Bloggfærslur mánaðarins, október 2013
31.10.2013 | 16:24
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég fylgi leiðsögn innri raddar. Ég bið að ég daufheyrist ekki við rödd samvisku minnar.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég sé meðvitaður um stuðning Guðs í dag, og mér finnist ég öruggur.
Bæn dagsins:
Ég bið, að ég geti þjónað öðrum vegna þess að ég er Guði þakklátur. Ég bið að starf mitt megi verða ofurlítið endurgjald fyrir þá náð sem hann hefur svo ljúflega veitt mér.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég takmarki ekki mátt Guðs með skorti mínum á innsæi. Ég bið að mér auðnist í dag að halda huga mínum opnum fyrir áhrifum hans.
30.10.2013 | 15:30
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að mér lærist að bíða í þolinmæði. Ég bið að ég vænti einskis fyrr en ég á það skilið.
Bæn dagsins:
Ég bið, að ég reyni að nálgast Guð æ meir í bæn dag hvern. Ég bið að ég finni návist hans og mátt í lífi mínu.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég fylgi boðum samvisku minnar. Ég bið að ég hlýði innstu þrá hjarta míns.
29.10.2013 | 15:03
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég lifi lífi mínu þannig að aðrir sjái í mér einhver áhrif af vilja Guðs. Ég bið að líf mitt verði lifandi dæmi um það sem náð Guðs megnar.
Bæn dagsins:
Ég bið að sjóndeildarhringur minn megi víkka. Ég bið að ég í auknum mæli blandi geði við og aðstoði náungann.
28.10.2013 | 15:29
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að mig fýsi ekki að sjá langt inn í framtíðina. Ég bið að eitt skref nægi mér.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég sækisteftir því sem gott er. Ég bið að ég reyni að velja það besta, sem lífið býður uppá.
Bæn dagsinbs:
Ég bið að ég þori að trúa. Ég bið að hroki minn byrgi mér ekki sýn.
27.10.2013 | 07:29
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég velji, hið góða, og hafni því illa. Ég bið að ég bíði ekki ósigur í baráttunni fyrir réttlæti.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég endurnýi styrk minn í kyrrð. Ég bið að ég finni hvíld í hljóðri einingu við Guð.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég finni hamingjuna með því að gera það sem rétt er. Ég bið að ég njóti þess að hlýðnast lögmálum andans.
26.10.2013 | 17:22
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég gangi leiðar minnar í fylgd Guðs. Ég bið ég feti mig stöðugt ofar.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég keppi að því að lifa á réttan hátt. Ég bið að ég þræði veginn sem liggur til betra lífs.
25.10.2013 | 14:34
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að égreyni að vinna bug á eigingirni minni. Ég bið að ég fái séð afstöðu mína í heiminum frá réttu sjónarhorni.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég reyni að haga lífi mínu sem væri það svalandi fljót, er fellur yfir þyrst land. Ég bið að ég veiti þeim tafarlaust hjálp mína, sem leita eftir henni.
24.10.2013 | 15:52
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að Guðs náð varðveiti mig frá öllu illu. Ég bið að ég reyni héðan í frá að vera vammlaus.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég finni í dag styrk í kyrrðinni. Ég bið að í dag megi ég vera sæll vegna þess að Guð mun gæta mín.
23.10.2013 | 15:00
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég trúi á hið óséða. Ég bið að verk hins óséða máttar sannfæri mig, því þau get ég sér.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég geti orðið góður þjónn. Ég bið að fá vilja til að leggja lykkju á leið mína svo ég geti betur komið að gagni.
Drottinn Guð Jesús blessi allar þá sem lesa þetta. Amen.
22.10.2013 | 15:23
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég byggi Drottni bústað hið innra með mér. Ég bið að mer hlotnist að lokum óbifanleg trú.
Bæn dagsins: 11 Október.
Ég bið að ég sjái eitthvað gott í öllum mönnum, jafnvel þeim sem mér fellur ekki við, og að égláti Guð um að þroska hið góða í þeim.
33 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 12
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 105
- Frá upphafi: 212108
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 77
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 21.11.2024 Bæn dagsins...
- 20.11.2024 Bæn dagsins...
- 19.11.2024 Bæn dagsins...
- 18.11.2024 Bæn dagsins...
- 17.11.2024 Bæn dagsins...
- 16.11.2024 Bæn dagsins...
- 15.11.2024 Bæn dagsins...
- 14.11.2024 Bæn dagsins...
- 13.11.2024 Bæn dagsins...
- 12.11.2024 Bæn dagsins...
Bloggvinir
- Anna Heiða Harðardóttir
- Aida.
- Kvíðin kona
- Rafn Haraldur Sigurðsson
- Jón Magnússon
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Sverrir Halldórsson
- Kafteinninn
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Auðun Gíslason
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Kristín Ketilsdóttir
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Íris María
- Ásdís Rán
- Brynja skordal
- Ágúst Böðvarsson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rakel Lind
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Aðalbjörn Leifsson
- Myndlistarfélagið
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Vilborg Traustadóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Eygló Hjaltalín
- Halla Vilbergsdóttir
- Mín veröld
- egvania
- halkatla
- Þórarinn Þ Gíslason
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Svanur Heiðar Hauksson
- Pétur Björgvin
- Ester
- Nancy Drew
- Benna
- Guðrún Olga Clausen
- Inga Lára Helgadóttir
- Agný
- Ólafur Jóhannsson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Helga Dóra
- Heiða B. Heiðars
- Blúshátíð í Reykjavík
- Guðný Lára
- Heiður Helgadóttir
- Baldvin Jónsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Guðfríður Lilja
- Birna G
- Jóhann Helgason
- Ruth
- Mofi
- Heiða
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- gudni.is
- Sigríður Jónsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Grétar Örvarsson
- Jens Guð
- Elísa Ósk Jónsdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Óskar Arnórsson
- oktober
- Árni þór
- Jakob Falur Kristinsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Jóhann Hauksson
- Snorri Óskarsson
- HÉR & NÚ
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Gunnlaugur Helgason
- Sverrir Stormsker
- Öll lífsins gæði?
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Sveinn Arnarsson
- Kristján L. Möller
- Karl V. Matthíasson
- Guðríður Arnardóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Taflfélagið Hellir
- Bergljót Hreinsdóttir
- Skák.is
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Rannsóknarskýrslan
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Elma Berglind Stefánsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Kristin stjórnmálasamtök
- Jón Valur Jensson
- Ásar, Víkingafélag Akureyrar
- Óskar Sigurðsson
- Hugarafl - Valdefling
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- ADHD
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Guðrún Norberg
- Bjarni Harðarson
- Tómas Ibsen Halldórsson