Bloggfærslur mánaðarins, desember 2022

Bæn dagsins

Þitt orð er lampi fóta minna og ljós á vegum mínum.AMEN.Sálm.119:105


Bæn dagsins

Ég vil þakka þér af öllu hjarta, lofsyngja þér frammi fyrir guðunum.AMEN. Sálm.138:1


Bæn dagsins

Finnið og sjáið að Drottinn er góður, sæll er sá maður sem leitar hælis hjá honum. Amen. Sálm.34:9


Bæn dagsins

Vér þökkum þér, Guð, vér þökkum. Vér áköllum nafn þitt og segjum frá undraverkum þínum. AMEN. Sám.75:2


Matteusarguðspjall 6

Faðir vor, þú sem ert á himnum.

Helgist þitt nafn, til komi þitt ríki,

verði þinn vilji, svo á jörðu sem á himni.

Gef oss í dag vort daglegt brauð.

Fyrirgef oss vorar skuldir svo sem vér og

fyrirgefum vorum skuldunautum.

Og eigi leið þú oss í freisti heldur frelsa

oss frá illu. Því að þitt er ríkið, mátturinn og dýrðin að eilífu, amen. matt.6:9-13.


Lúkasarguðspjall 11

Kenndu okkur að biðja 

Svo bar við,er Jesús var á stað einum að biðjast fyrir, að einn lærisveinn hans sagði við hann þá er hann lauk bæn sinni: ,,Drottinn, kenndu okkur að biðja eins og Jóhannes kenndi lærisveinum sínum."

En hann sagði við þá: ,,Þegar þér biðjist fyrir, þá segið:

Faðir,

helgist þitt nafn,til komi þitt ríki, gef oss hvern dag vort daglegt brauð.

 

 


Bæn dagsins

Sælir eru fátækir í anda því að þeirra er himnaríki.

Sælir eru syrgjendur því að þeir munu huggaðir verða.

Sælir eru hógværir því að þeir munu jörðina erfa.

Sælir eru þeir sem hungrar og þyrstir eftir réttlætinu því að þeir munu saddir verða.AMEN.Matt.5:3-6


Gleðileg jól. Lúk.2:9-14

Og engill Drottins stóð hjá þeim og dýrð Drottins ljómaði kringum þá. Þeir urðu mjög hræddir en engillinn sagði við þá: ,,Verið óhræddir, því, ég boða yður mikinn fögnuð sem veitast mun öllum lýðnum: Yður er í dag frelsari fæddur, sem er Kristur Drottinn, í borg Davíðs. Og hafið þetta til marks:þér munuð finna ungbarn reifað og liggjandi í jötu." 

Og í sömu svipan var með englinum fjöldi himneskra hersveita sem lofuðu Guð og sögðu:

Dýrð sé Guði í upphæðum og friður á jörðu og velþóknun Guðs yfir mönnum. AMEN.


Bæn dagsons

Dýrð sé Guði í upphæðum og friður á jörð og velþóknun Guðs yfir mönnum. AMEN. Lúk.2:14


Bæn dagsins

Þá ákalla'i ég nafn Drottins: ,,Drottinn, bjarga lífi mínu."  Náðugur er Drottinn og réttlátur  og Guð vor er miskunnsamur. AMEN. Sálm 116:4-5.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

235 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 21
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 162
  • Frá upphafi: 208047

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 126
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband