Bloggfærslur mánaðarins, mars 2014
13.3.2014 | 16:10
Bæn.
12.3.2014 | 15:47
Bæn.
Ég bið að ég geti unað hinu einfalda lífi mínu. Ég bið, að ég haldi lífi mínu frjálsu og einföldu.
Fyrst þér því eruð uppvaktir með Kristi, þá keppist eftir því, sem er hið efra, þar sem Kristur situr við hægri hönd Guðs. Hugsið um það, sem er hið efra, en ekki um það, sem á jörðunni er. Kól.3:1-2.
11.3.2014 | 15:57
Bæn.
Guð gefi að ég megi gaumgæfa mikihæfa persónuleika uns ég mótast af fegurð þeirra og framkomu. Ég bið að ég með eigin líferni megi endurspegla hið fagra sem ég nem.
Hann skaltu láta heita Jesúm, því að hann mun frelsa lýð sinn frá syndum þeirra. Matt. 1:21.
Trúmál og siðferði | Breytt 12.3.2014 kl. 15:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.3.2014 | 15:16
Bæn.
Ég bið að andi minn samstillist almættinu. Ég bið, að ég geti með trú og samfélagi við Guð fengið þann styrk sem ég þarfnast.
Guð skal reynast sannorður, þótt sérhver maður reyndist lygari. Róm.3:4.
9.3.2014 | 11:34
Bæn.
Ég bið að ég geti verið hreinskilinn, einlægur, óeigingjarn, og kærleiksíkur. Ég bið, að ég geti þannig gefið lífi mínu innra gildi.
Fyrir því hefir og Guð hátt upp hafið hann og gefið honum nafnið, sem hverju nafni er æðra, til þess að fyrir nafni Jesú skuli hvert kné beygja sig á himni, jörðu og undir jörðu og sérhver tunga játa Guði föður til dýrðar: Jesús Kristur er Drottinn. Fil.2:9-11.
8.3.2014 | 10:31
Bæn.
Ég bið að ég njóti Hjálpar og bata fyrir áhrif frá sönnu andlegu samfélagi. Ég bið, að ég skynji nærveru Guðs í uppbyggilengum félagsskap.
Orð krossins er heimska þeim, er glatast, en oss, sem hólpnir verðum ,er það kraftur Guðs. 1.Kor.1:18.
7.3.2014 | 16:21
Bæn.
Ég bið að ég reyni af öllum mætti að gera vilja Guðs. Ég bið, að ég geri allt sem ég get til að hjálpa öðrum að átta sig á Guðs vilja.
Jesús sagði: ,,Uppskeran er mikil, en verkamenn fáir. Biðjið þvíherra uppskerunnar að senda verkamenn til uppskeru sinnar.'' Matt.9:37-38.
Drottinn agar þann, sem hann elskar, og hirtir harðlega hvern þann son, er hann að sér tekur. Þolið aga. Heb.12:6-7.
6.3.2014 | 16:25
Bæn.
Ég bið að ég vinni fyrir Guð og með honum. Ég bið, að Guð hjálpi mér til að hjálpa öðrum.
Sæll er sá maður, sem stenzt freistingu, því að þegarhann hefir reynzt hæfur, mun hann öðlast kórónu lífsins, sem Guð hefir heitið þeim, er elska hann. Jak.1:12.
5.3.2014 | 16:38
Bæn.
Ég bið að ég sé óhræddur. Ég bið, að ég geti úthýst öllum ótta úr lífi mínu.
Með hverju getur ungur maður haldið vegi sínum hreinum? Með því að gefa gaum að orði þínu.
Farmar ber að hlýða Guði en mönnum.
4.3.2014 | 15:47
Bæn.
Ég bið að ég verði óeigingjarnari, heiðvirðari, sannari og kærleiksríkari en áður. Ég bið að dag hvern velji ég réttu leiðina.
Jesús sagði: ,,Upskeran er mikil, en verkamenn fáir. Biðjið því herra uppskerunnar að senda verkamenn til uppskeru sinnar.'' Matt.9.37-38.
Á hagkvæmri tíð bænheyrði ég þig, og á hjálpræðis degi hjálpaði ég þér. 2.Kor.6:2
33 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 14
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 107
- Frá upphafi: 212110
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 21.11.2024 Bæn dagsins...
- 20.11.2024 Bæn dagsins...
- 19.11.2024 Bæn dagsins...
- 18.11.2024 Bæn dagsins...
- 17.11.2024 Bæn dagsins...
- 16.11.2024 Bæn dagsins...
- 15.11.2024 Bæn dagsins...
- 14.11.2024 Bæn dagsins...
- 13.11.2024 Bæn dagsins...
- 12.11.2024 Bæn dagsins...
Bloggvinir
- Anna Heiða Harðardóttir
- Aida.
- Kvíðin kona
- Rafn Haraldur Sigurðsson
- Jón Magnússon
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Sverrir Halldórsson
- Kafteinninn
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Auðun Gíslason
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Kristín Ketilsdóttir
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Íris María
- Ásdís Rán
- Brynja skordal
- Ágúst Böðvarsson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rakel Lind
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Aðalbjörn Leifsson
- Myndlistarfélagið
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Vilborg Traustadóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Eygló Hjaltalín
- Halla Vilbergsdóttir
- Mín veröld
- egvania
- halkatla
- Þórarinn Þ Gíslason
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Svanur Heiðar Hauksson
- Pétur Björgvin
- Ester
- Nancy Drew
- Benna
- Guðrún Olga Clausen
- Inga Lára Helgadóttir
- Agný
- Ólafur Jóhannsson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Helga Dóra
- Heiða B. Heiðars
- Blúshátíð í Reykjavík
- Guðný Lára
- Heiður Helgadóttir
- Baldvin Jónsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Guðfríður Lilja
- Birna G
- Jóhann Helgason
- Ruth
- Mofi
- Heiða
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- gudni.is
- Sigríður Jónsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Grétar Örvarsson
- Jens Guð
- Elísa Ósk Jónsdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Óskar Arnórsson
- oktober
- Árni þór
- Jakob Falur Kristinsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Jóhann Hauksson
- Snorri Óskarsson
- HÉR & NÚ
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Gunnlaugur Helgason
- Sverrir Stormsker
- Öll lífsins gæði?
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Sveinn Arnarsson
- Kristján L. Möller
- Karl V. Matthíasson
- Guðríður Arnardóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Taflfélagið Hellir
- Bergljót Hreinsdóttir
- Skák.is
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Rannsóknarskýrslan
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Elma Berglind Stefánsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Kristin stjórnmálasamtök
- Jón Valur Jensson
- Ásar, Víkingafélag Akureyrar
- Óskar Sigurðsson
- Hugarafl - Valdefling
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- ADHD
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Guðrún Norberg
- Bjarni Harðarson
- Tómas Ibsen Halldórsson