Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2023

Bæn dagsins

En Drottinn leiði hjörtu ykkar til kærleika Guð og þolgæðis Krists. AMEN.2.þessaloníkubréfið 3:5


Bæn dagsins

Vatnsflaumur fær ekki slökkt ástina, stórfljót ekki drekkt henni.Amen.  Ljóðaljóðin 8:7


Bæn dagsins

Nýtt boðorð gaf ég yður, að þér elskið hvert annað. Eins og ég hef elskað yður skuluð þér einnig elsk hvert annað. Jóh:13:35 AMEN.


Bæn dagsins

Berið hvert annars byrðar og uppfyllið þannig lögmál Krists. AMEN.Galarabréfið 6:2


Bæn dagsins

Því svo elskaði Guð heiminn að hann gaf einkason sinn til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki heldur hafi eilíft líf. AMEN. Jóh:3:16


Bæn dagsins

Látið því ekki syndina ríkja í dauðlegum líkama ykkar svo að þið hlýðnist girndum hans, Ljáið ekki heldur syndinni limi ykkar sem ranglætisvopn. Nei, ljáið heldur Guði sjálf ykkur lifnuð frá dauðum og limi ykkar sem réttlætisvopn. Synd skal ekki ríkja yfir ykkur þar eð þið eruð ekki undir lögmálinu heldur undir náðinni.AMEN.Róm:6:12-14










Bæn dagsins

Ef við erum dáin með Kristi trúum við því að við munum og með honum lifa. Við vitum að Kristur, upp vakinn frá dauðum, deyr ekki framar. Dauðinn drottnar ekki lengur yfir honum. Með dauða sínum dó hann frá syndinni í eitt skipti fyrir öll en lífi sínu lifir hann Guði. Þannig skuluð og þið álíta sjálf ykkur vera dáin frá syndinni en lifandi Guði í Kristi Jesú. AMEN.Róm:6:8-11


Bæn dagsins

Þú bænheyrir oss af réttlæti með ógnvekjandi verkum, þú Guð hjálpræðs vors, þú athvarf allra endimarka jarðarinnar og fjarlægra stranda, þú sem festir fjöllin með krafti þínum, gyrtu styrkleika, þú lægir brimgný hafanna, öldugnýinn og háreysti þjóðanna. AMEN.Sálm:65:6-8


Bæn dagsins

Ég lofa þig fyrr það að er undursamlega skapaður, undursamleg eru verk þin, það veit ég næsta vel.AMEN. sálm:139:


Bæn dagsins

Alli, sem leita hælis hjá þér, munu gleðjast, þeir fagna um aldur.AMEN. sálm:5:12


« Fyrri síða

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 14
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 107
  • Frá upphafi: 212110

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.