vill finna þig.


Bæn

9.9.´15.

Fel þú Drottinn verk þín, þá mun áformum þínum framgengt verða.

 


Bæn.

8.9.´15.

Elska skalt þú Drottin, Guð þinn, af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni og öllum huga þínum.


Bæn.

7.9.´15.

Það er Guð, sem verkar í yður bæði að vilja og framkvæma sér til velþóknunar.

Guð sér þakkir, sem gefur oss sigurinn fyrir Drottin vorn Jesúm Krist.


Bæn.

6.9.´15.

Hver sá, sem ákallar nafn

Drottins, mun frelsast.

Drottinn er minn hjálpari, eigi

mun ég óttast. Hvað geta

mennirnir gjört mér?

 


Bæn.

5.9.´15.

Kristur Jesús afmáði dauðann,en leiddi í ljós líf og óforgengileika með fagnaðarerindinu.

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

169 dagar til jóla

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 103
  • Frá upphafi: 217065

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 55
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband