Bloggfærslur mánaðarins, júní 2023
30.6.2023 | 05:19
Bæn dagsins
Tak þú eigi miskunn þína frá mér, Drottinn, lát náð þína og trúfesti ætíð vernda mig því að ótal hættur umkringja mig, misgjörðir mínar hafa náð mér svo að ég má eigi sjá, þær eru fleiri en hárin á höfði mér, mér fellst hugur. AMEN.
Sálm 40:12-13
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.6.2023 | 05:18
Bæn dagsins
Ég hef flutt fagnaðarboðin um réttlæti í stórum söfnuði, ég lauk ekki vörunum aftur, það veist þú, Drottinn. AMEN.
Sálm 40:10
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.6.2023 | 05:06
Bæn dagsins
Drottinn er nálægur þeim sem hafa sundurmarið hjarta, hann hjálpar þeim sem hafa sundurkraminn anda. Margar eru raunir réttláts manns en Drottinn frelsar hann úr þeim öllum.AMEN Sálm 34:19-20
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.6.2023 | 05:38
Bæn dagsins
Drottinn, Guð minn, hjá þér leita ég hælis, hjálpa mér frá öllum ofsækjendum mínum og bjarga mér svo að enginn rífi mig sundur eins og ljón, dragi mig burt, þangað sem enginn hjálpar. Drottinn, Guð minn, hafi ég gert þetta loðir ranglæti við hendur mínar, hafi ég gert vinveittum illt eða rúið óvin minn öllu að ástæðulausu þá má fjandmaður minn elta mig og ná mér, traðka á lífi mínu og troða sæmd mína niður í svaðið. AMEN Sálm 7:2-6
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.6.2023 | 05:20
Bæn dagsins
Frelsa mig frá öllum syndum mínum, lát mig eigi verða heimskingjum að spotti. Ég þegi, lýk ekki upp munni mínum því að þetta er verk þitt.AMEN.
Sálm 39:9-10
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.6.2023 | 07:09
Bæn dagsins
Þá sté Jesús í bát og hélt yfir um og kom til borgar sinnar. Þar færa menn honum lama mann sem lá í rekkju. Þegar Jesús sá trú þeirra sagði hann við lama manninn: ,,Vertu hughraustur, barnið mitt, syndir þínar eru fyrirgefnar."AMEN.
Matt 9:1-2
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.6.2023 | 07:25
Bæn dagsins
Drottinn, þú ert minn Guð. Ég vegsama þig, ég lofa nafn þitt því að þú hefur unnið furðuverk, framkvæmt löngu ráðin ráð sem engu brugðust AMEN Jesaja 25:1
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.6.2023 | 05:11
Bæn dagsins
Drottinn, þú hefur verið oss athvarf frá kyni til kyns. Áður en fjöllin fæddust og jörðin og heimurinn urðu til, frá eilífð til eilífðar ert þú, ó Guð. AMEN.
Sálm 90:1-2
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.6.2023 | 05:16
Bæn dagsins
Heyr orð mín, Drottinn, gef gaum að andvörpum mínum. Heyr þú hróp mitt, konungur minn og Guð minn, því að til þín bið ég.AMEN.
Sálm 5:2-3
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.6.2023 | 05:31
Bæn dagsins
Jesús kom í hús Péturs og sá tengdamóðir hans lá með sótthita. Hann snart hönd hennar og sótthitinn fór úr henni. Hún reis á fætur og gekk honum fyrir beina. AMEN.
Matt 8:14-15.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
324 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 26
- Sl. sólarhring: 29
- Sl. viku: 165
- Frá upphafi: 214339
Annað
- Innlit í dag: 19
- Innlit sl. viku: 111
- Gestir í dag: 18
- IP-tölur í dag: 18
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 3.2.2025 Bæn dagsins...
- 2.2.2025 Bæn dagsins...
- 1.2.2025 Bæn dagsins...
- 31.1.2025 Bæn dagsins...
- 30.1.2025 Bæn dagsins...
- 30.1.2025 Bæn dagsins...
- 29.1.2025 Bæn dagsins...
- 28.1.2025 Bæn dagsins...
- 27.1.2025 Bæn dagsins...
- 26.1.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
- Anna Heiða Harðardóttir
- Auðun Gíslason
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Kvíðin kona
- Páll Vilhjálmsson
- Aðalbjörn Leifsson
- ADHD
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Aida.
- Árni þór
- Ásdís Rán
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Bergþóra Guðmunds
- Bergljót Hreinsdóttir
- Benna
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Birna G
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðrún Olga Clausen
- Bjarni Harðarson
- Blúshátíð í Reykjavík
- brahim
- Helga Kristjánsdóttir
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- egvania
- Ester
- Elma Berglind Stefánsdóttir
- Jóhann Helgason
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Eygló Hjaltalín
- Grétar Örvarsson
- Svanur Heiðar Hauksson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Halla Vilbergsdóttir
- gudni.is
- Guðríður Arnardóttir
- Guðrún Norberg
- Gunnlaugur Helgason
- Ágúst Böðvarsson
- halkatla
- Sverrir Halldórsson
- Heiða
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Þórarinn Þ Gíslason
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Taflfélagið Hellir
- Hugarafl - Valdefling
- Óskar Arnórsson
- Nancy Drew
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Vilborg Traustadóttir
- Íris María
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jóhann Hauksson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Kafteinninn
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Magnússon
- Pétur Björgvin
- Jón Valur Jensson
- Karl V. Matthíasson
- Elísa Ósk Jónsdóttir
- Kristín Ketilsdóttir
- Mín veröld
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Kristin stjórnmálasamtök
- Ómar Ragnarsson
- Kristján L. Möller
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðný Lára
- Mofi
- Guðmundur St Ragnarsson
- Myndlistarfélagið
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- oktober
- Ólafur Jóhannsson
- Öll lífsins gæði?
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Rafn Haraldur Sigurðsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Rakel Lind
- Rannsóknarskýrslan
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Ruth
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Skák.is
- Óskar Sigurðsson
- Heiða B. Heiðars
- Brynja skordal
- Snorri Óskarsson
- HÉR & NÚ
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Arnarsson
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Guðfríður Lilja
- Ásar, Víkingafélag Akureyrar
- Guðsteinn Haukur Barkarson