Bloggfærslur mánaðarins, september 2016
30.9.2016 | 19:24
Bæn.
Hún hugsaði með sér: ,,Ef ég fæ aðeins snert klæði hans, mun ég heil vera.´´
Jesús sneri sér við, og er hann sá hana, sagði hann: ,,Vertu hughraust, dóttir, trú þín hefur bjargað þér.´´Og konan varð heil frá þeirri stundu. matt.9,21-22.
28.9.2016 | 06:56
Bæn.
27.9.2016 | 21:58
Bæn.
Seg við þá: Svo sannarlega sem ég lifi, - segir Drottinn
Guð - hefi ég ekki þóknun á dauða hins óguðlega,heldur að
hinn óguðlegi hverfi frá breytni sinni og haldi lífi.
Snúið yður, snúið yður frá yðar vondu breytni! Hvi
viljið þér deyja, Ísraelsmenn? Esek.33,111.
27.9.2016 | 21:17
Bæn .
Drottinn er minn hirðir, mig mun
ekkert bresta.
Á grænum grundum lætur hann mig
hvílast,
leiðir mig að vötnum,
þar sem ég má næðis njóta.
Hann hressir sál mína,
leiðir mig um rétta vegu
fyrir sakir nafns síns.
Jafnvel þótt ég fari um dimman dal,
óttast ég ekkert illt,
því að þú ert hjá mér.
sproti þinn og stafur hugga mig.
Þú býr mér borð
frammi fyrir fjendum mínum,
þú smyr höfuð mitt með olíu,
bikar minn er barmafullur.
Já gæfa og náð fylgja mér
alla ævidaga mína,
og í húsi Drottins bý ég
langa ævi.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 21:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.9.2016 | 08:28
Bæn.
Kærleiki Krists knýr oss,
Því að vér höfum ályktað svo: EF
einn, er dáinn fyrir alla þá eru þeir allir
dánir. Og hann er dáinn fyrir alla, til þess
að þeir, sem lifa, lifi ekki framar sjálfum
sér, heldur honum, sem fyrir þá er dáinn
og upprisinn. kor.5,14-15
25.9.2016 | 09:19
Bæn.
Þér eruð ljós heimsins. Borg, sem á
fjalli stendur, fær ekki dulist. Ekki
kveikja menn heldur ljós og setja undir
mæliker, heldur á ljósastiku, og þá lýsir
það öllum í húsinu. Þannig lýsi ljós yðar
meðal mannann, að þeir sjái góð verk
yðar og vegsami föður yðar, sem er á himnum.
matt.5,14-16.
23.9.2016 | 08:46
Bæn.
Jesús svaraði honum. ,,Sannlega, sannlega segi ég þér.
Enginn getur séð Guðs ríki, nema hann fæðist að nýju.´´
Jóh.3,3.
22.9.2016 | 17:30
Bæn
Lofaður sé Drottinn,
því að hann hefir sýnt mér dásamlega
náð í öruggri borg.
Ég hugsaði í angist minni:
,,Ég er burtrekinn frá augum þínum.
En samt heyrðir þú grátraust mína,
er ég hrópaði yil þín. sálm.31,22-23.
21.9.2016 | 18:28
Bæn.
Náð sé með yður og friður frá Guði
föður og Drottni vorum Jesú Kristi, sem
gaf sjálfan sig fyrir syndir vorar, til þess að
frelsa oss frá hinni yfirstandandi vondu
öld, samkvæmt vilja Guðs vors og föður.
Honum sé dýrð um aldir alda, amen. Gal.1,3-5.
20.9.2016 | 20:02
Bæn.
Þegar sál mín örmagnaðist í mér, þá
minntist ég Drottins,
og bæn mín kom tilþín, í þitt heilaga
musteri. Jónas.2,8
271 dagur til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.3.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 90
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 62
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 27.3.2025 Bæn dagsins...
- 26.3.2025 Bæn dagsins...
- 25.3.2025 Bæn dagsins...
- 24.3.2025 Bæn dagsins...
- 23.3.2025 Bæn dagsins...
- 22.3.2025 Bæn dagsins...Tóbítsbók
- 22.3.2025 Bæn dagsins:Tóbítsbók.
- 21.3.2025 Bæn dagsins...
- 20.3.2025 Bæn dagsins...
- 19.3.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson