Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2024

Bæn dagsins...Varastu slæman félagsskap

Alls kyns dýrgripi eignumst vér og fyllum hús vor ránsfeng. Þú skalt taka jafnan hlut með oss, einn sjóð skulum vér allir hafa." Sonur minn, gakktu ekki á vegi þeirra, haltu fæti þínum frá slóð þeirra.Amen.

Orðs:1:13-15


Bæn dagsins...Varastu slæman félagsskap

Sonur minn, þegar skálkar ginna þig gegndu þeim þá ekki.

Þegar þeir segja: ,,kom með oss. Leggjumst í launsátur til manndrápa, sitjum án tilefnis um saklausa menn, gleypum þá lifandi eins og hel, með húð og hári eins og þá sem eru horfnir til dánarheima. Amen.

Orðsk:1:10-12


« Fyrri síða

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

160 dagar til jóla

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 89
  • Frá upphafi: 217186

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 65
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband