Bloggfærslur mánaðarins, desember 2021
31.12.2021 | 16:46
Bæn dagsin
Á síðasta degi á þessu ári 2021 er gott að láta mynd af leiði mömmu og pabba ég sakna þeim en minningin lifi ég elska þau.
Lofa þú Drottin, sála mín. Ég vil lofa Drottin á meðan ég lifi, lofsyngja Guði mínum meðan ég er til.sálm,146,1-2.
Drottinn er konungur að eilífu.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2021 | 23:47
bæn. fyrir sjóferð.
Almáttugi Guð. Hafdjúpin eru í hendi þinni, veður og öldur á valdi þínu. lífið mitt og allir hagir mínir eru í þinni umsjá og það veit ég af orði þínu, að þú lætur þér annt um mig. Þú hefur verndað mig og vakað yfir vegum mínum, þótt ég hafi oft vikið frá þér og hryggt heilagt föðurhjarta þitt. Ég þakka þér gæsku þína, góði Guð. Ég bið þig að fyrirgefa mér brot mín og bresti og leiða mig á rétta vegu. Ég fel þér skipið og alla, sem á því eru. Gjör þú ferðina góða og farsæla. Ég fel þér öll mín áform og fyrirtæki. Ég fel þér heimili mitt og ástvini. Vak yfir oss öllum allar stundir og varðveit oss hjá þér, í þeirri trú, sem tengi oss þér í lífi og dauða. Fyrir jesú krist, Drottin minn og frelsara. Amen.
Trúmál | Breytt s.d. kl. 23:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.12.2021 | 14:29
bæn dagsis
Hjarta mitt er stöðugt, ó Guð, ég vil syngja og leika. Vakna þú, sál mín, vakna þú harpa og gígja, ég ætla að vekja morgunroðann. Ég lofa þig meðal lýðanna, Drottinn, vegsama þig meðal þjóðanna því að miskunn þín nær til himna og trúfesti þín til skýjanna. Hef þig hátt yfir himininn, Guð, dýrð þín breiðist yfir gjörvalla jörðina. Hjálpa þú með hægri hendi þinni og bænheyr mig til þess að þeir sem þú elskar megi frelsast. AMEN. sálm,108.2-7.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.12.2021 | 09:34
bæn dagsins. 26 12 '21.
Sá er situr í skjóli Hins hæsta og dvelst í skugga Hins almáttka segir við Drottin:,,Hæli mitt og háborg, Guð minn,er ég trúi á."
Hann frelsar þig úr snöru fuglarans frá drepsótt eyðingarinnar, hann skýlir þér með fjöðrum sínum,undir vængjum hans mátt þú hælis leita, trúfesti hans er skjöldur og vígi.Eigi þarft þú að óttast ógnir næturinnar eða örina sem flýgur um daga, drepsóttina sem læðist um í dimmunni eða sýkina sem geisar um hádegið. Þótt þúsund falli þér við hlið og tíu þúsund þér til hægri handar þá nær það ekki til þín. Þú munt sjá með eigin augum, horfa á hvernig óguðlegum er endurgoldið. sálm,91, 3-8.
Þitt hæli er Drottinn, þú hefur gert Hinn hæsta að athvarfi þínu.sálm,91,9.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.12.2021 | 17:55
bæn 25 12 ´21
Ég fyrirverð mig ekki fyrir fagnaðarerindið. Það er kraftur Guðs sem frelsar hvern þann mann sem trúir, Gyðinginn fyrst og aðra síðan. Réttlæti Guðs opinberast í því fyrir trú til trúar eins og ritað er: Hinn réttláti mun lifa fyrir trú.
Róm.1,16-17.
Drottinn, Guð vor, hversu dýrlegt er nafn þitt um alla jörðina. Þú breiðir ljóma þinn yfir himininn. sálm.8.2.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.12.2021 | 10:18
bæn í dag 25 12 '21.
Jesús sagði: ,,Hjarta yðar skelfist ekki. Trúið á Guð, og trúið á mig."
Ákalli mig á degi neyðarinnar,og ég mun frelsa þig, og þú skalt vegsama mig.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.12.2021 | 20:01
Bæn í dag 21 12 '21.
Andi drottins er yfir mér af því að hann hefur smurt mig.
Sæll er hver sá er óttast Drottin og gengur á hans vegum.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.12.2021 | 08:50
Bæn í dag. 19 12 ´21.
Fyrir þvði segi ég ykkur: Ef þið biðjið Guð um eitthvað og treystið því að þið öðlist það, þá mun hann veit ykkur það.
Andi Drottins er yfir mér af því að hann hefur smurt mig.
Drottin, Guð þinn, skalt þú tilbiðja og þjóna honum einum.
AMEN.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
271 dagur til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.3.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 90
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 62
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 27.3.2025 Bæn dagsins...
- 26.3.2025 Bæn dagsins...
- 25.3.2025 Bæn dagsins...
- 24.3.2025 Bæn dagsins...
- 23.3.2025 Bæn dagsins...
- 22.3.2025 Bæn dagsins...Tóbítsbók
- 22.3.2025 Bæn dagsins:Tóbítsbók.
- 21.3.2025 Bæn dagsins...
- 20.3.2025 Bæn dagsins...
- 19.3.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson