31.5.2022 | 04:39
Bæn dagsins.
Jesús sagði: ,,Biðjið, og yður mun gefast, leitið, og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upp lokið verða." Matt.7:7.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.5.2022 | 05:12
Bæn dagsins.
Sæll er hver sá, er óttast Drottin, er gengur á hans vegum. Já, afla handa þinna skalt þú njóta. Sæll ert þú, vel farnast þér. Sálm. 128:1-2.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2022 | 15:41
Fimmta Mósebók 10.
Og nú, Ísrael, hvers krefst Drottinn, Guð þinn, annars af þér en að þú óttist Drottin, Guð þinn, gangir á öllum vegum hans og elskir hann, að þú þjónir Drottni, Guði þínum, af öllu hjarta þínu og allri sálu þinni og haldir boð Drottins og lög sem ég set þér í dag svo að þér vegni vel? Sjá, Drottni, Guð þínum, heyrir himinninn og himnanna himinn og jörðin og allt sem á henni er. fimmta mós 10:12-14.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2022 | 08:40
Bæn dagsins
Drottinn láti sína ásjónu lýsa yfir þig og sé þér náðugur! Drottinn upplyfti sínu augliti yfir þig og gefi þér frið! 4.Mós.6:25-26.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.5.2022 | 09:27
Bæn dagsins.
Mannssonurinn er ekki kominn til þess að láta þjóna sér, heldur til að þjóna og gefa líf sitt til lausnargjalds fyrir marga. Matt.20:28.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.5.2022 | 04:54
Bæn dagsns.
Sæll er sá, er afbrotin eru fyrirgefin, synd hans hulin. Sálm. 32:1.
Trúmál | Breytt s.d. kl. 04:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.5.2022 | 04:59
Bæn dagsins.
Hann var særður vegna vorra synda og kraminn vegna vorra misgjörða. Hegningin, sem vér höfðum til unnið, kom niður á honum, og fyrir hans benjar urðum vér heilbrigðir. Jes.53:5.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.5.2022 | 21:43
Bréfið til Hebrea 13.
Bæn og kveðjur
Guð friðarins, sem leiddi Drottin vorn, Jesú, hinn mikla hirði sauðanna, upp frá dauðum með blóði eilífs sáttmála, styrki yður í öllu góðu í hlýðni við vilja sinn. Láti hann allt það verða í oss sem honum er þóknanlegt fyrir Jesú Krist. Honum sé dýrð um aldir alda. Amen. Ég hef ritað ykkur fáein hvatningarorð, ég bið ykkur, systkin, að taka þeim vel. Þið skuluð vita að bróðir okkar Tímóteus hefur verið látinn laus og ásamt honum mun ég heimsækja ykkur, komi hann bráðum. Berið kveðju öllum leiðtogum ykkar og öllum heilögum. Mennirnir frá Ítalíu senda ykkur kveðju.
Náð sé með yður öllum.
Bréf/Hebrea 13:20-25.
Trúmál | Breytt s.d. kl. 21:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.5.2022 | 21:19
Bréfið til Hebrea 13.
Lofgjörðarfórn fyrir Guð
Látið ekki ýmiss konar framandi kenningar afvegaleiða ykkur. Látið náð Guðs næra hjartað, ekki mat af ýmsu tagi. Þeir sem sinntu slíku höfðu eigi happ af því. Við höfum altari og þeir er tjaldbúðinni þjóna hafa ekki leyfi til að neyta þess sem á því er. Æðsti presturinn ber blóð dýranna inn í helgidóminn til syndafórnar en hræ þeirra eru brennd fyrir utan herbúðirnar. Þess vegna leið Jesús fyrir utan hliðið, til þess að hann helgaði lýðinn með blóði sínu. Göngum því til hans út fyrir herbúðirnar og berum vanvirðu hans. Því að hér höfum við ekki borg er stendur heldur leitum við hinnar komandi. Með hjálp Jesú skulum við því án afláts færa Guði lofgjörðarfórn, ávöxt vara er játa nafn hans. En gleymið ekki velgjörðaseminni og hjálpseminni því að slíkar fórnir eru Guði þóknanlegar. Hlýðið leiðtogum ykkar og verið þeim eftirlát. Þeir vaka yfir sálum ykkar og eiga að lúka reikning fyrir þær. Verið þeim eftirlát til þess að þeir geti gert það með gleði, ekki andvarpandi. Það væri ykkur til ógagns. Biðjið fyrir mér því að ég er þess fullviss að ég hef góða samvisku og vil í öllum greinum breyta vel. Ég bið ykkur enn rækilegar um að gera þetta til þess að ég verði brátt aftur sendur til ykkar. Bréf/Hebrea 13:9-19.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.5.2022 | 04:32
Bæn dagsins.
Meistarinn er hér og vill finna þig. Jóh 11:28.
Trúmál | Breytt s.d. kl. 04:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.5.2022 | 23:36
Bréfið til Hebrea 13.
Lofgjörðarfórn fyrir Guð
Minnist leiðtoga ykkar sem Guðs orð hafa til ykkar talað. Verðið fyrir ykkur hvernig ævi þeirra lauk og líkið eftir trú þeirra. Jesús Kristur er í gær og í dag hinn sami og um aldir. Bréf/Hebrea 13:7-8.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.5.2022 | 04:07
Bæn dagsins.
Hvern á ég annars að á himnum? Og hafi ég þig. hirði ég eigi um neitt á jörðu. Þótt hold mitt og hjarta tærist, er Guð bjarg hjarta míns og hlutskipti mitt um eilífð. Sálm.73:25-26.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.5.2022 | 20:31
Bréfið til Hebrea 13.
Lofgjörðarfórn fyrir Guð
Bróðurkærleikurinn haldist. Gleymið ekki gestrisninni því að vegna hennar hafa sumir hýst engla án þess að vita. Minnist bandingjanna sem væruð þið sambandingjar þeirra. Minnist þeirra er illt líða þar eð þið finnið til eins og þeir. Hjúskapurinn sé í heiðri hafður í öllum greinum og hjónasængin sé óflekkuð því að hórkarla og frillulífismenn mun Guð dæma. Verið ekki fégráðug en látið ykkur nægja það sem þig hafið. Guð hefur sjálfur sagt: ,,Ég mun ekki sleppa af þér hendinni né yfirgefa þig. Því getum við örugg sagt: Drottinn er minn hjálpari, eigi mun ég óttast.
Hvað geta mennirnir gert mér?
Bréf/Hebrea 13:1-6.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.5.2022 | 05:04
Bæn dagsins.
Verið ekki hugsjúkir um neitt, heldur gjörið í öllum hlutum óskir yðar kunnar Guði með bæn og beiðni og þakkargjörð. Og friður Guðs, sem er æðri öllum skilningi, mun verðveita hjörtu yðar og hugsanir yðar í Kristi Jesú. Fil.4:6-7
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.5.2022 | 09:01
Bæn dagsins.
Þeir, sem leita Drottins, fara einskis góðs á mis. sálm 34:11.
Trúmál | Breytt s.d. kl. 09:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.5.2022 | 08:39
Bréfið til Hebrea 12.
Hvatningar og fyrirmæli
Gætið þess að þið hafnið ekki þeim sem talar. Þeir sem höfnuðu þeim er gaf guðlega bendingu á jörðu komust ekki undan. Miklu síður munum við komast undan ef við gerumst fráhverf honum er gefur guðlega bendingu frá himnum. Raust hans lét jörðina bifast fyrrum. En nú hefur hann lofað: ,,Enn einu sinni mun ég hræra jörðina og ekki hana eina heldur og himininn." Orðin: ,,Enn einu sinni" sýna að það sem bifast er skapað og hverfur til þess að það standi stöðugt sem eigi bifast. Þar sem við því fáum ríki, sem ekki getur bifast, skulum við þakka það og þjóna Guði, svo sem honum þóknast, með lotningu og ótta. Því að okkar Guð er eyðandi eldur. Bréf/Hebrea 12:25-29.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.5.2022 | 08:00
Bæn dagsins.
Drottinn er nálægur öllum, sem ákalla hann, öllum, sem ákalla hann í einlægni. Sálm. 145:18.
Trúmál | Breytt s.d. kl. 08:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.5.2022 | 04:53
Bæn dagsins
Ver þú hughraustur og öruggur! Lát eigi hugfallast og óttast eigi, því að Drottinn Guð þinn er með þér í öllu, sem þú tekur þér fyrir hendur. Jós.1:9.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.5.2022 | 04:48
bæn dagsins
Hvað segir ritningin: ,,Abraham trúði Guði, og það var reiknað honum til réttlætis." Róm.4:3.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.5.2022 | 21:13
Bréfið til Hebrea 12.
Hvatningar og fyrirmæli
Stundið frið við alla menn og heilagt líferni því að án þess fær enginn litið Drottin. Hafið gát á að enginn missi af náð Guðs, að engin beiskjurót renni upp sem truflun valdi og margir saurgist af. Gætið þess að eigi sé neinn hórkarl eða vanheilagur eins og Esaú sem fyrir einn málsverð lét af hendi frumburðarrétt sinn. Þið vitið að það fór líka svo fyrir honum að hann var tækur ger þegar hann síðar vildi öðlast blessunina þó að hann grátbændi um hana. Hann fékk ekki færi á að iðrast.
Þið eruð ekki komin til fjalls sem á verður þreifað, ekki til brennandi elds og sorta, myrkurs, ofviðris og básúnuhjóms og raustar sem talaði svo að þeir sem hana heyrðu báðust undan því að meira væri til sín talað. Því að þeir þoldu ekki það sem fyrir var skipað: ,,Þó að það sé ekki nema skepna, sem snertir fjallið, skal hún grýtt verða. Svo ógurlegt var það sem fyrir augu bar að Móse sagði: ,,Ég er mjög hræddur og skelfdur." Nei, þið eruð komin til Síonfjalls og borgar Guðs lifanda hinnar himnesku Jerúsalem, til tugþúsunda engla, til hátíðarsamkomu og safnaðar frumgetinna, sem á himnum eru skráðir, til Guðs, sem dæmir alla, og til anda réttlátra manna, sem fullkomnir eru orðnir, og til Jesú, meðalgangara nýs sáttmála, og til blóðsins sem hreinsar og talar kröftuglegar en blóð Abels. Bréf/Hebrea 12:14 -24.
Trúmál | Breytt s.d. kl. 21:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
224 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 6
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 87
- Frá upphafi: 216265
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 63
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 14.5.2025 Bæn dagsins...
- 13.5.2025 Bæn dagsins...
- 12.5.2025 Bæn dagsins...
- 11.5.2025 Bæn dagsins...
- 10.5.2025 Bæn dagsins...
- 9.5.2025 Bæn dagsins...
- 8.5.2025 Bæn dagsins...
- 7.5.2025 Bæn dagsins...
- 6.5.2025 Bæn dagsins...
- 5.5.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
Nýjustu færslurnar
- REYKAVÍKURBORG ER ÖRUGGLEGA EKKI EINA SVEITARFÉLAGIÐ SEM FER SVONA MEÐ FJÁRMAGNIÐ SEM "ÆTTI" AÐ RENNA TIL MENNTAMÁLA.....
- Sjálfsagt réttlætismál fyrir þjóðina að losa sig við útrásarpólitíkusa í merki snáksins
- Engu er líkara en að menntun íslensku læknanna hafi dregist aftur úr
- Hvað kallast "kalkúleruð" áhætta ef enginn hefur raunverulega metið áhættuna?
- Berufsverbot