18.7.2025 | 05:05
Bæn dagsins...
Lofa þú Drottin, sála mín. Drottinn, Guð minn, þú ert harla mikill. Þú ert skrýddur dýrð og hátign, sveipaður ljósi sem skikkju. Amen.
Sálm:104:1-2
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.7.2025 | 05:10
Bæn dagsins...
Lofið Drottin, allar hersveitir hans, þjónar hans er framkvæmið vilja hans. Lofið Drottin, öll verk hans, á hverjum stað í ríki hans. Lofa þú Drottin, sála mín. Amen.
Sálm:103:21-22
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.7.2025 | 05:16
Bæn dagsins...
Drottinn hefur reist hásæti sitt á himnum og konungdómur hans drottnar yfir alheimi. Lofið Drottin, þér englar hans, þér voldugu hetjur er framkvæmið boð hans, er þér heyrið hljóminn af orði hans. Amen.
Sálm:103:19-20
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.7.2025 | 05:23
Bæb dagsins...
En miskunn Drottins við þá er óttast hann varir frá eilífð til eilífðar og réttlæti hans nær til barnabarnanna, þeirra er varðveita sáttmála hans og muna að breyta eftir boðum hans. Amen.
Sálm:103:17-18
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.7.2025 | 05:18
BBæn dagsins...
Dagar mannsins eru sem grasið, hann blómgast sem blómið á mörkinni, þegar vindur blæs á hann er hann horfinn og staður hans þekkir hann ekki framar.Amen.
Sálm:103:15-16
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.7.2025 | 09:24
Bæn dagsins...
Svo langt sem austrið er frá vestrinu, svo langt hann fjarlægt afbrot vor frá oss.Eins og faðir sýnir miskunn börnum sínum, eins hefur Drottinn sýnt miskunn þeim er óttast hann. Því að hann þykkir eðli vort, minnist þess að vér erum mold.
Sálm:103:12-14
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.7.2025 | 08:23
Bæn dagsins...
Náðugur og miskunnsamur er Drottinn, þolinmóður og mjög gæskuríkur. Hann þreytir eigi deilur um aldur og er eigi eilíflega reiður. Hann hefur eigi breytt við oss eftir syndum vorum og eigi goldið oss eftir misgjörðum vorum heldur svo hár sem himinninn er yfir jörðinni, svo voldug er miskunn hans við þá er óttast hann. Amen.
Sálm:103:8-11
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.7.2025 | 05:29
Bæn dagsins...
Drottinn fremur réttlæti og veitir rétt ðllum kúguðum. Hann gerði Móse vegu sína kunna og Ísraelsbörnum stórvirki sín. Amen.
Sálm:103:6-7
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.7.2025 | 05:32
Bæn dagsins...
Hann fyrirgefur allar misgjörðir þínar, læknar öll þín mein, leysir líf þitt frá gröfinni krýnir þig náð og miskunn. Hann mettar þig gæðum, þú yngist upp sem örninn. Amen.
Sálm:1033-3-5
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.7.2025 | 05:42
Bæn dagsins...
Lofa þú Drottin, sála mín, og allt sem í mér er, hans heilaga nafn; lofa þú Drottin, sála mín, og gleym eigi neinum velgjörðum hans. Amen.
Sálm:103:1-2
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.7.2025 | 06:05
Bæn dagsins...
Hann bugaði kraft minn á miðri ævi, fækkaði ævidögum mínum. Ég segi: ,,Guð minn, svipt mér ekki burt á miðri ævi því að ár þín vera frákyni til kyns." Í öndverðu grundvallaðir þú jörðina og himinninn er verk handa þinna; þau munu líða undir lok en þú varir, þau munu fyrnast sem fast, þú leggur þau frá þér sem klæði og þau hverfa en þú ert hinn sami og ár þín fá engan enda. Börn þjóna þinna munu búa óhult og niðjar þeirra standa stöðugir fyrir augliti þínu. Amen.
Sálm:102:24-29
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.7.2025 | 05:50
Bæn dagsins...
Drottinn lítur niður frá sinni heilögu hæð, horfir fráhimni til jarðar til að heyra andvörp bandingja og leysa börn dauðans, til að kunngjöra nafn Drottinsá Síon og lofa hann í Jerúsalem þegar þjóðir safnast þar saman og konungsríki til þjóna Drottni. Amen.
Sálm:102:20-23
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.7.2025 | 06:56
Bæn dagsins...
Hann gefur gaum að bæn hinna allslausu og hafnar ekki bæn þeirra. Þetta skal skráð fyrir komandi kynslóð og þjóð, sem enn er ekki sköpuð, skal lofa Drottin. Amen.Sálm:102:18-19
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.7.2025 | 12:46
Bæn dagsins...
Dagar mínir eru sem síðdegisskuggi og ég visna sem gras. En þú, Drottinn, ríkir að eilífu og þín er minnst frá kyni til kyns. Þú munt rísa upp, sýna Síon miskunn því að nú er tími til kominn að líkna henni, já , stundin er runnin upp. Því að þjónar þínir elska steina Síonar og harma yfir rústum hennar. Þá munu þjóðirnar óttast nafn Drottins og allir konungar jarðarinnar dýrð þína því að Drottinn byggir upp Síon og birtist í dýrð sinni. Amen.
Sálm:102:12-17
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.7.2025 | 07:29
Bæn dagsins...
Ég líkist pelíkana í eyðimörkinni, er eins og ugla í eyðirúst ég ligg andvaka, líkist einmana fugli á þaki. Fjandmenn mínir smána mig liðlangan daginn; þeir sem hamast gegn mér nota nafn mitt til formælinga. Já, ég neyti ösku sem brauðs, blanda drykk minn tárum vegna reiði þinnar og bræði því að þú hófst mig upp og varpaðir mér aftur til jarðar. Amen.
Sálm:102:7-11
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.7.2025 | 07:31
Bæn dagsins...
Bæn hrjáðs manns þá er hann örmagnast og úthellir harmi sínum fyrir augliti Drottins.
Drottinn, heyr þú bæn mína, hróp mitt berist til þín.
Byrg eigi auglit þitt fyrir mér þegar ég er í nauðum staddur, hneig eyra þitt að mér, svara mér skjótt þegar ég kalla. Dagar mínir líða hjá sem reykur og bein mín brenna sem í eldi, hjarta mitt er mornað og þornað sem gras því að ég gleymi að eta brauð mitt. Af kveinstöfum mínum er ég sem skinin bein. Amen.
Sálm:102:1-6
Trúmál | Breytt 4.7.2025 kl. 07:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.7.2025 | 07:51
Bæn dagsins...
Ég vil ekki hafa illvirki fyrir augum, ég hata þá sem aðhafast illt og samneyti þeim ekki. Svikult hjarta skal frá mér víkja, illmenni vil ég eigi þekkja. Rægi einhver vin sinn á laun þagga ég niður í honum. Þann sem hefur þótta í augum og hroka í hjarta fæ ég ekki þolað. Augu mín hvíla á hinum trúföstu í landinu, þeir fá að búa hjá mér; sá sem gengur veg hins ráðvanda mun fá að þjóna mér. Enginn má hafast við húsi mínu er svik fremur. Sá sem fer með lygar stenst ekki fyrir augum mínum. Hvern morgun þagga ég niður í öllum óguðlegum í landinu og útrými úr borg Drottins öllum illgjörðamönnum. Amen.
Sálm:101:3-8
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.7.2025 | 06:51
Bæn dagsins...
Ég vil syngja um náð og rétt, lofsyngja þér, Drottinn. Ég vil gefa gætur að vegi hins ráðvanda, hvenær kemur þú til mín? Í grandvarleik hjartans vil ég ganga um í húsi mínu. Amen.
Sálm:101:1-2
Trúmál | Breytt s.d. kl. 06:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.6.2025 | 07:58
Bæn dagsins...
Leiftur hans lýsa um jarðríki, jörðin sér það og nötrar, björgin bráðna sem vax fyrir augliti Drottins, frammi fyrir Drottni gjörvallrar jarðarinnar. Amen.
Sálm:97:4-5
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.6.2025 | 06:53
Bæn dagsins...
Drottinn er konungur, jörðin fagni, eyjafjöldinn gleðjist. Ský og sorti umlykja hann, réttlæti og réttur eru grundvöllur hásætis hans. Eldur fer fyrir honum og eyðir fjandmönnum hans allt um kring. Amen.
Sálm:97:1-3
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
159 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 11
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 88
- Frá upphafi: 217198
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 63
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.7.2025 Bæn dagsins...
- 17.7.2025 Bæn dagsins...
- 16.7.2025 Bæn dagsins...
- 15.7.2025 Bæb dagsins...
- 14.7.2025 BBæn dagsins...
- 13.7.2025 Bæn dagsins...
- 12.7.2025 Bæn dagsins...
- 11.7.2025 Bæn dagsins...
- 10.7.2025 Bæn dagsins...
- 9.7.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson