Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2015

Bæn.

21.1.'15.Þakkið alla hluti,því að það er vilji Guðs með yður í Kristi Jesú.

þakka fyrir daginn í dag.


Bæn.

20.1.'15.Jesús sagði:,,Ég er dyrnar.Sá,sem kemur inn um mig,mun frelsast,og hann mun ganga inn og út og finna haga.''

Takk fyrir daginn í dag.


Bæn.

19.1.'15.Guð,lát þér þóknast að frelsa mig,Drottinn,skunda mér til hjálpar.amen.

Takk fyrir daginn í dag.


Bæn.

18.1.'15Sjá hönd Drottins er eigi svo stutt,að hann geti ekki hjálpað,og eyra hans er ekki svo þykkt,að hann heyri ekki.amen.

þakkað fyrir enn dag í einu

þakkað fyrir ástinna mína


Bæn.

17.1.'15. Drottinn er í nánd.amen.

Trúr er Guð,sem yður hefir kallað til samfélags sonar síns,Jesú Krists,Drottins vors.amen.

Takk fyrir daginn í dag.


Bæn.

16.1.'15.Orð Guðs er lifandi og kröftugt og beittara hverju tvíeggjuðu sverði og smýgur inn í innstu fylgsni sálar og anda,liðamóta og mergjar,það dæmir hugsanir og hugrenningar hjartans.

Takk fyrir daginn í dag.

 


Bæn.

15.1.'15Jesús sagði: ,,Hver,sem gjörir vilja föður míns,sem er á himnum,sá er bróðir minn,systir og móðir.'' amen.

takk fyrir daginn í dag.


Bæn.

14.1.'15.Ég vil lofa þig,Drottinn,af öllu hjarta,segja frá öllum þínum dásemdarverkum. amen.

 

 


Bæn.

13.1.'15.Svo elskaði Guð heiminn,að hann gaf einkason sinn,til þess að hver,sem á hann trúir,glatist ekki,heldur hafi eilíft líf.amen.

Drottinn Guð skapaður í mér hreint hjarta.amen.


Bæn.

12.1.'15.Ég geymi orð þín í hjarta mínu,til þess að ég skuli eigi syndga gegn þér.

Ég þakka Guði fyrir daginn í dag.amen.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

243 dagar til jóla

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 20
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 179
  • Frá upphafi: 207867

Annað

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 119
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.