Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2013
31.7.2013 | 10:02
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að hjarta mitt verði að sönnu þakklátt. Ég bið að ég muni stöðugt hvers vegan ðeg á að vera þakklátur.
Lát ekki hið Vonda yfirbuga þig, heldur sigra þú illt með góðu. Róm.12:21.
30.7.2013 | 07:33
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að hafa nægan trúarstyrk til þess að trúa án þess að sjá. Ég bið að vera ánægður með ávöxt trúar minnar.
Jesús sagði: ,,Leyfið börnunum að koma til mín, varnið þeim eigi, því að slíkra er Giðs ríki.'' Mark.10:14.
29.7.2013 | 07:31
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég geti mætt hverju sem er óttalaust. Ég bið að ekkert reynist of þungbært.
Meistarinn er hér og vill finna þig. Jóh.11:28.
28.7.2013 | 07:48
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég megi leita eftir friði innra með mér. Ég bið að ég komist ekki í uppnám, hvað sem á dynur.
Jesús sagði: ,,Hjarta yðar skelfist ekki. Trúið á Guð, og trúið á mig.'' Jóh.14:1.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 07:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.7.2013 | 07:39
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég fylgi Guði í auðmýkt. Ég bið að ég hafi hann að trúnaðarvini.
Drottinn agar þann, sem hann elskar, og hirtir harðlega hvern þann son, er hann að sér tekur. Þolið aga.
26.7.2013 | 07:55
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég meðtaki anda Guðs með þakklæti. Ég bið að mega haga lífi mínu í samræmi við það.
Hjálp mín kemur frá Drottni, skapara himins og jarðar. Sálm.121:2.
25.7.2013 | 07:48
Bæn.
Bæn dagsins
Ég bið að geta lifað lífinu á Guðs vegum. Ég bið að ég líti ekki framar á líf mitt sem mina einkaeign.
Þakkið Drottni, því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu. Sálm.107:1
24.7.2013 | 07:41
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að fá að vera í nánd við anda Guðs. Ég bið að ég megi hafa hann í huga og hjarta.
Kristur Jesús tók á sig mein vor og bar sjúkdóma vora. matt.8:17.
23.7.2013 | 07:51
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég láti ekki þá, sem umgangast mig, raska hugarró minni. Ég bið að mér takist að varðveita djúpan innri frið í allan dag.
Náðugur og miskunnsamur er Drottinn, þolinmóður og mjög gæzkuríkur. Sálm.103:8.
22.7.2013 | 07:31
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að efasemdir verði mér ekki til trafala. Ég bið að ég öðlist fullvissu um að ég geti látið got af mér leiða.
Jesús sagði: ,,Uppslerran er mikil, en verkamenn fair. Biðjið því herra uppskerunnar að senda verkamenn til uppskeru sinnar.''
271 dagur til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.3.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 90
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 62
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 27.3.2025 Bæn dagsins...
- 26.3.2025 Bæn dagsins...
- 25.3.2025 Bæn dagsins...
- 24.3.2025 Bæn dagsins...
- 23.3.2025 Bæn dagsins...
- 22.3.2025 Bæn dagsins...Tóbítsbók
- 22.3.2025 Bæn dagsins:Tóbítsbók.
- 21.3.2025 Bæn dagsins...
- 20.3.2025 Bæn dagsins...
- 19.3.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson