Bloggfærslur mánaðarins, mars 2023
21.3.2023 | 05:03
Bæn dagsins
Farið því og gerið allar þjóðir að lærisveinum, skírið þá í nafni föður og sonar og heilags anda og kennið þeim að halda allt það sem ég hef boðið yður. Sjá ég er með yður alla daga allt til enda veraldar. AMEN.
Mattheusarguðspjall 28:19-20
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
20.3.2023 | 05:16
Bæn dagsins
Látið frið Krists ríkja í hjörtum ykkar því að Guð allaði ykkur til að lifa saman í friði sem limi í einum líkama. Verið þakklát. Látið orð Krists búa með ykkur í allri sinni auðlegð og speki. AMEN.
Kólossubréfið 3:15-16
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.3.2023 | 09:19
Bæn dagsins
Allt sem þér viljið að aðrir menn geri yður, það skuluð þér og þeim gera.
Mattheusarguðspjall 7:12
Í þessum orðum Jesú felst djúp viska sem er sameiginleg mörgum trúarbrögðum. þess vegna eru þau skýr skilaboð til okkar í hvert sinn sem við eigum samskipti eða samtal við fólk sem hefur aðrar skoðanir, tilheyrir öðrum kirkjudeildum eða aðhyllist önnur trúarbrögð en kristni: Allt sem þér viljið...
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.3.2023 | 10:30
Bæn dagsins
Ef einhver óskar lífs, þráir lífdaga til þess að njóta hamingjunnar þá varðveit tungu þína frá illu og varir þínar frá svikatali. Forðastu illt og gerðu gott, leitaðu friðar og leggðu stund á hann. AMEN.
Davíðsálmur 34:13-15
Kenn okkur að sjá Jesú í hverju
einu af okkur, sérstaklega þegar
hann kemur hulinn í einhverjum
sem pirrar okkur.
Móðir Teresa
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2023 | 05:45
Bæn dagsins
Kærleiksríkur maður vinnur sjálfum sér gagn, harðlyndur maður vinnur sér mein.AMEN.
Orðskviðirnir 11:17
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.3.2023 | 05:39
Bæn dagsins
Skuldið ekki neinum neitt nema það eitt að elska hvert annað. AMEN.
Rómverjabréfið 3:8
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.3.2023 | 05:26
Bæn dagsins
Varðveit hjarta þitt framar öllu öðru því að þar eru uppsprettur lífsins. Haltu munni þínum fjarri fláum orðum og vörum þínum fjarri lygamálum. AMEN.
Orðskviðirnir 4:23-24
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.3.2023 | 05:49
Bæn dagsins
Verið glöð í voninni, þolinmóð í þjáningunni, staðföst í bæninni AMEN.
Rómverjabréfið 12:12
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.3.2023 | 06:14
Bæn dagsins
Því að ég er þess fullviss að hvorki dauði né líf, englar né tignir, hvorki hið yfirstandandi né hið ókomna, hvorki kraftar, hæð né dýpt né nokkuð annað skapað muni geta gert okkur viðskila við kærleika Guðs sem birtist í Kristi Jesú...
Rómverjabréfið 8:38-39
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.3.2023 | 08:46
Bæn dagsins
Við eigum heldur að ástunda sannleikann í kærleika og vaxa í öllu upp til hans sem er höfuðið, Kristur. Hann tengir líkamann saman og heldur honum saman með því að láta sérhverja taug innan sína þjónustu af hendi, allt eftir þeim krafti sem hann úthlutar hverri þeirra. Þannig lætur hann líkamann vaxa og byggjast upp í kærleika.
Efesusbréfið 4:15-16
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
268 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 4
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 71
- Frá upphafi: 215443
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 31.3.2025 Bæn dagsins...
- 30.3.2025 Bæn dagsins...
- 29.3.2025 Bæn dagsins...
- 28.3.2025 Bæn dagsins...
- 27.3.2025 Bæn dagsins...
- 26.3.2025 Bæn dagsins...
- 25.3.2025 Bæn dagsins...
- 24.3.2025 Bæn dagsins...
- 23.3.2025 Bæn dagsins...
- 22.3.2025 Bæn dagsins...Tóbítsbók
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson