22.6.2022 | 05:04
Bæn dagsins.
Sérhver gefi eins og hann hefir ásett sér í hjarta sínu, ekki með ólund eða með nauðung, því að Guð elskar glaðan gjafara. 2.kor.9:7
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.6.2022 | 04:50
bæn dagsins.
Sjá Guðs lambið, sem ber synd heimsins. Jóh.1:29.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.6.2022 | 04:51
Bæn dagsin.
Hvort fær kona gleymt brjóstbarni sínu, að hún miskunni eigi lífsafkvæmi sínu? Og þó að þær gætu gleymt. þá gleymi ég þér samt ekki. Sjá ég hefi rist þig í lófa mína. Jes:49:15-16.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.6.2022 | 21:10
Sálmarnir.
Til þín, Drottinn, hef ég sál mína, Guð minn, þér treysti ég, lát mig eigi verða til skammar, lát eigi óvini mína hlakka yfir mér. Enginn sem á þig vonar mun til skammar verða, þeir einir verða til skammar sem ótrúir eru að tilefnislausu. Sálm:25:1-3.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.6.2022 | 08:50
Bæn dagsins.
Nú er því engin fordæming fyrir þá, sem tilheyra Kristi Jesú. Lögmál lífsins anda hefir í Kristi Jesú frelsað mig frá lögmáli syndarinnar og dauðans. Róm. 8:1-2.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.6.2022 | 05:49
Bæn dagsins.
Guði séu þakkir, sem gefur oss sigurinn fyrir Drottin vorn Jesúm Krist! 1.Kor.15:57.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.6.2022 | 20:06
Postulasagan 3
Við Fögrudyr
Pétur og Jóhannes gengu upp í helgidóminn til síðdegisbæna. Þá var þangað borinn maður, lami frá móðurlífi, er dag hvern var settur við þær dyr helgidómmsins sem nefndar eru Fögrudyr til að beiðast ölmusu af þeim er inn gengu í helgidóminn. Er hann sá Pétur og Jóhannes á leið inn í helgidóminn baðst hann ölmusu. Þeir horfðu fast á hann og Pétur sagði: ,,Lít þú á okkur." Hann starði á þá í von um að fá eitthvað hjá þeim. Pétur sagði: ,,Silfur og gull á ég ekki en það sem ég hef, það gef ég þér: Í nafni Jesú Krists frá Nasaret, statt upp og gakk!" Og hann tók í hægri hönd honum og reisti hann upp. Jafnskjót urðu fætur hans og ökklar styrkir, hann spratt upp, stóð í fætur og tók að ganga. Hann fór inn með þeim í helgidóminn, gekk um og stökk og lofaði Guð. Allt fólkið sá hann ganga um og lofa Guð. Menn könnuðust við að hann var sá er hafði setið fyrir Fögrudyrum helgidómsins til að beiðast ölmusu. Urðu þeir furðu lostnir og frá sér numdir af því sem fram við hann hafði komið. Post.3:10.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.6.2022 | 12:58
Bæn dagsins.
Vér erum því erindrekar Krists, eins og það væri Guð, sem áminnti, þegar vér áminnum. Vér biðjum í Krists stað: Látið sættast við Guð. 2. Kor. 5:20.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.6.2022 | 04:43
Bæn dagsins.
Verið ávallt glaðir í Drottni. Ég segi aftur: Verið glaðir. Fil.4:4
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.6.2022 | 04:41
Bæn dagsins.
Mannssonurinn er kominn að leita að hinu týnda og frelsa það. Lúk.19:10
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.6.2022 | 05:19
Bæn dagsins.
Jesús sagði: ,,Sannlega, sannlega segi ég yður: Sá sem heyrir orð mitt og trúi þeim, sem sendi mig hefir eilíft líf og kemur ekki til dóms, heldur er hann stiginn yfir frá dauðanum til lífsins." Jóh.5:24
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.6.2022 | 05:01
Bæn dagsins.
Treyst Drottni og gjör gott, bú þú í landinu og iðka ráðvendni, þá munt þú gleðjast yfir Drottni. og hann mun veita þér það, sem hjarta þitt girnist. Sálm. 37:3-4.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.6.2022 | 17:43
Postulasagan 2
Samfélag trúaðra
Ótta setti að hverjum manni en mörg undur og tákn gerðust fyrir hendur postulanna. Allir þeir sem trúðu héldu hópinn og höfðu allt sameiginlegt. Menn seldu eigur sínar og muni og skiptu meðal allra eftir því sem hver hafði þörf á. Daglega komu menn saman með einum huga í helgidóminum, brutu brauð í heimahúsum, neyttu fæðu saman í fögnuði og einlægni hjartans. Þeir lofuðu Guð og höfðu vínsældir af öllum. En Drottinn bætti daglega við í hópinn þeim er frelsast létu. Post 2:43-47.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.6.2022 | 08:50
Bæn dagsins.
Öllum þeim, sem tóku við honum (Jesú), gaf hann rétt til að verða Guðs börn, þeim er trúa á nafn hans. Jóh. 1:12.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.6.2022 | 08:14
Bæn dagsins.
Drottinn agar þann, sem hann elskar, og hirtir harðlega hvern þann son, er hann að sér tekur þolið aga. Heb.12:6-7
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.6.2022 | 04:56
Bæn dagsins.
Ég mun gefa yður nýtt hjarta og leggja yður nýjan anda í brjóst, og ég mun taka steinhjartað úr líkama yðar og gefa yður hjarta af holdi. Esek.36:26
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.6.2022 | 04:45
Bæn dagsins.
Þann, sem þekkti ekki synd, gjörði hann að synd vor vegna, til þess að vér skyldum verða réttlæti Guðs í honum. 2.Kor.5:21
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.6.2022 | 23:21
Postulasagan 2
Ræða Péturs
Systkin, óhikað get ég talað við ykkur um ættföðurinn Davíð. Hann dó og var grafinn og leiði hans er til hér allt til þessa dags. En hann var spámaður og vissi að guð hafði með eiði heitið honum að setja einhvern niðja hans í hásæti hans. Því var það upprisa Krists sem hann sá fyrir þegar hann sagði: Þennan Jesú reisti Guð upp og erum við allir vottar þess. Nú er hann hafinn upp til hægri handar Guðs og hefur af föðurnum tekið við heilögum anda, sem fyrirheitið var, og úthellt honum eins og þið sjáið og heyrið. Ekki steig Davíð upp til himna en hann segir:
Drottinn sagði við minn drottin: Set þig mér til hægri handar þangað til ég geri óvini þína að fótskör þinni.
Með öruggri vissu viti þá öll Ísraels ætt að þennan Jesú, sem þið krossfestuð, hefur Guð gert bæði að Drottni og Kristi." Er menn heyrðu þetta var sem stungið væri í hjörtu þeirra og þeir sögðu við Pétur og hina postulana: ,,Hvað eigum við að gera, bræður?" Pétur sagði við þá : ,,Takið sinnaskiptum og látið skírast í nafni Jesús Krists svo að þið öðlist fyrirgefningu syndanna og gjöf heilags anda. Því að ykkur er ætlað fyrirheitið, börnum ykkar og öllum þeim sem í fjarlægð eru, öllum þeim sem Drottinn Guð vor kallar til sín." Og með öðrum fleiri orðum brýndi hann þá og hvatti og sagði: ,,Látið frelsast frá þessari rangsnúnu kynslóð." En þau sem veittu orði hans viðtöku tóku skírn og þann dag bættust við um þrjú þúsund sálir. Þau ræktu trúlega uppfræðslu postulanna og samfélagið, brotning brauðsins og bænirnar. Post 2:29-42.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.6.2022 | 04:25
Bæn dagsins.
Guð, lát þér þóknast að frelsa mig, Drottinn, skunda mér til hjálpar sálm.70:2
Trúmál | Breytt s.d. kl. 04:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.6.2022 | 21:54
Postulasagan 2
Ræða Péturs
Ísraelsmenn, heyrið þessi orð: Jesús frá Nasaret var maður sem kom til ykkar frá Guði. Guð sannaði ykkur það með því að láta hann gera kraftaverk, undur og tákn meðal ykkar eins og þið vitið sjálfir. Hann fenguð þið framseldan eins og Guð vissi fyrir og felldi að áætlun sinni og þið létuð lögleysingja negla hann ákross og taka af lífi. En Guð leysti hann úr dauðans böndum og reisti hann upp, enda gat það aldrei orðið að dauðinn fengi haldið honum því að Davíð segir um hann:
Ávallt hafði ég Drottin fyrir augum mér. Hann er mér til hægri handar svo að mér sé borgið. Fyrir því gladdist hjarta mitt og tunga mín fagnaði. Meira að segja mun líkami minn hvílast í von. Því að ekki munt þú skilja sálu mína eftir í helju og eigi láta þinn heilaga verða rotnun að bráð. Kunna gerðir þú mér lífsins vegu og návist þín fyllir mig fögnuði.Post 2:22-28.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
89 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 14
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 111
- Frá upphafi: 218307
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 82
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 26.9.2025 Bæn dagsins...
- 25.9.2025 Bæn dagsins...
- 24.9.2025 Bæn dagsins...
- 23.9.2025 Bæn dagsins...
- 22.9.2025 Bæn dagsins...
- 21.9.2025 Bæn dagsins...
- 20.9.2025 Bæn dagsins...
- 19.9.2025 Bæn dagsins...
- 18.9.2025 Bæn dagsins...
- 17.9.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson