Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2022

Markúsarguđspjall.

Í Kapernaúm

Ţeir koma til Kapernaúm. Og hvíldardaginn gekk Jesús í samkunduna og kenndi. Menn urđu mjög snortnir af orđum hans ţví ađ hann kenndi ţeim eins og sá er vald hefur og ekki eins og frćđimennirnir. Ţađ var í samkundu ţeirra mađur haldinn óhreinum anda. Hann ćpti: ,,Hvađ vilt ţú okku, Jesús frá Nasaret? Ert ţú kominn ađ tortíma okkur? Ég veit hver ţú ert, hinn heilagi Guđs." Jesús hastađi ţá á hann og mćlti: ,,Ţegi ţú og far út af honum." Ţá teygđi óhreini andinn manninn, rak upp hljóđ og fór út af honum. Sló felmtri á alla og hver spurđi annan: ,,Hvađ er ţetta? Hann kennir á nýjan hátt. Ţađ er eins og hann búi yfir guđlegum mćtti! Hann skipar jafnvel óhreinum öndum og ţeir hlýđa honum." Og orđstír hans barst ţegar um alla Galíleu. Mark.1.21-28.


Markúsarguđspjall.

Fyrstu lćrisveinar

Jesús var á gangi međ fram Galíleuvatni og sá Símon og Andrés, bróđur Símonar, vera ađ kasta netum í  vatniđ en ţeir voru fiskimenn. Jesús sagđi viđ ţá: ,,Komiđ og fylgiđ mér og mun ég láta ykkur menn veiđa." Og ţegar í stađ létu ţeir eftir netin og fylgdu honum. Jesús gekk skammt ţađan og sá Jakob Sebedeusson og Jóhannes, bróđur hans, og voru ţeir einnig á báti ađ búa net. Jesús kallađi ţá og ţeir yfirgáfu Sebedeus föđur sinn hjá daglaunamönnunum í bátnum og fylgdu honum. Mark.1.16-20.


Bćn dagsns.

Hann veitir kraft hinum ţreytta og gnógan styrk hinum ţróttlausa.Jes.40:29.

Styrkist nú í Drottni og í krafti máttar hans. Efes.6:10.


Bćn dagsins

Ţú skalt vegsama Drottin Guđ ţinn fyrir landiđ góđa, sem hann gaf ţér. 5.Mós.8:10.

Svo hafir hinn alvaldi Drottinn, hinn heilagi í Ísrael, sagt: Fyrir afturhvarf og rósemi skuluđ ţér frelsađir verđa, í ţolinmćđi og trausti skal styrkur yđar vera. Jes. 30:15.


Bćn dagsis

Veriđ ávallt í Drottni. Ég segi aftur:Veriđ galađir. Fil.4:4.

Jesús sagđi: ,,Sćlla er ađ gefa en ţiggja." Post.20:35.


Bćn dagsins.

Svo mćlti Drottinn: Nemiđ stađa viđ vegina og lítist um og spyrjiđ um gömlu göturnar, hver sé hamingjuleiđin, og fariđ hana, svo ađ ţér finniđ sálum yđar hvíld. Jer.6:16.


Markúsarguđspjall.

Skírn og freisting

Svo bar viđ á ţeim dögum ađ Jesús kom frá Nasaret í Galíleu og Jóhannes skírđi hann í Jórdan. Um leiđ og hann sté upp úr vatninu sá hann himnana ljúkast upp og andann stíga niđur yfir sig eins og dúfu. Og rödd kom af himnum: ,,Ţú ert minn elskađi sonur, á ţér hef ég velţóknum." Ţá knúđi andinn hann út í óbyggđina og var hann í óbyggđinni fjörutíu daga og Satan freistađi hans. Hann hafđist viđ međal villidýra og englar ţjónuđu honum. mark.1, 9-13.


Bćn dagsins.

Ţú skalt vegsama Drottin Guđ ţinn fyrir landiđ góđa, sem hann gaf ţér. 5. mós. 8:10.


Bćn dagsins.

Óttast ţú eigi, ţví ađ ég er međ ţér. Lát eigi hugfallast, ţví ađ ég er ţinn Guđ. Ég styrki ţig, ég hjálpa ţér, ég styđ ţig međ hćgri hendi réttlćtis míns. Jes.41:10.


Markúsarguđspjall.

Upphaf

Upphaf fagnađarerindisins um Jesú Krist, Guđs son. Svo er ritađ hjá Jesaja spámanni: 

Ég sendi sendi sendibođa minn á undan ţér, hann á ađ greiđa ţér veg. Rödd hrópanda í eyđimörk:  Greiđiđ veg Drottins, geriđ beinar brautir hans. 

Ţannig kom Jóhannes skírari fram í óbyggđinni og bođađi mönnum ađ taka sinnaskiptum og láta skírast til fyrirgefningar synda og menn streymdu til hans frá allri Júdeubyggđ og allir Jerúsalembúar og létu hann skíra sig í ánni Jórdan og játuđu syndir sínar. En Jóhannes var í klćđum úr úlfaldahári, međ leđurbelti um lendar sér og át engisprettur og villihunang. Hann prédikađi svo: ,,Sá kemur eftir mig sem mér er máttugri og er ekki verđur ţess ađ kr´júpa niđur og leysa skóţveng hans. Ég hef skírt ykkur međ vatni en hann mun skíra ykkur međ heilögum anda." amen.

markú.1.2-8.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

84 dagar til jóla

Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.10.): 17
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 116
  • Frá upphafi: 218396

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu fćrslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband