Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2013

Bæn.

boðorð 9

Bæn dagsins:

Ég bið að mér verði ekki litið um öxl. Ég bið, að ég megi hefjast handa að nýju hvern dag.


Bæn.

boðorð 8

Bæn dagsins:

Ég bið að ég geti tilbeðið Guð þannig, að ég skynji anda hans. Ég bið að líf mitt megi öðlast nýjan kraft.


Bæn.

boðorð 7

Bæn dagsins:

Ég bið að orð mín og athafnir færi mig nær Guði. Ég bið, að ég nálgist hann í einlægri bæn með hlýlegum orðum eða óeigingjörnu verki.


manchester united.

swansea 1 united 4 17.8.2013

Swansea...1..Manchester United...4

Meistararnir byrja á öruggum sigri.

úrvalsdeildinni 17.8.2013.

 

Robin og Welbeck báðir með tvö mörk í sigri á Swansea.

David Moyes knattspyrnustjóri styrði Manchester United til sigurs í Fyrsta deildarleiknum.

Rooney og MoyesbildeCAH5A1PYbildepersieRooney 17.8.2013swansea 1 - united 4


Bæn.

boðorð 6

Bæn dagsins:

Ég bið að mega lifa í sólargeislum Guðs anda. Ég bið að hugur minn og sál sæki  þangað mátt.


Bæn.

5 boðorð

Bæn dagsins:

Ég bið að sá innri friður sem ég hef öðlast, verði mér til eflingar. Ég bið, að ég geti unnið mér létt verk í dag.


Bæn.

boðorð 4

Bæn dagsins:

Ég bið að mega vera hluti af samrýmdri deild. Ég bið að ég fái að leggja minn skerf til að hún nái sínum göfugu markmiðum.


Bæn.

boðorð 3

Bæn dagsins:

Ég bið að ég þiggi innihaldsríkt andlegt líf með gleði. Ég bið að ég njóti lífsins eftir bestu getu.

 


Bæn.

boðorð 2

Bæn dagsins:

Ég bið, að ég taki raunverulegum framförum til betra lífs. Ég bið, að ég geri mig aldrei fullkomlega ánægðan með núverandi ástand.


Bæn.

boðorð 1

Bæn dagsins:

Ég bið að mega vera samverkamaður Guðs. Ég bið, að ég geti orðið mönnum til hjálpar með góðu fordæmi.

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

325 dagar til jóla

Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.2.): 5
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 150
  • Frá upphafi: 214280

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband