9.2.2021 | 05:38
Opin,Jóh.
Frá Jóhannesi til safnaðanna sjö í Asíu.
Náð sé með yður og friður frá honum sem er og var og kemur og frá öndunum sjö sem eru frammi fyrir hásæti hans og frá Jesú Kristi sem er votturinn trúi, frumburður upprisunnar frá dauðum, höfðinginn yfir konungum jarðar. Hann elska oss og leysti oss frá syndum vorum með blóði sínu. Opin,Jóh,1,4-5.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.2.2021 | 05:59
Opinb Jóh.
Opinberun Jesú Krists sem Guð gaf honum til að sýna þjónum sínum það sem verða á innan skamms. Jesús Kristur sendi engil sinn og lét hann kynna það Jóhannesi, þjóni sínum, sem bar vitni um orð Guðs og vitnisburð Jesú Krists um allt það er hann sá.
Sæll er sá er les þessi spádómsorð og sælir eru þeir sem heyra þau og varðveita það sem í þeim er ritað því að tíminn er í nánd. opinb Jóh, 1,1-3.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
7.2.2021 | 10:41
Sálmarnir.
Lofaður sé Drottinn, bjarg mitt, sem æfir hendur mínar til bardaga, fingur mína til orrustu. Þú ert miskunn mín og vígi, vörn mín og hjálparhella, skjöldur minn og athvarf, hann leggur undir mig þjóðir.
Drottinn, hvað er maðurinn, að þú þekkir hann, mannsins barn, að þú gefir því gaum? Maðurinn er sem vindblær, dagar hans líða hjá eins og skuggi. sálm.144,1-4.
Náðugur og miskunnsamur er Drottinn, þolinmóður og mjög gæskuríkur. Drottinn er öllum góður og miskunn hans hvílir yfir allri sköpun hans. sálm.145.8-9.
Trúmál | Breytt s.d. kl. 10:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.2.2021 | 20:12
Sálmarnir.
Leyf mér að lifa sakir nafns þíns, Drottinn,leið mig úr nauuðum sakir réttlætis þíns. Lát óvinii mína hverfa sakir trúfesti þinnar, tortím öllum sem ógna lífi mínu því að ég er þjónn þinn.Sálm143,11-12.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.2.2021 | 10:45
Sálmarnir.
Bjarga mér frá óvinum mínum Drottinn, ég flý á náðir þínar. Kenn mér að gera vilja þinn því að þú ert Guð minn, þinn góði andi leiði mig um slétta braut.Sálm.143,9-10.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.2.2021 | 05:43
Sálmarnir.
Lát mig heyra miskunn þína að morgni dags því að þér treysti ég. Vísa mér veginn sem ég skal halda því að til þín hef ég sál mína. Sálm.143,8.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.2.2021 | 05:48
Sálmarnir.
Óvinur ofsækir mig. Hann traðkar líf mitt niður, lætur mig búa í myrkri eins og þá sem löngu eru dánir. Kjarkurinn bregst mér, hjartað stöðvast í brjósti mér.
Ég minnist fornra daga, hugleiði allar gjörðir þínar, ígrunda verk handa þinna. Ég lyftir upp höndum mínum til þín, mig þyrstir eftir þér eina og örfoka land.
Bænheyr mig fljótt, Drottinn, því að lífsþróttur minn þverr.
Byrg eigi auglit þitt fyrir mér svo ég líkist þeim sem grafnir eru. Sálm.143,3-7.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.2.2021 | 05:50
Sálmarnir.
Drottinn, heyr þú bæn mína, ljá eyra grátbeiðni minni í trúfesti þinni, bænheyr mig í réttlæti þínu. Leið þjón þinn ekki fyrir rétt, því að enginn sem lifir er réttlátur fyrir augliti þínu. Sálm.143,1-2.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.2.2021 | 05:44
Sálmarnir.
Ég hrópa til þín, Drottinn, og segi: þú ert hæli mitt, hlutsskipti mitt á landi lifenda. Gef gaum að kveini mínu því að éger þjákaður mjö. Bjarga mér frá ofsækjendum mínum því að þeir eru sterkari en ég. Leið mig út úr fangelsinu svo að ég geti lofað nafn þitt. Géttlátir hópast þá um mig því að þú reynist mér vel. Sálm.142,6-8.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.2.2021 | 05:50
Sálmarnir.
Ég hrópa hátt til Drottins, hef rödd mína til Drottins og bið um miskunn. Ég úthelli fyrir honum kvíða mínum, tjái honum neyð mína. Sálm,142,2-3.
Trúmál | Breytt s.d. kl. 05:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.1.2021 | 13:38
Sálmarnir.
Ég sagði við Drottin: þú ert Guð minn. Ljá eyra grátbeiðni minni. Drottinn, Guð minn, þú ert mérmáttug hjálp, þú skýlir höfði mínu á orrustudegi. Drottinn, uppfylll eigi óskir hins óguðlega, lát vélráð hans ekki takast. sálm.140,7-9.
Ég tígna þig, Guð minn og konungur,og lofa nafn þitt um aldur og ævi. Sálm.145,1.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.1.2021 | 09:46
Sálmarnir.
Það sem hefur hjálpað mér er að vera heiðarlegur og breyta lífi mínu. Var mikið á samkomum festur 3 árinn
Takk fyrir hjálpina sáá,AA,Trú.
Þakklátur fyrir lífi í dag.
Bjarga mér, Drottinn, frá illmennum, vernda mig fyrir ofbeldismönnum, fyrir þeim sem hafa illt í hyggju og daglega efna til ófriðar. Þeir hvessa tungur sínar eins og höggormar, nöðrueitur er undir vörum þeirra. Varðveit mig, Drottinn, fyrir hendi óguðlegra, vernda mig fyrir ofbeldismönnum, fyrir þeim sem hyggjast bregða fyrir mig fæti. sálm.140.2-5.
Ég sagði við Drottin: Þú ertGuð minn. Ljá eyra grátbeiðni minni. sálm.140.7
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.1.2021 | 23:04
Jesaja.
Andi Drottins er yfir mér því að Drottinn hefur smurt mig. Hann hefur sent mig til að flytja fátækum gleðilegan boðskap, til að græða þá sem hafa sundurmarin hjörtu, boða föngum lausn og fjötruðum frelsi, til að boða náðarár Drottins og hefndardag Guðs vors, til að hugga þá sem hryggir eru og setja höfuðdjásn í stað ösku á syrgjendur í Síon, fagnaðarolíu í stað sorgarklæða, skartkæði í stað hugleysis. Þeir verða nefndir réttlætiseikur, garður Drottins sem birtir dýrð hans. Jesaja.61.1-3.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.1.2021 | 05:38
Sálmarnir.
Drottinn, þú rannsakar og þekkir mig, hvort ég sit eða stend, þá veist þú það, þú skynjar hugrenningar mínar álengdar. Hvort sem ég geng eða ligg, þá athugar þú það og alla vegu mína gjörþekkir þú. Sálm.139.1-3.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.1.2021 | 05:20
Sálmarnir
Gangi ég í gegnum þrengingar lætur þú mig lífi halda, þá réttir þú fram hönd þína gegn reiði óvina minna. og hægri hönd þín bjargar mér. Drottinn miskunn þín varir að eilífu. Yfirgef eigi verk handa þinna. Sálm.138.7-8.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.1.2021 | 05:24
Sálmarnir.
Þakkið Drottni því að hann er góður, miskunn hans varir að eilífu. Þakkið Guði guðanna,miskunn hans varir að eilífu. Þakkið Drottni drottnanna,miskunn hans varir að eilífu. Hann einn vinnur máttarverk, miskunn hans varie að eilífu. Sálm.136. 1-4.
Ég vil þakka þér af öllu hjarta, lofsyngja þér frammi fyrir guðunum. Sálm. 138.1.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.1.2021 | 05:34
Sálmarnir.
Lofið nafn Drottins, lofið hann, þér þjónar Drottins, sem standið í húsi Drottins, í forgörðum húss Guðs vors. Lofið Drottin því að Drottinn er góður, syngið nafni hans lof því að það er yndislegt.
Sálm.135,1-3
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2021 | 05:44
Sálmarnir.
Lofið Drottin, allir þjónar Drottins,þér sem standið í húsi Drottins um nætur. Lyftið höndum til helgidómsins og lofið Drottin. Drottinn blessi þig frá Síon, hann sem skapaði himin og jörð. Sálm.134.1-3.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.1.2021 | 13:06
Sálmarnir.
Úr djúpinu ákalla ég þig, Drottinn, Drottinn, heyr þú raust mína, lá eyru þín hlusta á grátbeini mína. Ef þú, Drottinn, gæfir gætur að misgjörðum, Drottinn, hver fengi þá staðist? En hjá þér er fyrirgefning svo að menn óttist þig. Ég vona á Drottin, sál mín vonar, hans orðs bíð ég. Meir en vökumenn morgum, vökumenn morgun, þráir sál mín Drottin,Sálm.130.1-6
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2021 | 12:49
Sálmarnir.
Ég varð glaður er menn sögu við mig: ,,Göngum í hús Drottins."
Sálm.122,1.
Sæll er hver sá er óttast Drottin og gengur á hans vegum.
Sálm.128.1.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
86 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 12
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 112
- Frá upphafi: 218359
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 77
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 29.9.2025 Bæn dagsins...
- 28.9.2025 Bæn dagsins...
- 27.9.2025 Bæn dagsins...
- 26.9.2025 Bæn dagsins...
- 25.9.2025 Bæn dagsins...
- 24.9.2025 Bæn dagsins...
- 23.9.2025 Bæn dagsins...
- 22.9.2025 Bæn dagsins...
- 21.9.2025 Bæn dagsins...
- 20.9.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson