Bloggfærslur mánaðarins, mars 2023

Bæn dagsins

Farið því og gerið allar þjóðir að lærisveinum, skírið þá í nafni föður og sonar og heilags anda og kennið þeim að halda allt það sem ég hef boðið yður. Sjá ég er með yður alla daga allt til enda veraldar. AMEN.

   Mattheusarguðspjall 28:19-20


Bæn dagsins

Látið frið Krists ríkja í hjörtum ykkar því að Guð allaði ykkur til að lifa saman í friði sem limi í einum líkama. Verið þakklát. Látið orð Krists búa með ykkur í allri sinni auðlegð og speki. AMEN.

   Kólossubréfið 3:15-16


Bæn dagsins

Allt sem þér viljið að aðrir menn geri yður, það skuluð þér og þeim gera.

      Mattheusarguðspjall 7:12

Í þessum orðum Jesú felst djúp viska sem er sameiginleg mörgum trúarbrögðum. þess vegna eru þau skýr skilaboð til okkar í hvert sinn sem við eigum samskipti eða samtal við fólk sem hefur aðrar skoðanir, tilheyrir öðrum kirkjudeildum eða aðhyllist önnur trúarbrögð en kristni: Allt sem þér viljið... 


Bæn dagsins

Ef einhver óskar lífs, þráir lífdaga til þess að njóta hamingjunnar þá varðveit tungu þína frá illu og varir þínar frá svikatali. Forðastu illt og gerðu gott, leitaðu friðar og leggðu stund á hann. AMEN.

 Davíðsálmur 34:13-15

         

               Kenn okkur að sjá Jesú í hverju

               einu af okkur, sérstaklega þegar

               hann kemur hulinn í einhverjum 

               sem pirrar okkur.

                       Móðir Teresa


Bæn dagsins

Kærleiksríkur maður vinnur sjálfum sér gagn, harðlyndur maður vinnur sér mein.AMEN.

Orðskviðirnir 11:17

 


Bæn dagsins

Skuldið ekki neinum neitt nema það eitt að elska hvert annað. AMEN.

     Rómverjabréfið 3:8


Bæn dagsins

Varðveit hjarta þitt framar öllu öðru því að þar eru uppsprettur lífsins. Haltu munni þínum fjarri fláum orðum og vörum þínum fjarri lygamálum. AMEN.

  Orðskviðirnir 4:23-24


Bæn dagsins

Verið glöð í voninni, þolinmóð í þjáningunni, staðföst í bæninni AMEN.

     Rómverjabréfið 12:12


Bæn dagsins

Því að ég er þess fullviss að hvorki dauði né líf, englar né tignir, hvorki hið yfirstandandi né hið ókomna, hvorki kraftar, hæð né dýpt né nokkuð annað skapað muni geta gert okkur viðskila við kærleika Guðs sem birtist í Kristi Jesú...

   Rómverjabréfið 8:38-39


Bæn dagsins

Við eigum heldur að ástunda sannleikann í kærleika og vaxa í öllu upp til hans sem er höfuðið, Kristur. Hann tengir líkamann saman og heldur honum saman með því að láta sérhverja taug innan sína þjónustu af hendi, allt eftir þeim krafti sem hann úthlutar hverri þeirra. Þannig lætur hann líkamann vaxa og byggjast upp í kærleika.

       Efesusbréfið 4:15-16


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

240 dagar til jóla

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 23
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 150
  • Frá upphafi: 207927

Annað

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.