Bloggfærslur mánaðarins, maí 2013

Bæn.

Bæn dagsins:

Ég bið að ég geri tilkall til máttar Guðs þegar ég þarf hans með. Ég bið að ég reyni að lifa sem Guðs barn.


Bæn.

 Bæn dagsins:

Ég bið að ég gegni guðlegri bendingu. Ég bið að ef ég hrasa, reisi ég mig á fætur og haldi áfram.


Bæn.

Bæn dagsins:

Ég bið að illu öflin í lífi mínu flýi nærveru Guðs. Ég bið að ég geti unnið sannkallaða sigra yfir sjálfum mér með Guðs hjálp.


manchester united.

Markaveisla í kveðjuleik Alex Ferguson 19 maí 2013

Markaveislan í kveðjuleik.

Sir Alex Ferguson...

úrvalsdeildinni 19 maí 2013.

West Brom...5..Manchester United...5.

Leikurinn var sá 1500 og síðasti sem Sir Alex Ferguson stýrir Manchester Uniter.

Leikmenn beggja liða buðu upp á markaveislu

Scholes 19 maði 2013
Paul Scholes..
síðasti leikur hans fyrir Manchester United.
Ferguson valinn stjóri ársins
Sir Alex Ferguson.
var útnefur knattspyrnustjóri ássins ensku úrvalsdeildinni af samtökum knattspyrnustjóra Englandi.

Bæn.

Bæn dagsins:

Ég bið að ég finni mér fótfestu á kletti. Ég bið að ég treysti Guði til að stýra för minni.


Bæn.

Bæn dagsins:

Ég bið að augu mín sjái í trú. Ég bið að trúin láti mig hefja augu mín yfir það sem er, til eilífs lífs.


Bæn.

Bæn dagsins:

Ég bið, að þegar þetta líf er á enda dveljist ég að eilífu með Guði. Ég bið að mér takist að gera þetta líf að undirbúningi undir betra líf framundan.


manchester united.

Robin Van Persie kjörinn leikmaður ársins.

Robin Van Persie var kjörinn leikmaður ársins.

Robin fékk Matt Busby verðlaunin.

Þetta var fyrsta tímabil Robin Van Persie hjá united en hann skoraði alls 25 mörk og er markahæsti leikmaður deildarinnar fyrir loka umferðina.

Mark Robin gegn Aston Villa í síðasta mánuði var kjörið mark tímabilsins.

Michael Carrick var kjörinn bestur af liðsfélögum sínum.

Leikmenn united kusu svo leikmann ársins og voru allir sammála um að Carrick ætti þann heiður.

bilde (1)bilde (2)bilde (3)bilde (4)bilde (5)Ryan Giggs. 13. meistaratitla


Bæn.

Bæn dagsins:

Ég bið að mér takist að gera bænina að daglegri venju. Ég bið að ég finni þann styrk sem ég þarf í einingu við Guð.


Bæn.

Bæn dagsins:

Ég bið að ég leggi hart að mér til að öðlast andleg verðmæti. Ég bið að ég vænti ekki velgengni fyrr en ég er tilbúinn í andlegum efnum.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

250 dagar til jóla

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 27
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 192
  • Frá upphafi: 207687

Annað

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 138
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband