Bloggfærslur mánaðarins, september 2013
14.9.2013 | 07:30
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að með aukinni lífsorku minni komi aukin trú. Ég bið að traust mitt á Guði eflist með degi hverjum.
Ég mun gefa yður nýtt hjarta og leggja yður nýjan anda í brjóst, og ég mun taka steinhjartað úr líkama yðar og gefa yður hjarta af holdi. Esek.36:26
13.9.2013 | 07:47
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég flytji frið þar sem sundurþykkja ríkir. Ég bið að ég komi á friði þar sem átök eru.
það er Guð, sem verkar í yður bæði að vilja og framkvæma sér til velþóknunar. Fil.2:13.
12.9.2013 | 08:15
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að auga mitt sé heilt. Ég bið að ég lifi lífinu í ljósi þess besta er ég þekki.
Ég geymi orð þín í hjarta mínu, til þess að ég skuli eigi syndga gegn þér. Sálm. 119:11.
11.9.2013 | 08:54
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég sjái náð Guðs í kraftinum sem mér er gefinn, kærleikanum sem ég finn fyrir og friðnum sem ég nýt, Ég bið að ég verði þakklátur fyrir það, sem náð Guðs veitir mér.
Ef vér segjum: ,,Vér höfum samfélag við hann,'' og göngum þó í myrkrinu, þá ljúgum vér og iðkum ekki sannleikann. 1.Jóh.1:6.
10.9.2013 | 08:06
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég vænti ekki of mikils af heiminum. Ég bið að ég verði líka sæll með launin sem þjónustan við Guð færir mér.
Jesús sagði: ,,Sá ber mikinn ávöxt, sem er í mér og ég í honum, en án mín getið þér alls ekkert gjört. '' Jóh.15:5.
9.9.2013 | 07:40
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég reiði mig alfarið á náð Guðs. Ég bið að ég lifi sigursælu lífi.
Laun syndarinnar er dauði, en náðargjöf Guðs er eilíft líf í Kristi Jesú, Drottni vorum. Róm.6:23.
8.9.2013 | 08:17
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég sé umvafinn kærleika Guðs. Ég bið að máttur Guðs létti göngu mína og kærleikur hans fylli hjarta mitt fögnuði.
Jesús sagði: ,,Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og ég hefi elskað yður, skuluð þér einnig elska hver annan. Á því munu allir þekkja, að þér eruð lærisveinar mínir,ef þér berið elsku hver til annars.'' Jóh.13:34-35.
7.9.2013 | 08:19
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég leiti daglega hælis hjá Guði, þar sem óttinn hverfur og friður og öryggi koma í staðinn. Ég bið að ég finni til djúprar öryggiskenndar í griðlandi heilags anda.
Svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf einkason sinn, til þess að hver, sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilíft líf. Jóh.3:16
6.9.2013 | 08:46
Bæn.
Bæn dagsins
Ég bið að ég lifi hvern dag eins og hann væri minn síðasti. Ég bið að ég lifi lífi mínu eins og það sé eilíft.
Treystu Drottni af öllu hjarta, en reiddu þig ekki á eigið hyggjuvit. Orðskv.3:5.
.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 16:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.9.2013 | 07:55
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég taki stöðugum framförum í betra lífi. Ég bið að ég verði hluti hins góða í veröldinni.
Ef einhver er í Kristi, er hann skapaður á ný, hið gamla varð að engu, sjá, nýtt er orðið til. 2.Kor.5:17.
33 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 12
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 105
- Frá upphafi: 212108
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 77
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 21.11.2024 Bæn dagsins...
- 20.11.2024 Bæn dagsins...
- 19.11.2024 Bæn dagsins...
- 18.11.2024 Bæn dagsins...
- 17.11.2024 Bæn dagsins...
- 16.11.2024 Bæn dagsins...
- 15.11.2024 Bæn dagsins...
- 14.11.2024 Bæn dagsins...
- 13.11.2024 Bæn dagsins...
- 12.11.2024 Bæn dagsins...
Bloggvinir
- Anna Heiða Harðardóttir
- Aida.
- Kvíðin kona
- Rafn Haraldur Sigurðsson
- Jón Magnússon
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Sverrir Halldórsson
- Kafteinninn
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Auðun Gíslason
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Kristín Ketilsdóttir
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Íris María
- Ásdís Rán
- Brynja skordal
- Ágúst Böðvarsson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rakel Lind
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Aðalbjörn Leifsson
- Myndlistarfélagið
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Vilborg Traustadóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Eygló Hjaltalín
- Halla Vilbergsdóttir
- Mín veröld
- egvania
- halkatla
- Þórarinn Þ Gíslason
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Svanur Heiðar Hauksson
- Pétur Björgvin
- Ester
- Nancy Drew
- Benna
- Guðrún Olga Clausen
- Inga Lára Helgadóttir
- Agný
- Ólafur Jóhannsson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Helga Dóra
- Heiða B. Heiðars
- Blúshátíð í Reykjavík
- Guðný Lára
- Heiður Helgadóttir
- Baldvin Jónsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Guðfríður Lilja
- Birna G
- Jóhann Helgason
- Ruth
- Mofi
- Heiða
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- gudni.is
- Sigríður Jónsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Grétar Örvarsson
- Jens Guð
- Elísa Ósk Jónsdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Óskar Arnórsson
- oktober
- Árni þór
- Jakob Falur Kristinsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Jóhann Hauksson
- Snorri Óskarsson
- HÉR & NÚ
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Gunnlaugur Helgason
- Sverrir Stormsker
- Öll lífsins gæði?
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Sveinn Arnarsson
- Kristján L. Möller
- Karl V. Matthíasson
- Guðríður Arnardóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Taflfélagið Hellir
- Bergljót Hreinsdóttir
- Skák.is
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Rannsóknarskýrslan
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Elma Berglind Stefánsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Kristin stjórnmálasamtök
- Jón Valur Jensson
- Ásar, Víkingafélag Akureyrar
- Óskar Sigurðsson
- Hugarafl - Valdefling
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- ADHD
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Guðrún Norberg
- Bjarni Harðarson
- Tómas Ibsen Halldórsson