Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2013
30.4.2013 | 08:01
Bæn.
Þeir sem treysta Drottni eru sem Síonfjall, er eigi bifast, sem stendur að eilífu. Fjöll eru kringum Jerúsalem, og Drottinn er kringum lýð sinn héðan í frá og að eilífu. Því að veldisproti guðleysisins mun eigi hvíla á landi réttlátra, til þess að hinir réttlátu skuli eigi rétta fram hendur sínar til ranglætis. Gjör þú góðum vel til, Drottinn, og þeim sem hjartahreinir eru. En þá er beygja á krókóttar leiðir mun Drottinn láta hverfa með illgjörðamönnum. Friður sé yfir Ísrael! Sálm.125:1-5.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 08:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.4.2013 | 09:20
manchester united.
Leikmenn Arsenal stóðu heiðursvörð um nýkrýnda meistara Manchester United fyrir leik liðanna.
Arsenal 1... Manchester United 1...
úrvalsdeidinni. 28 apríl 2013.
Jafntefli á Emirates vellinum í London.
Persie fór sjálfur á punktinn og skoraði á sínum gamla heimavelli.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 11:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
29.4.2013 | 08:37
Bæn.
Hafði það ekki verið Drottinn sem var með oss, - skal Ísrael segja - hafði það ekki verið Drottinn sem var með oss, þegar menn risu í móti oss, þá hefðu þeir gleypt oss lifandi, þegar reiði þeirra bálaðist upp í móti oss. Þá hefðu vötnin streymt yfir oss, elfur gengið yfir oss, þá hefðu gengið yfir oss hin beljandi vötn. Lofaður sé Drottinn, er ekki gaf oss tönnum þeirra að bráð. Sál vor slapp burt eins og fugl úr snöru fuglarans. Brast snaran, burt sluppum vér. Hjálp vor er í nafni Drottins, skapara himins og jarðar. Sálm.124:1-8.
28.4.2013 | 07:47
Bæn.
Til þín hef ég augu mín, þú sem situr á himnum. Eins og augu þjónanna mæna á hönd húsbónda síns, eins og augu ambáttarinnar mæna á hönd húsmóður sinnar, svo mæna augu vor á Drottin, Guð vorn, uns hann líknar oss. Líkna oss, Drottinn, líkna oss, því að vér höfum fengið meira en nóg af spotti. Sál vor hefir fengið meira en nóg af háði hrokafullra, af spotti dramblátra. Sálm.123:1-4.
27.4.2013 | 07:33
Bæn.
Ég varð glaður, er menn sögðu við mig: ,,Göngum í hús Drottins.'' Fætur vorir standa í hliðum þínum, Jerúsalem. Jerúsalem, þú hin endurreista, borgin þar sem öll þjóðin safnast saman, þangað sem kynkvislirnar fara, kynkvislir Drottins - það er regla fyrir Ísrael - til þess að lofa nafn Drottins, því að það standa dómarastólar, stólar fyrir Davíðs ætt. Biðjið Jerúsalem friðar, hljóti heill þeir, er elska þig. Friður sé kringum múra þína, heill í höllum þínum. Sakir bræðra minna og vina óska ég þér friðar. Sakir húss Drottins, Guðs vors, vil ég leita þér hamingju. Sálm.122:1-9.
26.4.2013 | 09:07
Bæn.
Ég hef augu mín til fjallanna: Hvaðan kemur mér hjálp? Hjálp mín kemur frá Drottni, skapara himins og jarðar. Hann mun eigi láta fót þinn skriðna vörður þinn blundar ekki. Nei, hann blundar ekki og sefur ekki, hann, vörður Ísraels. Drottinn er vörður þinn, Drottinn skýlir þér, hann er þér til hægri handar. Um daga mun sólarhitinn eigi vinna þér mein, né heldur tunglið um nætur. Drottinn mun vernda þig fyrir öllu illu, hann mun vernda sál þína. Drottinn mun varðveita útgöngu þína og inngöngu héðan í frá og að eilífu. Sálm.121:1-8.
25.4.2013 | 07:52
Bæn.
Ég ákalla Drottin í nauðum mínum, og hann bænheyrir mig. Drotinn, frelsa sál mína frá ljúgandi vörum, frá tælandi tungu. Hversu mun fara fyrir þér nú og síðar, þú tælandi tunga? Örvar harðstjórans eru hvesstar með glóandi viðarkolum. Vei mér, að ég gvel hjá Mesek, bý hjá tjöldum Kedars. Nógu lengi hefir sál mín búið hjá þeim er friðinn hata. Þótt ég tali friðlega, velja þeir ófrið. Sálm.120:1-7.
24.4.2013 | 09:09
Bæn.
Ó að hróp mitt mætti nálgast auglit þitt, Drottinn, veit mér að skynja í samræmi við orð þitt. Ó að grátbeiðni mín mætti koma fyrir auglit þitt, frelsa mig samkvæmt fyrirheiti þínu. Lof um þig skal streyma mér af vörum, því að þú kennir mér lög þín. Tunga mín skal mæra orð þitt, því að öll boðorð þín eru réttlæti. Hönd þín veiti mér lið, því að þín fyrirmæli hefi ég útvalið. Ég þrái hjálpræði þitt, Drottinn, og lögmál þitt er unun mín. Lát sál mína lifa, að hún megi lofa þig og dómar þínir veiti mér lið. Ég villist sem týndur sauður, leita þú þjóns þíns, því að þínum boðum hefi ég eigi gleymt. Sálm.119:169-176.
23.4.2013 | 07:55
Bæn.
Sjö sinnum á dag lofa ég þig sakir þinna réttlátu ákvæða. Gnótt friðar hafa þeir er elska lögmál þitt, og þeim er við engri hrösun hætt. Ég vænti hjálpræðis þins, Drottinn, og framkvæmi boð þín. Sál mín varðveitir reglur þínar, og þær elska ég mjög. Ég varðveiti fyrirmæli þín og reglur, allir mínir vegir eru þér augljósir. Sálm.119:164-168.
22.4.2013 | 21:51
manchester united.
Old Traffold...2o.
úrvalsdeildinni í enska. 22 apríl 2013.
Manchester United...3..Aston Villa...0.
Englandsmeistara 2013
Tryggði sér í kvöld sinn 20 Englandsmeistaratitil það var leikmaður númer 20 Robin Van Persie sem sá til þess að united landaði titlinum í kvöld.
Íþróttir | Breytt 23.4.2013 kl. 22:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
33 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 97
- Frá upphafi: 212100
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 71
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 21.11.2024 Bæn dagsins...
- 20.11.2024 Bæn dagsins...
- 19.11.2024 Bæn dagsins...
- 18.11.2024 Bæn dagsins...
- 17.11.2024 Bæn dagsins...
- 16.11.2024 Bæn dagsins...
- 15.11.2024 Bæn dagsins...
- 14.11.2024 Bæn dagsins...
- 13.11.2024 Bæn dagsins...
- 12.11.2024 Bæn dagsins...
Bloggvinir
- Anna Heiða Harðardóttir
- Aida.
- Kvíðin kona
- Rafn Haraldur Sigurðsson
- Jón Magnússon
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Sverrir Halldórsson
- Kafteinninn
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Auðun Gíslason
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Kristín Ketilsdóttir
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Íris María
- Ásdís Rán
- Brynja skordal
- Ágúst Böðvarsson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rakel Lind
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Aðalbjörn Leifsson
- Myndlistarfélagið
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Vilborg Traustadóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Eygló Hjaltalín
- Halla Vilbergsdóttir
- Mín veröld
- egvania
- halkatla
- Þórarinn Þ Gíslason
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Svanur Heiðar Hauksson
- Pétur Björgvin
- Ester
- Nancy Drew
- Benna
- Guðrún Olga Clausen
- Inga Lára Helgadóttir
- Agný
- Ólafur Jóhannsson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Helga Dóra
- Heiða B. Heiðars
- Blúshátíð í Reykjavík
- Guðný Lára
- Heiður Helgadóttir
- Baldvin Jónsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Guðfríður Lilja
- Birna G
- Jóhann Helgason
- Ruth
- Mofi
- Heiða
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- gudni.is
- Sigríður Jónsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Grétar Örvarsson
- Jens Guð
- Elísa Ósk Jónsdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Óskar Arnórsson
- oktober
- Árni þór
- Jakob Falur Kristinsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Jóhann Hauksson
- Snorri Óskarsson
- HÉR & NÚ
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Gunnlaugur Helgason
- Sverrir Stormsker
- Öll lífsins gæði?
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Sveinn Arnarsson
- Kristján L. Möller
- Karl V. Matthíasson
- Guðríður Arnardóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Taflfélagið Hellir
- Bergljót Hreinsdóttir
- Skák.is
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Rannsóknarskýrslan
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Elma Berglind Stefánsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Kristin stjórnmálasamtök
- Jón Valur Jensson
- Ásar, Víkingafélag Akureyrar
- Óskar Sigurðsson
- Hugarafl - Valdefling
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- ADHD
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Guðrún Norberg
- Bjarni Harðarson
- Tómas Ibsen Halldórsson
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Um bloggið
gulli dori
Af mbl.is
Innlent
- Augu almannavarna á mikilvægum innviðum
- Hraun fór yfir Grindavíkurveg
- Él á Norður- og Austurlandi
- Sáu eldgosið brjótast út frá Snæfellsnesi
- Búseta skortir byggingarlóðir
- Gosið gæti varað lengur: Meiri fyrirstaða í gosrásinni
- Erlendir miðlar greina frá tíunda gosinu
- Beint: Eldgos hafið við Stóra-Skógfell
Erlent
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
- Vinaþjóðir Úkraínu kyndi undir sálfræðihernað Rússa
- Yfirvöld láta ekkert uppi: Sænsk herskip kölluð út
- Danir og Svíar útiloka ekki skemmdarverk
- Þúsundir þrömmuðu um götur Aþenu
- Ergelsi hjá Google
- Tvíburasystur týndust í Tyrklandi