Bloggfærslur mánaðarins, desember 2022

Jesaja 9:5

Því að barn er oss fætt, 

sonur er oss gefinn

Á hans herðum skal höfðingjadómurinn hvíl,

hann skal nefndur:

Undraráðgjafi, Guðhetja, 

Eilífðarfaðir, Friðarhöfðingi.

      AMEN


Bæn dagsins

Um Krist: ,,Vér mátum hann einskis. En vorar þjáningar voru það, sem hann bar, og vor harmkvæli, er hann á sig lagði." AMEN. Jes.53:3-4


Bæn dagsins

Jesús sagði: ,,Mínir sauðir heyra raust mína, og ég þekki þá, og þeir fylgja mér. Ég gef þeim eilíft líf, og þeir skulu aldrei að eilífu glatast, og enginn skal slíta þá úr hendi minni." AMEN. Jóh.10:2-28


Bæn dagsins

Guði séu þakkir, sem gefur oss sigurinn fyrir Drottin vorn Jesúm Krist! AMEN.1.kor.15:57


Bæn dagsins

Hvern á ég annars að á himnum? Og hafi ég þig, hirði ég eigi um neitt á jörðu. Þótt hold mitt og hjarta tærist, er Guð bjarg hjarta míns og hlutskipti mitt um eilífð. AMEN. sálm.73:25-26


Bæn dagsins

Ég þekki þær fyrirætlanir, sem ég hefi í hyggju með yður - segi Drottinn - fyrirætlanir til heilla, en ekki til óhamingju, að veita yður vonarríka framtíð. AMEN.Jer.29:11


Bæn dagsins

Treyst Drottni og gjör gott, Bú þú í landinu og iðka ráðvendni, þá munt þú gleðjast yfir Drottni, og hann mun veita þér það, sem hjarta þitt girnist.AMEN. sálm.37:3-4


Bæn dagsins

Hvort fær kona gleymt brjóstbarni sínu, að hún miskunni eigi lífsafkvæmi sínu? Og þó að þær gætu gleymt, þá gleymi ég þér samt ekki. Sjá, ég hefi rist þig í lofa mína. AMEN. Jes. 49:15-16


Sálmarnir 46

Guð er oss hæli og styrkur,

örugg hjálp í nauðum.

Því óttumst vér eigi þótt

jörðin haggist

og fjöllin steypist í

djúp hafsins,

þótt vötnin dynji og ólgi,

þótt fjöllin riði

af ofsa þeirra.

sálm.46:2-4 

 


Sálmarnir. 45

Í stað feðra þinna koma synir þínir, 

þú munt gera þá að höfðingjum um land allt.

Ég vil lofa nafn þitt frá kynslóð til 

kynslóðar, 

þess vegna munu þjóðir vegsama þig um aldur

og ævi.  Sálm.45:17-18


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

303 dagar til jóla

Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.2.): 8
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 156
  • Frá upphafi: 214814

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 66
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.