Bæn.

18.12.´15.

Hæli er hinn eilífi Guð, og hið neðra eru eilíir armar.

Hann stökkti óvinum þínum undan þér og sagði: Gjöreyð!


Bæn.

16.12.´15.

Í upphafi skapaði Guð himin og jörð.

Jörðin var þá auð og tóm, og myrkur grúfði yfir djúpinu, og andddi Guðs sveif yfir vötnunum. 1.Mós.1,1-2.

 

 


Bæn.

15.12.´15.

Því að augu Drottinn eru yfir hinum réttlátu

og eyru hann hneigjast að bænum þeirra.

En auglit Drottins er gegn þeim, sem illt gjöra.

Hver er sá, er mun gjöra yður illt, ef þér kappkostið það sem gott er? 

 


Bæn.

14.12.´15.

Þetta hef ég skrifað yður, sem trúið á nafn Guðs sonar, til þess að þér vitið, að þér hafið eilíft líf. Og þetta er sú djörfung, sem vér höfum til hans: Ef vér biðjum um eitthvað eftir hans vilja, þá heyrir hann ossað sem .

Og ef vér vitum, að hann heyrir oss, um hvað sem vér biðjum. Þá vitum vér, að oss eru veittar þær bænir, sem vér höfum beðið hann um. Amen. 

 


Bæn.

13.12.´15.

Þar sem nú börnin eru af holdi og blóði, 

þá hefur hann og sjálfur fengið hlutdeild í mannlegu eðli á sama hátt, til þess að hann með dauða sínum gæti að engu gjört þann, sem hefur mátt dauðans, það er að segja djöfulinn, 

og frelsað alla þá, sem af ótta við dauðann voru undir þrælkun seldir alla sína ævi.

 

 


Bæn.

12.12.´15.

Verið góðviljaðir hver við annan, miskunnsamir, fúsir til að fyrirgefa hver öðrum, eins og Guð hefir í Kristi fyrirgefið yður.


Bæn.

11.12.´15.

,,Ég vil staðfesta ætt þína að eilífu 

reisa hásæti þitt frá kyni til kyns.´´

þá lofuðu himnarnir dásemdarverk þín, Drottinn,

og söfnuður heilagra trúfesti þína.

Því að hver er í himninum jafn Drottni,

hver er líkur Drottni meðal

guðasonanna?


Bæn.

10.12.´15.

Drottinn er ljós mitt og fulltingi,

hvern ætti ég að óttast?

Drottinn er vígi lífs míns, 

hvern ætti ég að hræðaast?

 

 


Bæn.

9.12.´15.

Drottinn, hver fær að gista í tjaldi þínu, hver fær að búa á fjallinu þínu helga?

Sá er fram gengur í flekkleysi og iðkar réttlæti og talar sannleik af hjarta,

sá er eigi talar róg með tungu sinn, eigi gjörir öðrum mein

og eigi leggur náunga sínum svívirðingul:


Bæn.

8.12.´15.

Hann mun segja við mig: Þú ert faðir minn

Guð minn og klettur hjálpræðis mins.

Og ég vil gjöra hann að frumgetning,

að hinum hæsta meðal konunga jarðarinnar.


Bæn.

7.12.´15.

Mannssonurinn er kominn að leita að hinu týnda og frelsa það.

 


Bæn.

6.12.´15.

Sælir eru hjartahreinir, því að þeir munu Guð sjá.


Bæn.

5.12.´15.

Verið ekki hugsjúkir um neitt, heldur gjörið í öllum óskir yðar kunnar Guði með bæn og beiðni og þakkargjörð. Og friður Guðs, sem er æðri öllum skilningi, mun varðveita hjörtu yðar og hugsanir yðar í Kristi Jesú.


Bæn.

4.12.´15

Ef sonurinn gjörir yður frjálsa, munuð þér sannarlega verða frjálsir.


Bæn.

3.12.´15.

Guð er oss hæli og styrkur, örugg hjálp í nauðum. Fyrir því hræðumst vér eigi, þótt jörðin haggist og fjöllin bifist og steypist í skaut sjávarins.


Bæn.

2.12.´15.

Verið því eigi hryggir, því að gleði Drottins er hlífskjöldur yðar.


Bæn.

1.12.´15.

Hvað segir ritningin: ,,Abraham trúði Guði, og það var reiknað honum til réttlætis.´´

Heiðra föður þinn og móður þína, eins og Drottinn Guð þinn hefir boðið þér, svo að þú verðir langlífur og svo að þér vegni vel í því landi, sem Drottinn Guð þinn gefur þér.

Drottinn Guð Jesús takk fyrir bænasvöð mín amen.


Bæn.

30.11.´15.

Jesús sagði: ,,þann, sem blygðast sín fyrir mig og mín orð hjá þessari ótrúu, syndugu kynslóð, mun Mannssonurinn blygðast sín fyrir, er hann kemur í dýrð föður síns með heilögum englum.´´

Jesús sagði: ,,Þjófurinn kemur ekki nema til að stela og slátra og eyða. Ég er kominn til þess að þeir hafi líf, líf í fullri gnægð.´´


Bæn.

29.11.´15.

Jesús sagði: ,,Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið. Enginn kemur til föðurins, nema fyrir mig.´´

Jesús sagði: ,,Hvar, sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni, þar er ég mitt á meðal þeirra.´´


Bæn.

28.11.´15.

Óttist aðeins Drottin og þjónið honum trúlega af öllu hjarta yðar, því sjáið, hversu mikið hann hefir fyrir yður gjört.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

85 dagar til jóla

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.9.): 13
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 116
  • Frá upphafi: 218378

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband