Bloggfærslur mánaðarins, október 2022

Bæn dagsins

Jesús sagði: ,,Mitt ríki er ekki af þessum heimi." Amen. Jóh.18:36


Jesaja 42

Nýr lofsöngur

Syngið Drottni nýjan söng, syngið lof hans frá endimörkum jarðar, hafið fagni og allt sem í því er, fjarlægar eyjar og íbúar þeirra. Eyðimörkin og borgir hennar hópi og þorpin þar sem Kedar býr, íbúar Sela syngi af gleði og hrópi frá fjallatindunum. þeir gefi Drottni dýrðina og kunngjöri lof hans á fjarlægum eyjum. Drottinn heldur af stað sem hetja, glæðir hugmóð eins og bardagamaður, hann lýstur upp herópi og ber sigurorð af fjandmönnum sínum.Jesaja 42:10-13.


Bæn dagsins

Svo elskaði Guð  heiminn, að hann gaf einkason sinn, til þess að hver, sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilíft líf. amen. Jóh. 3:16


Bæn dagsins

Jesús sagði: ,,Leyfið börnunum að koma til mín, varnið þeim eigi, því að slíkra er Guðs ríki.Amen. Mark.10:14


Bæn dagsins

Hjörtu yðar séu heil og óskipt gagnvart, Guði vorum, svo að þér breytið eftir lögum og haldið boðorð hans. 1.Kon.8.61


bæn kvöldsins 8/10´22.

Hann (Dottinn) hressir sál mína,, leiðið mig um rétta vegu fyrir sakir nafns síns. Jafnvel þótt ég fari um dimman dal, óttast ég ekkert illt, því að þú ert hjá mér. Sálm.23:3-4


Bæn dagsins

Heiðra föður þinn og móður þína, eins og Drottinn Guð þinn hefir boðið þér, svo að þú verðir langlífur og svo að þér vegni vel í því landi, sem Drottinn Guð þinn gefur þér. Amen. 5.Mós.5:16


Bæn dagsins

Þessi er minn elskaði sonur, sem ég hefi velþóknun á. Hlýðið á hann! Matt.17:5


Bæn dagsins

Ef vér lifum, lífum vér Drottni, og ef vér deyjum, deyjum vér Drottni. Hvort sem vér þess vegna lifum eða deyjum, þá erum vér Drottins. Róm.14:8


Bæn dagsins

Jesús sagði: ,,Farið út um allan heim og prédikið fagnaðarerindið öllu mannkyni." Mark.16:15


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

219 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 18
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 146
  • Frá upphafi: 208423

Annað

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.