Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2021

Sálmarnir.

12814036_1164508360234842_687919882272513375_n Leyf mér að lifa sakir nafns þíns, Drottinn,leið mig úr nauuðum sakir réttlætis þíns. Lát óvinii mína hverfa sakir trúfesti þinnar, tortím öllum sem ógna lífi mínu því að ég er þjónn þinn.Sálm143,11-12.

 


Sálmarnir.

10897113_912258238793190_2618103749237080448_nBjarga mér frá óvinum mínum Drottinn, ég flý á náðir þínar. Kenn mér að gera vilja þinn því að þú ert Guð minn, þinn góði andi leiði mig um slétta braut.Sálm.143,9-10.


Sálmarnir.

10153134_762181210467561_822949975_nLát mig heyra miskunn þína að morgni dags því að þér treysti ég. Vísa mér veginn sem ég skal halda því að til þín hef ég sál mína. Sálm.143,8.


Sálmarnir.

10177244_776978778987804_5362528279041474930_nÓvinur ofsækir mig. Hann traðkar líf mitt niður, lætur mig búa í myrkri eins og þá sem löngu eru dánir. Kjarkurinn bregst mér, hjartað stöðvast í brjósti mér.

Ég minnist fornra daga, hugleiði allar gjörðir þínar, ígrunda verk handa þinna. Ég lyftir upp höndum mínum til þín, mig þyrstir eftir þér eina og örfoka land.

Bænheyr mig fljótt, Drottinn, því að lífsþróttur minn þverr.

Byrg eigi auglit þitt fyrir mér svo ég líkist þeim sem grafnir eru. Sálm.143,3-7.


Sálmarnir.

522001_165853826908715_1663916590_nDrottinn, heyr þú bæn mína, ljá eyra grátbeiðni minni í trúfesti þinni, bænheyr mig í réttlæti þínu. Leið þjón þinn ekki fyrir rétt, því að enginn sem lifir er réttlátur fyrir augliti þínu. Sálm.143,1-2.

 


Sálmarnir.

551390_165853966908701_1578955425_nÉg hrópa til þín, Drottinn, og segi: þú ert hæli mitt, hlutsskipti mitt á landi lifenda. Gef gaum að kveini mínu því að éger þjákaður mjö. Bjarga mér frá ofsækjendum mínum því að þeir eru sterkari en ég. Leið mig út úr fangelsinu svo að ég geti lofað nafn þitt. Géttlátir hópast þá um mig því að þú reynist mér vel. Sálm.142,6-8.


Sálmarnir.

1798461_868659359819745_1210467769516784052_nÉg hrópa hátt til Drottins, hef rödd mína til Drottins og bið um miskunn. Ég úthelli fyrir honum kvíða mínum, tjái honum neyð mína. Sálm,142,2-3.

 

 

 

 


« Fyrri síða

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 15
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 108
  • Frá upphafi: 212111

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband