Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2017

Bæn

 

 

28.1´17.Jesús sagði: ,,Hjarta yðar skelfist ekki Trúið á Guð, og trúið á mig Jóh.14,1.

Drottinn er minn hjálpari, eigi mun ég óttast. Hvað geta mennirnir gjört mér? Heb.13,6.

Því að ég, Drottinn, Guð þinn, held í hægri hönd þína og segi við þig: ,,Óttast þú eigi, ég hjálpa þér!´´ Jesaja.41,13.

 


bæn.

27 1´17.

Kenn mér, Drottinn, veglaga þinna, að ég megi halda þau allt til enda.

Veit mér skyn, að ég megi halda lögmál þitt og varðveita það af öllu hjarta. Sálm.119,33-34


Bæn.

26 1 ´17.

Öll veröldin fagni fyrir Drottni! 

Þjónið Drottni með gleði, komið fyrir auglit hans með fagnaðarsöng! 

Vitið, að Drottinn er Guð, hann hefir skapað oss, og hans erum vér, lýður  hans og gæsluhjörð.

Gangið inn um hlið hans með lofsöng, í forgarða hans með sálmum, lofið hann, vegsamið nafn hans. Sálm.100,2-4.


Bæn.

11,2,´17

Þitt hæli er Drottinn, þú hefir gjört Hinn hæsta að athvarfi þínu.

Engin ógæfa hendir þig, og engin plága nálgast tjald þitt. Sálm.91,9-10.


Bæn.

10,2,´17

Ég vísa þér veg spekinnar, leiði þig á brautir ráðvendninnar. Orðkv.4,11.

Gangir þú þær, skal leið þín ekki verða þröng, og hlaupir þú, skalt þú ekki hrasa. Orðkv.4,12.


Bæn.

Þótt hann falli, þá liggur hann ekki flatur, því að Drottinn heldur í hönd hans. Ungur var ég og gamall er ég orðinn, en aldrei sá ég réttlátan mann yfirgefinn né niðja hans biðja sér matar. Sálm.37,24-25.


Bæn.

Enginn getur þjónað tveimur herrum. Annaðhvort hatar hann annan og elskar hann eða þýðist annan og afrækir hinn. Þér gegetið ekki þjónað Guði og mammún. Matt.6,24.


Bæn.

7,2,´17.

Bíð róleg eftir Guði, sála mín, frá honum kemur hjálpræði mitt. Hann einn er klettur minn og hjálpræði, háborg mín - ég verð eigi valtur á fótum. Sálm. 62,2-3.


Bæn.

6,2,´17.

Hann kallaði til sín lítið barn, settu það meðal þeirra og sagði: ,,Sannlega segi ég yður: Nema þér snúiðnviðnog verðið eins og börn, komist þér aldrei í himnaríki. Matt.18,2-3.

 


Bæn.

5,2,´17.

Frá dögum Jóhannesar skírara og til þessa ríki himnanna ofríki beitt, og ofríkismenn vilja hremma það. Spámennirnir allir og lögmálið, allt fram að Jóhannesi, sögðu fyrir um þetta. Og  ef þér viljið við því taka, þá er hann Elía sá, sem koma skyldi. Hver sem eyru hefur, hann heyri. Matt.11,12-15.

Biðjið, og yður mun gefast, leitið, og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upp lokið verða. Matt 7,7.


Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 97
  • Frá upphafi: 212100

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 71
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.