Bloggfærslur mánaðarins, mars 2013
31.3.2013 | 09:10
Bæn.
Hann er upp risinn:
Að liðnum hvíldardegi, þegar lýsti af fyrsta degi vikunnar, komu þær María Magdalena og María hin til að líta á gjöfina. Þá varð landskjálfti mikill, því engill Drottins sté niður af himni, kom og velti steininum og settist á hann. Hann var sem elding ásýndum og klæðin hvít sem snjór. Varðmennirnir skulfu af hræðslu við hann og urðu sem örendir. En engillinn mælti við konurnar: ,,þér skuluð eigi óttast. Ég veit, að þér leitið að Jesú hinum krossfesta. Hann er ekki hér. Hann er upp risinn, eins og hann sagði. Komið og sjáið staðinn, þar sem hann lá. Farið í skyndi og segið lærisveinum hans. Hann er upp risinn frá dauðum, sjá hann fer á undan yður til Galíleu. Þar munuð þér sjá hann. Þetta hef ég sagt yður.'' Og þær fóru í skyndi frá gjöfinni, með ótta og mikilli gleði, oghlupu að flytja lærisveinum hans boðin. Og sjá, Jesús kemur á móti þeim og segir: ,, Heilar þið!'' En þær komu, féllu fram fyrir honum og föðmuðu fætur hans. Þá segir Jesús við þær: ,,Óttist ekki, farið og segið bræðrum mínum að halda til Galíleu. Þar munu þeir sjá mig. Amen. Matteus.28:1-10.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 09:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.3.2013 | 17:48
manchester united.
Sunderland...0..Manchester...1.
úrvalsdeildinni 30.3.2013.
Manchester United vann Sunderland 0 - 1 eina mark leiksins var sjálfsmark hjá Titus Bramble á 27 mínútu.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.3.2013 | 09:24
Bæn.
Sál mín er kvalin af þrá eftir ákvæðum þínum alla tíma. Þú hefir ógnað ofstopamönnum, bölvaðir eru þeir, sem vikja frá boðum þínum. Velt þú af mér háðung og skömm, því að ég hefi haldið reglur þínar. Þótt þjóðhöfðingjar sitji og taki saman ráð sín gegn mér, þá íhugar þjónn þinn lög þín. Og reglur þínar eru unun mín, boð þín eru ráðgjafar mínir. Sálm.119:20-24.
29.3.2013 | 10:38
Bæn.
Yfir vegi vitnisburða þinna gleðst ég eins og yfir alls konar auði. Fyrirmæli þín vil ég íhuga og skoða vegu þína. Ég leita unaðar í lögum þínum, gleymi eigi orði þínu. Veit þjóni þínum að lifa, að ég megi halda orð þín. Ljúk upp augum mínum, að ég megi skoða dásemdirnar í lögmáli þínu. Ég er útlendingur á jörðunni, dyl eigi boð þín fyrir mér. Sálm.119:14-19.
28.3.2013 | 20:41
Dæmið ekki.
Dæmið ekki, og þér munuð eigi dæmdir verða. Sakfellið eigi, og þér munuð eigi sakfelldir verða. Sýknið, og þér munuð sýknaðir verða. Gefið, og yður mun gefið verða. Góður mælir, troðinn, skekinn, fleytifullur mun lagður í skaut yðar. Því með þeim mæli, sem þér mælið, mun yðuraftur mælt verða.'' Lúkas.6:37-38.
Amen.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 20:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.3.2013 | 09:07
Bæn.
Ég leita þín af öllu hjarta, lát mig eigi villast frá boðum þínum. Ég geymi orð þín í hjartamínu, til þess að ég skuli eigi syndga gegn þér. Lofaður sért þú, Drottinn, kenn mér lög þín. Með vörum mínum tel ég upp öll ákvæði munns þíns. Sálm.119:10-13.
27.3.2013 | 07:53
Bæn.
Ég skal þakka þér af einlægu hjarta, er ég hefi numið þín réttlátu ákvæði. Ég vil gæta laga þinna, þá munt þú alls ekki yfirgefa mig. 119:7-8.
Með hverju getur ungur maður haldið vegi sínum hreinum? Með því að gefa gaum að orði þínu. 119:9.
26.3.2013 | 08:06
Bæn.
Þú hefir gefir skipanir þínar, til þess að menn skuli halda þær vandlega. Ó að breytni mín mættti vera staðföst, svo að ég varðveiti lög þín. Þá mun ég eigi til skammar verða, er ég gef gaum að öllum boðum þínum. Sálm.119:4-6.
25.3.2013 | 10:53
Bæn.
Þú ert Guð minn, og ég þakka þér, Guð minn, ég vegsama þig.
Þakkið Drottni, því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu. Sálm.118:28-29.
Sælir eru þeir sem breyta grandvarlega, þeir er fram ganga í lögmáli Drottins.
Sælir eru þeir er halda reglur hans, þeir er leita hans af öllu hjarta og eigi fremja ranglæti, en ganga á vegum hans. Sálm.119:1-3.
Ég bið að ég haldi stöðugt áfram daglegri staðfestu minni við að efla andlega reynslu. Ég bið að þessi viðleitni vari alla ævi mína.
24.3.2013 | 20:58
sálmarnir.
Þetta er dagurinn sem Drottinn hefir gjört, fögnum, verum glaðir á honum. Drottinn, hjálpa þú, Drottinn, gef þú gengi! Blessaður sé sá sem kemur í nafni Drottins, frá húsi Drottins blessum vér yður. Drottinn er Guð, hann lætur oss skína ljós. Sálm.118:24-27.
33 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 97
- Frá upphafi: 212100
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 71
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 21.11.2024 Bæn dagsins...
- 20.11.2024 Bæn dagsins...
- 19.11.2024 Bæn dagsins...
- 18.11.2024 Bæn dagsins...
- 17.11.2024 Bæn dagsins...
- 16.11.2024 Bæn dagsins...
- 15.11.2024 Bæn dagsins...
- 14.11.2024 Bæn dagsins...
- 13.11.2024 Bæn dagsins...
- 12.11.2024 Bæn dagsins...
Bloggvinir
- Anna Heiða Harðardóttir
- Aida.
- Kvíðin kona
- Rafn Haraldur Sigurðsson
- Jón Magnússon
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Sverrir Halldórsson
- Kafteinninn
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Auðun Gíslason
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Kristín Ketilsdóttir
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Íris María
- Ásdís Rán
- Brynja skordal
- Ágúst Böðvarsson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rakel Lind
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Aðalbjörn Leifsson
- Myndlistarfélagið
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Vilborg Traustadóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Eygló Hjaltalín
- Halla Vilbergsdóttir
- Mín veröld
- egvania
- halkatla
- Þórarinn Þ Gíslason
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Svanur Heiðar Hauksson
- Pétur Björgvin
- Ester
- Nancy Drew
- Benna
- Guðrún Olga Clausen
- Inga Lára Helgadóttir
- Agný
- Ólafur Jóhannsson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Helga Dóra
- Heiða B. Heiðars
- Blúshátíð í Reykjavík
- Guðný Lára
- Heiður Helgadóttir
- Baldvin Jónsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Guðfríður Lilja
- Birna G
- Jóhann Helgason
- Ruth
- Mofi
- Heiða
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- gudni.is
- Sigríður Jónsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Grétar Örvarsson
- Jens Guð
- Elísa Ósk Jónsdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Óskar Arnórsson
- oktober
- Árni þór
- Jakob Falur Kristinsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Jóhann Hauksson
- Snorri Óskarsson
- HÉR & NÚ
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Gunnlaugur Helgason
- Sverrir Stormsker
- Öll lífsins gæði?
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Sveinn Arnarsson
- Kristján L. Möller
- Karl V. Matthíasson
- Guðríður Arnardóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Taflfélagið Hellir
- Bergljót Hreinsdóttir
- Skák.is
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Rannsóknarskýrslan
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Elma Berglind Stefánsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Kristin stjórnmálasamtök
- Jón Valur Jensson
- Ásar, Víkingafélag Akureyrar
- Óskar Sigurðsson
- Hugarafl - Valdefling
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- ADHD
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Guðrún Norberg
- Bjarni Harðarson
- Tómas Ibsen Halldórsson
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Um bloggið
gulli dori
Af mbl.is
Innlent
- Augu almannavarna á mikilvægum innviðum
- Hraun fór yfir Grindavíkurveg
- Él á Norður- og Austurlandi
- Sáu eldgosið brjótast út frá Snæfellsnesi
- Búseta skortir byggingarlóðir
- Gosið gæti varað lengur: Meiri fyrirstaða í gosrásinni
- Erlendir miðlar greina frá tíunda gosinu
- Beint: Eldgos hafið við Stóra-Skógfell
Erlent
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
- Vinaþjóðir Úkraínu kyndi undir sálfræðihernað Rússa
- Yfirvöld láta ekkert uppi: Sænsk herskip kölluð út
- Danir og Svíar útiloka ekki skemmdarverk
- Þúsundir þrömmuðu um götur Aþenu
- Ergelsi hjá Google
- Tvíburasystur týndust í Tyrklandi