Bloggfærslur mánaðarins, desember 2013
31.12.2013 | 13:55
ári.
31.12.2013 | 07:13
Bæn.
Ég bið að að ég beri með þér það sem gott er inn í komandi ár. Ég bið að ég haldi áfram göngu minni í trú, bæn og von.
Fel þú Drottni verk þín, þá mun áformum þínum framgengt verða. Orðskv.16:3.
Með hverju getur ungur maður haldið vegi sínum hreinum? Með því að gefa gaum að orði þínu. Sálm.119:9.
30.12.2013 | 15:35
Bæn.
Ég bið að ég komi ekki tómhentur til endaloka lífs míns. Ég bið að ég lifi þannig að ég verði ekki hræddur við að deyja.
Lofa þú Drottin, sála mín, og allt, sem í mér er, hans heilaga nafn, lofa þú Drottin, sála mín og gleym eigi öllum velgjörðum hans. Sálm.103:1-2.
Sjá, hönd Drottins er eigi svo stutt, að hann geti ekki hjálpað, og eyra hans er ekki svo þykkt, að hann heyri ekki. Jes 59:1.
Ef sonurinn gjörir yður frjálsa, munuð þér sannarlega verða frjálsir. Jóh.8:36.
29.12.2013 | 11:23
Bæn.
Ég bið að líf mitt sé í jafnvægi milli bænar og starfs. Ég bið að ég vinni ekki án bænar og biðji ekki án verka.
Sæll er sá, er afbrotin eru fyrirgefin, synd hans hulin. Sálm.32:1
28.12.2013 | 10:19
Bæn.
Ég bið að ég finni að Guð er ekki of fjarlægur til að ég geti treyst á hjálp hans. Ég bið að ég sé öruggur um að hann sé fús að veita mér þann styrk sem ég þarf.
Ákalla mig á degi neyðarinnar, og ég mun frelsa þig, og þú skalt vegsama mig. Sálm.50:15.
Jesús sagði: ,,Hver, sem er ekki með mér, er á móti mér, og hver, sem safnar ekki saman með mér, hann sundurdreifir.'' Matt.12:30.
27.12.2013 | 14:18
Bæn.
Ég bið að ég byggi líf mitt á meginstefnumiðum AA samtakanna. Ég bið að byggingin verði góð þegar verkinu er lokið.
Þann, sem þekkti ekki synd, gjörði hann að synd vor vegna, til þess að vér skyldum verða réttlæti Guðs í honum. 2.Kor.5:21.
Þér elskaðir, elskum hver annan, því að kærleikurinn er frá Guði kominn, og hver sá, er elskar, er af Guði fæddur og þekkir Guð. 1.Jóh. 4:7
Síðasta daginn, hátíðardaginn mikla, stóð Jesús þar og kallaði: ,,Ef nokkurn þyrstir, þá komi hann til mín og drekki.'' Jóh.7:37.
26.12.2013 | 15:23
Bæn.
Ég bið að ég helgi líf mitt þessu verðuga málefni. Ég bið að ég njóti ánægjunnar af góðu verki, vel unnu.
Guð er enginnvhlutur um megn. Lúk.1:37.
Meistarinn er hér og vill finna þig. Jóh. 11:28.
Orð Guðs er lifandi og kröftugt og beittara hverju tvíeggjuðu sverði og smýgur inn í innstu fylgsni sálar og anda, liðamóta og mergjar, það dæmir hugsanir og hugrenningar hjartans. Heb. 4:12.
25.12.2013 | 12:09
Bæn.
Ég bið að ég verði með sanni þakklátur þennan jóladag. Ég bið að ég hafi gjafir mínar með og leggi þær á altarið.
Drottinn er nálægur öllum, sem ákalla hann, öllum, sem ákalla hann í einlægni. Sálm.145:18.
Jesús sagði: ,,Hjarta yðar skelfist ekki. Trúið á Guð, og trúið á mig.'' Jóh.14:1.
24.12.2013 | 11:49
jól'13.
24.12.2013 | 11:37
Bæn.
Ég bið að ég þjóni öðrum af djúpu þakklæti fyrir það, sem ég hefi öðlast. Ég bið að mér renni blóðið til skyldunnar.
Jesús Kristur er í gær og í dag hinn sami og um aldir. Heb.13:8
Barn er oss fætt, sonur er oss gefinn. Á hans herðum skal höfðingjadómurinn hvíla. Nafn hans skal kallað Undraráðgjafi, Guðhetja, Eilífðarfaðir, Friðarhöfðingi. Jes.9:6.
326 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.2.): 1
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 155
- Frá upphafi: 214252
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 84
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 31.1.2025 Bæn dagsins...
- 30.1.2025 Bæn dagsins...
- 30.1.2025 Bæn dagsins...
- 29.1.2025 Bæn dagsins...
- 28.1.2025 Bæn dagsins...
- 27.1.2025 Bæn dagsins...
- 26.1.2025 Bæn dagsins...
- 25.1.2025 Bæn dagsins...
- 24.1.2025 Bæn dagsins...
- 23.1.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
- Anna Heiða Harðardóttir
- Auðun Gíslason
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Kvíðin kona
- Páll Vilhjálmsson
- Aðalbjörn Leifsson
- ADHD
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Aida.
- Árni þór
- Ásdís Rán
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Bergþóra Guðmunds
- Bergljót Hreinsdóttir
- Benna
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Birna G
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðrún Olga Clausen
- Bjarni Harðarson
- Blúshátíð í Reykjavík
- brahim
- Helga Kristjánsdóttir
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- egvania
- Ester
- Elma Berglind Stefánsdóttir
- Jóhann Helgason
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Eygló Hjaltalín
- Grétar Örvarsson
- Svanur Heiðar Hauksson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Halla Vilbergsdóttir
- gudni.is
- Guðríður Arnardóttir
- Guðrún Norberg
- Gunnlaugur Helgason
- Ágúst Böðvarsson
- halkatla
- Sverrir Halldórsson
- Heiða
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Þórarinn Þ Gíslason
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Taflfélagið Hellir
- Hugarafl - Valdefling
- Óskar Arnórsson
- Nancy Drew
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Vilborg Traustadóttir
- Íris María
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jóhann Hauksson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Kafteinninn
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Magnússon
- Pétur Björgvin
- Jón Valur Jensson
- Karl V. Matthíasson
- Elísa Ósk Jónsdóttir
- Kristín Ketilsdóttir
- Mín veröld
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Kristin stjórnmálasamtök
- Ómar Ragnarsson
- Kristján L. Möller
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðný Lára
- Mofi
- Guðmundur St Ragnarsson
- Myndlistarfélagið
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- oktober
- Ólafur Jóhannsson
- Öll lífsins gæði?
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Rafn Haraldur Sigurðsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Rakel Lind
- Rannsóknarskýrslan
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Ruth
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Skák.is
- Óskar Sigurðsson
- Heiða B. Heiðars
- Brynja skordal
- Snorri Óskarsson
- HÉR & NÚ
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Arnarsson
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Guðfríður Lilja
- Ásar, Víkingafélag Akureyrar
- Guðsteinn Haukur Barkarson
Nýjustu albúmin
Nýjustu athugasemdir
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Um bloggið
gulli dori
Af mbl.is
Erlent
- Hvorki Danir né Bandaríkjamenn að grínast
- Skemmdarverk unnin á leiði Le Pen
- Trump reisir búðir fyrir innflytjendur í Guantanamo
- Norðurkóreskir hermenn kallaðir til baka frá víglínunni
- Ljónsungi haldlagður á heimili YouTube-stjörnu
- Norðmenn stöðva skip vegna gruns um skemmdarverk
- Hann kom aldrei til baka
- Gekk inn í blóðbað