Bloggfærslur mánaðarins, október 2021
23.10.2021 | 06:52
Sálmarþ
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.10.2021 | 22:39
sálmar.
Ég ákalla Drotin í nauðum mínum og hann bænheyri mig. sálm.120:1.
Þakkið Drotni því hann er góður, miskunn hans varir að eilífu. Þakkið guði guðanna, miskunn hans var að eilífu. Hallelúja. sálm 136: 1-3.
Lofið nafn Drottins, lofið hann, þér þjónar Drottins, sem standið í húsi Drottins, í forgörðum húss Guðs vors. amen. sálm 135:1-2.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.10.2021 | 16:52
Sjómannasálmur.
Trúmál | Breytt s.d. kl. 16:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.10.2021 | 16:30
bæn.
Varðveittu mig og veg minn greið, vernd þín yfir mér standi, frá beiskri sorg og bráðum deyð bæði á sjó og landi. Jesús minn trúr, eymd allri úr einn kanntu mig að leysa, vertu mér næst, þá hér sem hæst hafsins bylgjurnar geysa.
hluti af sjómanasálmir
í upphafi var orðið og orðið var hjá Guði og orðið var guð.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.10.2021 | 15:34
Sálmarnir.
Í friði leggst ég til hvíldar og sofna því að þú einn, Drottinn, lætur mig hvíla óhultan í náðum.sálm 4:9.
Guð er skjöldur minn, hjálpar hjartahreinum Guð er réttlátur dómari, Guð sem reiðist hvern dag. Iðrist þeir ekki hvessir hann sverð sitt. Hann spennir boga sinn og miðar, beinir banvænum vopnum gegn hinum óguðlegu, logandi örvum. Sá sem er þungaður af illsku gengur með ógæfu og fæðir svik. Hann grefur gryfju, mokar upp úr henni en fellur í eigin gjöf. Ranglæti hans kemur honum í koll, illvirki hans yfir höfuð honum. Ég þakka Drottni réttlæti hans, lofsyng nafni Drottins,Hins hæsta. sálm.7:11-18.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.10.2021 | 20:21
Matteusarguðspjall 6
Safnið yður ekki fjársjóðum á jörðu þar sem mölur og ryð eyðir og þjófar brjótast inn og stela. Safnið yður heldur fjársjóðum á himni þar sem hvorki eyðir mölur né ryð og þjófar brjótast ekki inn og stela. Því hvar sem fjársjóður þinn er þar mun og hjarta þitt vera. Augað er lampi líkamans. Sé auga þitt heilt mun allur líkami þinn bjartur.En sé auga þitt spillt verður allur líkami þinn immur. Ef nú ljósið í þér er myrkur, hvílíkt verður þá myrkrið. Matt:6:19-23.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
10.10.2021 | 18:08
sálmur.
Þú ert konungur minn og Guð minn, bjóð þú að Jakob sigri. Með þinni hjálp leggjum vér andstæðinga vora að velli, með nafni þínu troðum vér fótum þá sem gegn oss rísa. sálm.44:5-6.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.10.2021 | 14:45
afi og amma.
Anna Guðrún Jónsdóttir f.29 07 1909 d 11 01 1952
Gunnlaugur Halldórsson f 28 11 1906 d 16 07 1962.
blessuðu sé minning þerra
Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta. Á grænum grundum lætur hann mig hvílast. leiðir mig að vötnum þar sem ég má næðis njóta. Hann hressir sál mína, leiðir mig um rétta vegu fyrir sakir nafns síns. Þótt ég fari um dimman dal óttast ég ekkert illt því að þú ert hjá mér, sproti þinn og stafur hugga mig. Þú býrð mér borð frammi fyrir fjendum mínum, þú smyrð höfuð mitt með olíu, bikar minn er barmafullur. Gæfa og náð fylgja mér alla ævidaga mína og í húsi Drottins bý ég langa ævi.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.10.2021 | 11:52
bæn.
Jesús sagði:,,Biðjið, og þér munuð öðlast, svo að fögnuður yðar verði fullkominn.''
Jóh.16:24.
Treystu Drottni af öllu hjarta, en reiddu þig ekki á eigið hyggjuvit. Orðskv.3:5.
Faðir vor, þú sem ert á himnum. Helgis þitt nafn, til komi þitt ríki, verði þinn vilji, svo á jörðu sem á himni. Gef oss í dag vort daglegt brauð. Fyrirgef oss vorar skuldir svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum. Og eigi leið þú oss í freistni heldur frelsa oss frá illu. Því að þitt er ríkið. mátturinn og dýrðin að eilífu, amen.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
271 dagur til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.3.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 90
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 62
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 27.3.2025 Bæn dagsins...
- 26.3.2025 Bæn dagsins...
- 25.3.2025 Bæn dagsins...
- 24.3.2025 Bæn dagsins...
- 23.3.2025 Bæn dagsins...
- 22.3.2025 Bæn dagsins...Tóbítsbók
- 22.3.2025 Bæn dagsins:Tóbítsbók.
- 21.3.2025 Bæn dagsins...
- 20.3.2025 Bæn dagsins...
- 19.3.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson