Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2015

Bæn.

21.11.´15.

Minnist bandingjanna, sem væruð þér sambandingjaar þeirra. Minnist þeirra, er illt líða, þar sem þér sjálfir eruð einnig með líkama.


Bæn.

20.11.´15.

Jesús sagði: ,,Vertu ekki hræddur, ég er hinn fyrsti og hinn síðasti og hinn lifandi. Ég dó, en sjá, lifandi er ég um aldir alda, og ég hefi lykla dauðans og Heljar.´´ 


Bæn.

19.11.´15.

Þessi er minn elskaði sonur, sem ég hefi velþóknun á. Hlýðið á hann!

 

Framar ber að hlýða Guði en mönnum.

Drottinn Guð Jesús Kristur þakkað fyrir öll bænasvöð


Bæn.

18.11.´15.

Ég mun gefa yður nýtt hjarta og leggja yður nýjan anda í brjóst, og ég mun taka steinhjartað úr líkama yðar og gefa yður hjarta af holdi.


Bæn.

17.11.´15.

Augu Drottins hverfla um alla jörðina, til þess að hann megi sýna sig máttkan þeim til hjálpar, sem eru heils hugar við hann.


Bæn.

16.11.´15.

Sæll er hver sá, er óttast Drottin, er gengur á hans vegum. Já afla handa þinna skalt þú njóta. Sæll ert þú, vel farnast þér.

Jesús sagði: ,,Komið til mín, allir þér, sem erfiði hafið og þungar byrðar, og ég mun veita yður hvíld.´´


Bæn.

15.11.´15

Verið góðviljaðir hver við annan, miskunnsamir, fúsir til að fyrirgefa hver öðrum, eins og Guð hefir í Kristi fyrirgefið yður.


Bæn.

14.11.´15.

Þreytumst ekki að gjöra það. sem gott er, því að á sínum tíma munum vér uppskera, ef vér gefumst ekki upp.

Laun syndarinnar er dauði, en náðargjöf Guðs er eilíft líf í Kristi Jesú, Drottni vorum.


Bæn.

13.11.´15.

Treystu Drottni af öllu hjarta, en reiddu þig ekki á eigið hyggjuvit.


Bæn.

12.11.´15.

Þér elskaðir, elskum hver annan, því að kærleikurinn er frá Guði kominn, og hver sá, er elskar, er af Guði fæddur og þekkir Guð.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

250 dagar til jóla

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 22
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 187
  • Frá upphafi: 207682

Annað

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 135
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband