Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2016

Bæn.

Drottinn, veitir lýð sínum styrkleik,

Drottinn blessar lýð sinn með friði.


Bæn.

12.1.´16.

Vér fórum allir villir vega sem sauðir,

stefndum hver sína leið, en Drottinn lét

misgjörð vor allra koma niður á honum.

Hann var hjáður, en hann lítillætti sig

og lauk eigi upp munni sínum. Eins og

lamb, sem leitt er til slátrunar, og eins og

sauður þegir fyrir þeim, er klippa hann,

lauk hann eigi upp munni sínum. Jes.53,6-7.


Bæn.

11.1´16.

 

Þá tók hann til máls og sagði við mig;

,,þetta eru orð Drottins til Serúbabels; 

Ekki með valdi né krafti, geldur fyrir anda minn! - segir

Drottinn allsherjar. sak.4,6.

 

 


Bæn.

10.1.´16.

Þegar ég er farinn burt og hef búið yður stað, kem ég aftur og tek yður til mín, svo að þér séuð einnig þar sem ég er. Jóh.14,3.


Bæn.

9.1.´16.

Svo segir Drottinn:

Bölvaður er sá maður, sem reiðir sig á 

menn og gjörir hold að styrkleik sínum, en

hjarta hans víkur frá Drottni. jeremía.17,5.

Hann er eins og einirunnur á saltsléttunni og hann

lifir ekki það, að neitt gott komi.

Hann býr á skrælnuðum stöðum í eyðimörkinni, á

óbyggilegu saltlendi. jeremía.17,6

Blessaður er sá maður, sem reiðir sig á

Drottin og lætur Drottin vera athvarf sitt.

Hann er sem tré, sem gróðursett er við

vatn og teygir rætur sínar út að læknum, - 

sem hræðist ekki, þótt hitinn komi, og er

með sígrænu laufi, sem jafnvel í þurrka-ári

er áhyggjulaust og lætur ekki af að bera ávöxt. jeremía.17,7-8.

 

 


Bæn.

8.1.´16

Því var það, að hann í öllum greinum átti að verða líkur bræðrum sínum, svo að hann yrði miskunnsamur og trúr æðsti prestur í þjónustu fyrir Guði, til þess að friðþægja fyrir syndir lýðsins. Hebr.2,17.


Bæn.

7.1.´16.

Lofa þú Drottin, sála mín,

og allt sem í mér er, hans heilaga nafn,

lofa þú Drottin, sála mín

og gleym eigi neinum velgjörðum hans. Sálm.103,1-2.


Bæn.

6.1.´16.

Sælir eru þeir, sem hungrar og þyrstir

eftir réttlætinu,

því að þeir munu saddir verða. matt.5,6.


Bæn.

5.1.´16.

Guð er þess megnugur að veita yður allar góðar

gjafir ríkulega, til þess að þér í öllu og

ávallt hafið allt sem þér þarfnist og getið

sjálfir veitt ríkulega til sérhvers góðs verka. 2.kor.9,8.


Bæn.

4.1.´16.

Svo segir Drottinn:

Bölvaður er sá maður, sem reiðir sig á 

menn og gjörir hold að styrkleik sínum, en

hjarta hans víkur frá Drottni. Jeremía.17,5.

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 10
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 103
  • Frá upphafi: 212106

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 75
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband