Bloggfærslur mánaðarins, september 2013

Bæn.

bænheyri

Bæn dagsins:

Ég bið að með aukinni lífsorku minni komi aukin trú. Ég bið að traust mitt á Guði eflist með degi hverjum.

Ég mun gefa yður nýtt hjarta og leggja yður nýjan anda í brjóst, og ég mun taka steinhjartað úr líkama yðar og gefa yður hjarta af holdi. Esek.36:26


Bæn.

skjól

Bæn dagsins:

Ég bið að ég flytji frið þar sem sundurþykkja ríkir. Ég bið að ég komi á friði þar sem átök eru.

það er Guð, sem verkar í yður bæði að vilja og framkvæma sér til velþóknunar. Fil.2:13.


Bæn.

frelsisbæn

Bæn dagsins:

Ég bið að auga mitt sé heilt. Ég bið að ég lifi lífinu í ljósi þess besta er ég þekki.

 

Ég geymi orð þín í hjarta mínu, til þess að ég skuli eigi syndga gegn þér. Sálm. 119:11.


Bæn.

aldur

Bæn dagsins:

Ég bið að ég sjái náð Guðs í kraftinum sem mér er gefinn, kærleikanum sem ég finn fyrir og friðnum sem ég nýt, Ég bið að ég verði þakklátur fyrir það, sem náð Guðs veitir mér.

Ef vér segjum: ,,Vér höfum samfélag við hann,'' og göngum þó í myrkrinu, þá ljúgum vér og iðkum ekki sannleikann. 1.Jóh.1:6.


Bæn.

Drottinn

Bæn dagsins:

Ég bið að ég vænti ekki of mikils af heiminum. Ég bið að ég verði líka sæll með launin sem þjónustan við Guð færir mér.

Jesús sagði: ,,Sá ber mikinn ávöxt, sem er í mér og ég í honum, en án mín getið þér alls ekkert gjört. '' Jóh.15:5.


Bæn.

9.9.2013

Bæn dagsins:

Ég bið að ég reiði mig alfarið á náð Guðs. Ég bið að ég lifi sigursælu lífi.

Laun syndarinnar er dauði, en náðargjöf Guðs er eilíft líf í Kristi Jesú, Drottni vorum. Róm.6:23. 


Bæn.

þakkið

Bæn dagsins:

Ég bið að ég sé umvafinn kærleika Guðs. Ég bið að máttur Guðs létti göngu mína og kærleikur hans fylli hjarta mitt fögnuði.

Jesús sagði: ,,Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og ég hefi elskað yður, skuluð þér einnig elska hver annan. Á því munu allir þekkja, að þér eruð lærisveinar mínir,ef þér berið elsku hver til annars.'' Jóh.13:34-35.

 

 

 

 

 

 

 


Bæn.

lofa

Bæn dagsins:

Ég bið að ég leiti daglega hælis hjá Guði, þar sem óttinn hverfur og friður og öryggi koma í staðinn. Ég bið að ég finni til djúprar öryggiskenndar í griðlandi heilags anda.

Svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf einkason sinn, til þess að hver, sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilíft líf. Jóh.3:16


Bæn.

Allt

Bæn dagsins

Ég bið að ég lifi hvern dag eins og hann væri minn síðasti. Ég bið að ég lifi lífi mínu eins og það sé eilíft.

Treystu Drottni af öllu hjarta, en reiddu þig ekki á eigið hyggjuvit. Orðskv.3:5.

images

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

.


Bæn.

frelsar

Bæn dagsins:

Ég bið að ég taki stöðugum framförum í betra lífi. Ég bið að ég verði hluti hins góða í veröldinni.

Ef einhver er í Kristi, er hann skapaður á ný, hið gamla varð að engu, sjá, nýtt er orðið til. 2.Kor.5:17.


Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 12
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 105
  • Frá upphafi: 212108

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 77
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.