Bloggfærslur mánaðarins, september 2023

Bæn dagsins

Sjá, Guð er hjálp mín, Dottinn er styrkur minn. Bölið bitni á fjandmönnum mínum, eyddu þeim, Drottinn, sakir trúfesti þinnar. AMEN.

sálm 54:6-7


Bæn dagsins

Ég minnist verka Drottins, Já, ég vil minnast fyrri dáða þinna, ég vil hugleiða öll þín verk, íhuga stórvirki þín.AMEN.

sálm 77:12-13


Bæn dagsins

Og þú skalt elska Drottin, Guð þinn, af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni, öllum huga þínum og öllum mætti þínum. AMEN.

Mark 12:30


Bæn dagsins

Öll veröldin fagni fyrir Drottni. Þjónið Drottni með gleði, komið fyrir auglit hans með fagnaðarsöng. AMEN.

sálm 100:1-2


Bæn dagsins

Betra er gott mannorð en góð ilmsmyrsl og betri er dauðadagur en fæðingardagur. Betra er að ganga í sorgarhús en að ganga í veislusal því að það eru endalok sérhvers manns og sá sem lifir hugfestir  það. Betri er hryggð en hlátur því að þegar andlitið er dapurt líður hjartanu vel. AMEN.

Prédikarinn 7:1-3


Bæn dagsins

Að hann er stöðugur í okkur þekkjum við af andanum sem hann hefur gefið okkur. AMEN

Fyrsta bréf Jóh 3:24


Bæn dagsins

Og þetta er hans boðorð, að við skulum trúa á nafn sonar hans Jesú Krist og elska hvert annað, samkvæmt því sem hann hefur gefið okkur boðorð um. Sá sem heldur boðorð Guðs er stöðugur í Guði og Guð í honum. AMEN.

Fyrsta bréf Jóh 3:23-


Bæn dagsins

Því að þetta er á boðskapur sem þið hafið heyrt frá upphafi: Við eigum að elska hvert annað. AMEN.

Fyrsta bréf Jóh 3:11


Bæn dagsins

Þannig kom Jóhannes skírari fram í óbyggðinni og boðaði mönnum að taka sinnaskiptum og láta skírast til fyrirgefningar synda og menn streymdu til hans frá allri Júdeubyggð og allir Jerúsalembúar og létu hann skíra sig í ánni Jórdan og játuðu syndir sínar. AMEN.

Mark 1:4-5


Bæn dagsins

Upphaf fagnaðarerindisins um Jesú Krist,Guðs son. Svo er ritað hjá Jesaja spámanni:

Ég sendi sendiboða minn á undan þér, hann á að greiða þér veg. Rödd hrópanda í eyðimörk: Greiðið veg Drottins, gerið beinar brautir hans. AMEN.

Mark:1-1-3


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

267 dagar til jóla

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.4.): 16
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 105
  • Frá upphafi: 215489

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 73
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband